Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)
  • Anna Súsanna Brynjólfsdóttir frá Ytri-Ey

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.1.1910 - 22.5.1999

Saga

Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 6. janúar 1910 - 22. maí 1999. Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Jón Ásgeirsson, f. 11.5.1950.
Súsanna var fædd á Ytri-Ey á Skagaströnd 6. janúar 1910. Hún dó á Landakotsspítala 22. maí 1999. Súsanna fluttist alfarin að heiman til Reykjavíkur 1932.
Súsanna átti við heilsuleysi að stríða hin síðari ár.

Útför Súsönnu fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst atöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Ytri-Ey; Reykjavík 1932:

Réttindi

Vann hún fyrst öll algeng störf, en snéri sér síðan að námi í saumaskap, sem lauk með því að hún fór utan til Ósló og tók þar Diplom próf 11. september 1936 með meistararéttindi í sníðun og saumi hjá Moesgaard Tilskærerakademi.

Starfssvið

Súsanna var mjög listhneigð og liggja eftir hana mörg frábær verk á sviði saumaskapar, einnig fékkst hún við föndur úr leðri og smíðar úr beini. Hún var mjög trúhneigð og starfaði um áratuga skeið í kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Í sóknarnefnd Dómkirkjunnar var hún varamaður 1965-1969, en aðalmaður 1969-1977.
Eftir heimkomuna veitti hún forstöðu saumastofu ýmist í eigin nafni eða fyrir aðra til ársins 1942.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Súsanna Brynjólfsdóttir 6. janúar 1910 - 22. maí 1999. Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Jón Ásgeirsson, f. 11.5.1950.
Súsanna var fædd á Ytri-Ey á Skagaströnd 6. janúar 1910. Hún dó á Landakotsspítala 22. maí 1999.
Súsanna var dóttir Brynjólfs Lýðssonar bónda og smiðs, sem ættaður var úr Strandasýslu, frá Skriðnis-Enni, f. 3.11. 1875, d. 27.4. 1970. Móðir Súsönnu var Kristín Indriðadóttir, f. 21.2. 1873, d. 2.5. 1941, dóttir Indriða Jónssonar bónda á Ytri-Ey.

Systkini Súsönnu voru:
1) Indriði, f. 17.8. 1897, d. 8.12. 1977, sjómaður og verkamaður í Reykjavík;
2) Guðbjörg, f. 12.11. 1898, d. 3.7. 1982, húsmóðir í Reykjavík;
3) Ragnheiður, kennari, f. 22.5. 1901, d. 10.6. 1994;
4) Magnús sjómaður, f. 18.7. 1903, fórst á stríðsárunum, 25.3. 1941; Jóhann, bóndi og síðar handverksmaður á Akureyri, f. 15.8. 1905, d. 26.8. 1990;
5) Lýður skólastjóri í Vestmannaeyjum, f. 25.10. 1913.

Hinn 16. desember 1939 giftist hún Ásgeiri Jónssyni framkvæmdastjóra og var heimavinnandi húsmóðir frá 1942. Son eignuðust þau 11. maí 1950,
1) Jón Ásgeirsson 11. maí 1950. Kjörforeldrar: Ásgeir Jónsson, f. 1.1.1914 og Súsanna Brynjólfsdóttir, f. 6.1.1910., starfar við rekstur þungavinnuvéla.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

er foreldri

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dagsetning tengsla

1910 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey (21.2.1873 - 2.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06620

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

er foreldri

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lýður Brynjólfsson (1913-2002) (25.10.1913 - 12.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01723

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

er systkini

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi

er systkini

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dagsetning tengsla

1910 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982) (12.11.1898 - 3.7.1982)

Identifier of related entity

HAH03830

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982)

er systkini

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02423

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir