Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

Parallel form(s) of name

  • Lýður Brynjólfsson (1913-2002) frá Ytri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.10.1913 - 12.3.2002

History

Lýður Brynjólfsson fæddist á Ytri-Ey á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 25. október 1913. Hann lést 12. mars síðastliðinn. Útför Lýðs fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 16. mars.

Places

Ytri-Ey: Vestmannaeyjar:

Legal status

Lýður stundaði nám við Unglingaskólann á Blönduósi og Höskuldsstöðum 1932-1934, við Héraðsskólann á Laugarvatni 1934-1935 og lauk kennaraprófi 1937. Hann stundaði nám við Dansk Slöjdlærerskole í Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi 1938. Lýður hlaut iðnbréf í húsasmíðaiðn 1957.

Functions, occupations and activities

Hann var kennari við Barnaskólann að Búðum í Fáskrúðsfirði 1937-1939, síðan við Barnaskóla Vestmannaeyja 1939-1964. Lýður var skólastjóri við Iðnskólann í Vestmannaeyjum 1964-1978. Lýður tók virkan þátt í pólitísku starfi. Starf hans með Alþýðubandalagsfélagi Vestmannaeyja var heilladrjúgt og margar góðar hugmyndir hans nýttust þar og urðu margar hverjar bæjarfélaginu til heilla.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Brynjólfur Lýðsson og kona hans Kristín Indriðadóttir.
Eftirlifandi eiginkona Lýðs er Auður Guðmundsdóttir, f. 27. jan. 1918. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ólafsson, vélstjóri í Vestmannaeyjum, og kona hans Soffía Þorkelsdóttir.
Börn Lýðs og Auðar eru
1) Ásgeir, f. 1942,
2) Brynhildur, f. 1949, og
3) Skúli, f. 1951.

General context

Relationships area

Related entity

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.10.1913

Description of relationship

Related entity

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey (21.2.1873 - 2.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06620

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

is the parent of

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi

is the sibling of

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Related entity

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999) (6.1.1910 - 22.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02423

Category of relationship

family

Type of relationship

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

is the sibling of

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982) (12.11.1898 - 3.7.1982)

Identifier of related entity

HAH03830

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982)

is the sibling of

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Related entity

Anna Lýðsdóttir (1893-1986) (1.9.1893 - 8.9.1986)

Identifier of related entity

HAH02383

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Lýðsdóttir (1893-1986)

is the cousin of

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Brynjólfur á Ytri-Ey faðir Lýðs var bróðir Önnu

Related entity

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði (11.9.1852 - 23.3.1937)

Identifier of related entity

HAH02384

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

is the grandparent of

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Brynjólfur faðir Lýðs var sonur Önnu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01723

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places