Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Parallel form(s) of name

  • Anna Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)
  • Anna Súsanna Brynjólfsdóttir frá Ytri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.1.1910 - 22.5.1999

History

Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 6. janúar 1910 - 22. maí 1999. Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Jón Ásgeirsson, f. 11.5.1950.
Súsanna var fædd á Ytri-Ey á Skagaströnd 6. janúar 1910. Hún dó á Landakotsspítala 22. maí 1999. Súsanna fluttist alfarin að heiman til Reykjavíkur 1932.
Súsanna átti við heilsuleysi að stríða hin síðari ár.

Útför Súsönnu fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst atöfnin klukkan 13.30.

Places

Ytri-Ey; Reykjavík 1932:

Legal status

Vann hún fyrst öll algeng störf, en snéri sér síðan að námi í saumaskap, sem lauk með því að hún fór utan til Ósló og tók þar Diplom próf 11. september 1936 með meistararéttindi í sníðun og saumi hjá Moesgaard Tilskærerakademi.

Functions, occupations and activities

Súsanna var mjög listhneigð og liggja eftir hana mörg frábær verk á sviði saumaskapar, einnig fékkst hún við föndur úr leðri og smíðar úr beini. Hún var mjög trúhneigð og starfaði um áratuga skeið í kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Í sóknarnefnd Dómkirkjunnar var hún varamaður 1965-1969, en aðalmaður 1969-1977.
Eftir heimkomuna veitti hún forstöðu saumastofu ýmist í eigin nafni eða fyrir aðra til ársins 1942.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Súsanna Brynjólfsdóttir 6. janúar 1910 - 22. maí 1999. Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Jón Ásgeirsson, f. 11.5.1950.
Súsanna var fædd á Ytri-Ey á Skagaströnd 6. janúar 1910. Hún dó á Landakotsspítala 22. maí 1999.
Súsanna var dóttir Brynjólfs Lýðssonar bónda og smiðs, sem ættaður var úr Strandasýslu, frá Skriðnis-Enni, f. 3.11. 1875, d. 27.4. 1970. Móðir Súsönnu var Kristín Indriðadóttir, f. 21.2. 1873, d. 2.5. 1941, dóttir Indriða Jónssonar bónda á Ytri-Ey.

Systkini Súsönnu voru:
1) Indriði, f. 17.8. 1897, d. 8.12. 1977, sjómaður og verkamaður í Reykjavík;
2) Guðbjörg, f. 12.11. 1898, d. 3.7. 1982, húsmóðir í Reykjavík;
3) Ragnheiður, kennari, f. 22.5. 1901, d. 10.6. 1994;
4) Magnús sjómaður, f. 18.7. 1903, fórst á stríðsárunum, 25.3. 1941; Jóhann, bóndi og síðar handverksmaður á Akureyri, f. 15.8. 1905, d. 26.8. 1990;
5) Lýður skólastjóri í Vestmannaeyjum, f. 25.10. 1913.

Hinn 16. desember 1939 giftist hún Ásgeiri Jónssyni framkvæmdastjóra og var heimavinnandi húsmóðir frá 1942. Son eignuðust þau 11. maí 1950,
1) Jón Ásgeirsson 11. maí 1950. Kjörforeldrar: Ásgeir Jónsson, f. 1.1.1914 og Súsanna Brynjólfsdóttir, f. 6.1.1910., starfar við rekstur þungavinnuvéla.

General context

Relationships area

Related entity

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

is the parent of

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dates of relationship

6.1.1910

Description of relationship

Related entity

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey (21.2.1873 - 2.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06620

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

is the parent of

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dates of relationship

6.1.1910

Description of relationship

Related entity

Lýður Brynjólfsson (1913-2002) (25.10.1913 - 12.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01723

Category of relationship

family

Type of relationship

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

is the sibling of

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi

is the sibling of

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dates of relationship

6.1.1910

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982) (12.11.1898 - 3.7.1982)

Identifier of related entity

HAH03830

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982)

is the sibling of

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dates of relationship

6.1.1910

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02423

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places