Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.12.1850 - 26.4.1922

Saga

Pétur Pétursson 31.12.1850 - 26.4.1922. Tökubarn Auðkúlu 1855, Grund 1860, Sólheimum 1870. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1880 og 1890. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Sýslumannshúsi Blönduósi 1918 - 1922. Blanda verslunarhús. Möllershúsi 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Pétur Frímann Jónsson 15. jan. 1824 - 26. júní 1888. Bóndi á Grund í Svínadal. Tökubarn á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835 og barnsmóðir hans; Guðrún Jónsdóttir 18.10.1818 - 24.10.1902. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Mosfelli.
Kona Péturs Frímanns 9.11.1855; Ingibjörg Hafsteinsdóttir 1822 - 23.8.1861. Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Kona Péturs Frímanns 16.11.1862; Guðrún Þorsteinsdóttir 23.2.1832 [29.5.1833] - 18.2.1900. Var í Sprænu, Hofssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Grund í Svínadal. Seinni kona Péturs. Ekkja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Maður Guðrúnar 13.8.1865; Árni Jónsson 18.12.1841 - 2.1.1888. Var í Auðnesi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Vinnumaður á Sveinsstöðum í Þingi, formaður sunnanlands og norðan. Drukknaði.

Samfeðra með fyrri konu;
1) Hafsteinn Pétursson 4. nóvember 1858 - 31. október 1929 Prestur. Fór til Vesturheims 1889 frá Reykjavík. Prestur í Winnipeg 1890-1899, fluttist þaðan til Kaupmannahafnar þar sem hann starfaði við skrifstofustörf. Maki 16.12.1899: Konradine Vilhelmine Pedersen. Barnlaus.
Samfeðra með seinni konu;
2) Sigríður Pétursdóttir 26. ágúst 1863 - 20. desember 1937 Var í Bröttuhlíð, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi.
3) Ingibjörg Pétursdóttir 18. janúar 1865 - 3. september 1959 Húsfreyja á Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.5.1897; Björn Björnsson 1. október 1867 - 24. janúar 1947 Bóndi í Tungu, Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi.
4) Þorsteinn Frímann Pétursson 28. janúar 1866 - 22. apríl 1950 Húsmaður á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Mánaskál í Laxárdal og í Austur-Hlíð í Blöndudal. Síðar bóndi í Brautarholti Blönduósi. Kona hans 21.11.1890; Anna Jóhannsdóttir 8. maí 1861 - 5. september 1948 Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarholti. Dóttir þeirra ma Torfhildur (1897-1991)
5) Ásgrímur Pétursson 16. febrúar 1868 - 22. desember 1930 Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Yfirfiskmatsmaður á Akureyri. Fiskmatsmaður á Akureyri 1930. Kona Ásgríms; Guðrún Jónsdóttir 24. desember 1864 - 8. ágúst 1953 Húsfreyja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri. Þau skildu.
6) Sigurbjörg Pétursdóttir 9. maí 1870 - 23. febrúar 1950 Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 1.4.1906; Björn Stefánsson 29. október 1871 - 14. desember 1949 Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Foreldrar Einars Björnssonar á Móbergi.
7) Einar Pétursson 19. nóvember 1872 - 7. júní 1937 Bóndi í Hólabæ. Brautarholti Blönduósi 1830 og 1951, kona hans 1.10.1895; Guðný Pálína Frímannsdóttir 28. júlí 1872 - 17. desember 1964 Húsfreyja í Brautarholti. Sonur þeirra Pétur Þorgrímur (1906-1941) Brautarholti.
Dóttir Árna manns Guðrúnar og barnsmóður hans; Maríu Tómasdóttur 28.6.1842; Tökubarn á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Fór frá Yxnatungu að Vakursstöðum 1846. Var á Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1850. Var í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Fermist frá Melrakkadal í Víðidalstungusókn 1857. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
1) Ingibjörg Árnadóttir 24.6.1873 - 23.8.1955. Tökubarn á Stórhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfrú í Sporðshúsum og Lækjarkoti í Víðidal og víðar. Maður hennar; Guðmundur Friðrik Jónasson 26.3.1869 - 22.6.1939. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Nýpukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Sporðshúsum og Lækjarkoti í Víðidal og víðar.

Kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir f. 31.8.1851 - 16.1.1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal.

Börn þeirra;
1) Magnús f. 16.5.1881 - 8.6.1959. Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Þingmaður Strandamanna. M1 22.7.1910; Þorbjörg Sighvatsdóttir f. 14.11.1888 - 30.4.1914, systir Ástu Sighvatsdóttur konu Karls Póst og símstöðvarstjóra. M2 19.11.1921 Kristín Guðný Guðlaugsdóttir f. 11.9.1900 - 21.3.1972. Húsfreyja Reykjavík .
2) Margrét f. 12.6.1883 - 8.9.1932. Péturshúsi (Hótelið) 1920, maður hennar 1906; Sigurður Helgi Sigurðsson f. 9.10.1873 - 27.3.1948 kaupmaður Blönduósi og síðar á Siglufirði.
3) Pétur Hafsteinn Pétursson 14. jan. 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún. Kona Hafsteins 25.12.1933; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f. 15.9.1901 - 11.8.1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920.
4) Þorvaldur Pétursson f. 26.6.1887 - 20.2.1977. Bóndi á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strúgsstöðum í Langadal, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 11.11.1925 María Sigurðardóttir f. 17.11.1902 - 17.6.1935.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) Hólmavík (14.11.1888 - 30.4.1914)

Identifier of related entity

HAH06463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund (23.2.1832 - 18.2.1900)

Identifier of related entity

HAH04483

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum (26.6.1887 - 20.2.1977)

Identifier of related entity

HAH09519

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

er barn

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi (12.6.1883 - 8.9.1932)

Identifier of related entity

HAH09520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi

er barn

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Pétursson (1881-1959) læknir á Hólmavík (16.5.1881 - 8.6.1959)

Identifier of related entity

HAH07435

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Pétursson (1881-1959) læknir á Hólmavík

er barn

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov (18.10.1818 - 24.10.1902)

Identifier of related entity

HAH04362

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov

er foreldri

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum (14.1.1886 - 28.8.1961)

Identifier of related entity

HAH04612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

er barn

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ (19.11.1872 - 7.6.1937)

Identifier of related entity

HAH03128

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ

er systkini

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti (9.5.1870 - 23.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09160

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

er systkini

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov (16.2.1868 - 22.12.1930)

Identifier of related entity

HAH03644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

er systkini

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

er systkini

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu (18.1.1865 - 3.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06731

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1959) Tungu

er systkini

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi (26.8.1863 - 20.12.1937)

Identifier of related entity

HAH09154

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi

er systkini

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg (4.11.1858 - 31.10.1929)

Identifier of related entity

HAH04611

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1858-1929) prestur Winnipeg

er systkini

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum

er maki

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

is the cousin of

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Þorvaldsdóttir (1931) Strjúgsstöðum (30.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa Þorvaldsdóttir (1931) Strjúgsstöðum

er barnabarn

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Þorvaldsdóttir (1926-1953) Strjúgsstöðum (3.8.1926 - 1.2.1953)

Identifier of related entity

HAH03054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Þorvaldsdóttir (1926-1953) Strjúgsstöðum

er barnabarn

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda -Hús (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00072

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Blanda -Hús

er stjórnað af

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1918 - 1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6

er stjórnað af

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1918 - 1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnsteinsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07087

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 253
Föðurtún, bls. 88.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir