Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Parallel form(s) of name

  • Anna Magnúsdóttir Stað
  • Anna Magnúsdóttir Skriðnisenni

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.9.1852 - 23.3.1937

History

Anna Magnúsdóttir 11. september 1852 - 23. mars 1937 Húsfreyja á Stað í Hrútafirði og Skriðnisenni.

Places

Hlíð í Þorskafirði: Staður í Hrútafirði: Skriðnisenni:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðrún Jónsdóttir 28. apríl 1827 - 28. apríl 1894. Var á Stórugröf, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Húsfreyja í Sælingsdalstungu í Hvammssveit, Dal. Og maður hennar Magnús Jónsson 6. júní 1831 - 14. febrúar 1905. Bóndi í Hlíð í Þorskafirði og Sælingsdalstungu. Vinnumaður í Ólafsdal, Hvolssókn, Dal. 1860. Bóndi á Óspakseyri 1869-71.
Maki hennar; Lýður Jónsson 27. mars 1845 - 27. maí 1937. Hreppstjóri á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bóndi og oddviti á Stað í Hrútafirði og hreppstjóri á Skriðnisenni í Bitrufirði.

Börn þeirra eru;
1) Brynjólfur Lýðsson 3. nóvember 1875 - 27. apríl 1970. Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Faðir Ragnheiðar Brynjólfsdóttir
2) Guðrún Lýðsdóttir 3. desember 1876 - 6. nóvember 1972. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1890. Var á Ballará, Dagverðarnessókn, Dal. 1901. Var í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
3) Magnús Lýðsson 26. mars 1878 - 3. janúar 1964. Smiður og bóndi í Hólmavík 1930. Bóndi á Kálfanesi og síðar járnsmiður á Hólmavík
4) Sigmundur Lýðsson 8. júlí 1880 - 8. júní 1960. Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Smiður og bóndi í Einfætingsgili, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bóndi og gullsmiður á Einfætingsgili.
5) Matthildur Lýðsdóttir 24. febrúar 1883 - 14. mars 1918. Hjú í Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Hólmavík, Hesteyri og Bolungarvík.
6) Oddur Lýðsson 7. nóvember 1884 - 28. október 1936. Bóndi og hreppstjóri í Hlíð í Kollafirði, Strand., síðan á Glerá við Akureyri. Bóndi í Hlíð, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Bjó á Glerá 1934-36.
7) Jón Lýðsson 13. maí 1887 - 14. ágúst 1969. Bóndi á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Skriðinsenni í Bitrufirði, Óspakseyrarhr., Strand.
8) Sigurður Lýðsson 5. júní 1889 - 23. febrúar 1927. Bóndi á Hvoli í Saurbæjarhr., Dal. frá 1922 til æviloka. „Efnismaður sem hann átti kyn til“, segir í Dalamönnum.
9) Valgerður Lýðsdóttir 31. október 1890 - 28. október 1976. Húsfreyja á Melum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Skriðnisenni, Felli á Ströndum og Melum á Skarðsströnd. Síðast bús. á Akranesi.
10) Anna Lýðsdóttir 1. september 1893 - 8. september 1986. Húsfreyja á Akureyri 1930. Kennari, síðast bús. á Akureyri, sjá næst á undan
11) Ragnheiður Lýðsdóttir 22. júní 1895 - 1. september 1983. Húsfreyja á Kirkjubóli, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Kirkjubólshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Rósa Benediktsdóttir (1936-2018) frá Kirkjubóli í Strandasýslu. (16.6.1936 - 19.18.2018)

Identifier of related entity

HAH05117

Category of relationship

family

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Anna var móðir Ragnhildar fósturmóður Rósu

Related entity

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

is the child of

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Dates of relationship

3.11.1875

Description of relationship

Related entity

Anna Lýðsdóttir (1893-1986) (1.9.1893 - 8.9.1986)

Identifier of related entity

HAH02383

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Lýðsdóttir (1893-1986)

is the child of

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Dates of relationship

1.9.1893

Description of relationship

Related entity

Anna Halldórsdóttir (1902-1975) Akureyri (5.6.1902 - 21.5.1975)

Identifier of related entity

HAH02347

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Halldórsdóttir (1902-1975) Akureyri

is the grandchild of

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Dates of relationship

1902

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum (4.3.1925 - 6.9.2009)

Identifier of related entity

HAH05127

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum

is the grandchild of

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Dates of relationship

4.3.1925

Description of relationship

Anna var móðir Sigurðar föður Ingibjargar

Related entity

Lýður Brynjólfsson (1913-2002) (25.10.1913 - 12.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01723

Category of relationship

family

Type of relationship

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

is the grandchild of

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Brynjólfur faðir Lýðs var sonur Önnu

Related entity

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi

is the grandchild of

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Dates of relationship

22.5.1901

Description of relationship

Brynjólfur faðir Ragnheiðar var sonur Önnu

Related entity

Stefán Halldórsson (1905-1996) steinsmiður Akureyri (21.4.1905 - 30.3.1996)

Identifier of related entity

HAH02024

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Halldórsson (1905-1996) steinsmiður Akureyri

is the grandchild of

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

Dates of relationship

21.4.1905

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02384

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places