Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1200]

Saga

Bærinn stendur nokkuð langt norðan við þjóðveginn skammt frá Orrastaðabergi. Landið er víðáttumikið, mest mýrlendi eða brokflár, en þó klettar og ásar innan um. Það nær frá Fremri-Laxá og Svínavatni norður i Torfavatn, þaðan í Deildartjörn og að landi Hamrakots. Hér hefur löngum verið talin vera mikil og góð fjárbeit og jarðsælt á vetrum. Íbúðarhús byggt 1948 braggi á steyptum grunni, 225 m3. Fjós úr torfi og grjóti fyrir 9 gripi. Fjárhús yfir 280 fjár. Hlaða bogaskemma 780 m3. Tún 38,2 ha. Veiðiréttur í Fremri-Laxá á og Svínavatni.

Staðir

Torfalækjarhreppur; Orrastaðaberg; Torfavatn; Deildartjörn; Hamrakot; Fremri-Laxá; Svínavatn; Meðalheimur; Þíngeyraklaustur; Langhylur; Svínavatn; Orrastaðatjörn; Þúfukot;

Réttindi

Jarðardýrleiki xx € og so tíundast tveimur tíundum.
Eigandi er kóngl. Majestat, og liggur þessi jörð til Þíngeyraklausturs. Abúandi Björn þórðarson. Landskuld i € . Betalast með vi lamba fóðri fyrir xxx álnir, hitt sem meira er í öllum gildum landaurum heim til klaustursins.
Leigukúgildi vi. Leigur betalast í smjöri eður nokkuð í peníngum ef smjör skortir, heim til klaustursins. Kvaðir eru för til veiða í Lánghyl um einn dag, item tveir hríshestar, en nú í næstu 2 ár ei nema einn kallaður, hefur þó undan dregist af leiguliða hann að betala. Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga veturgömul, i naut veturgamalt, l ær, iii sauðir tvævetrir og eldri, xvi veturgamlir, xx lömb, ii hross, i foli þrevetur. Fóðrast kann iii kýr, xx lömb, xx ær, i hestur til bjargar, hinu öllu er á útigáng vogað. Utigángur bregst hjer torveldlega. Torfrista og stúnga lök. Rifhrís til kolgjörðar og eldiviðar nægilegt. Laxveiðivon væri góð í Laxá ef ekki væri hún þvergirt hjá Húnstöðum. Silúngsveiðivon í Svínavatni. Eggversvon má valla telja undan æðum nokkrum í vatnshólma þar sem heitir Orrastaðatjörn. Túninu grandar gömul órækt. Enginu spillir Laxá með grjóti, og átroðníngur nábúa á Tindum, sem valla geta við varðað. Hætt er fyrir foröðum. Vatnsból þrýtur sumar og vetur, og er þá lángt til að sækja. Kirkjuvegur yfir máta lángur og illur. Undir þurfamannaflutníng þarf að brúa, ella er ófært.
Þúfukot var hjer hjáleiguhrak, uppbygt fyrst í voru minni, og varaði bygðin skamma stund og ilia I stæðstu vanefnnm. Hvað landskuld hafi verið eður kúgildi veit hjer enginn að undirrjetta, en hitt vita menn, að ekki verður aftur bygt nema til skaða Orrastöðum.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1901> Pétur Tímóteus Tómasson 25. sept. 1859 - 11. ágúst 1946. Bóndi í Meðalheimi. Kona hans; Björg Stefánsdóttir 19. des. 1852 - 17. des. 1913. Var á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1880.

<1910> Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ. Sambýliskona hans; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri á Blönduósi.

<1920> Sigurgeir Björnsson 7. október 1885 - 28. júní 1936 Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans 2.9.1916; Torfhildur Þorsteinsdóttir 13. júlí 1897 - 3. janúar 1991 Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pálmaundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

<1959> Sigurjón Elías Björnsson 4. júlí 1926 - 24. okt. 2010. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, síðast bús. á Blönduósi. Kona hans; Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir 18. feb. 1927 - 27. sept. 2004. Húsfreyja í Sólheimum og á Kárastöðum í Svínavatnshreppi og í Sauðanesi á Ásum um tíma. Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum á Ásum 1959-97. Síðast bús. á Eldjárnsstöðum í Blöndudal, var þar frá 1997.

Eigandi 1975; Þormóður Sigurgeirsson 3. nóv. 1919 - 8. jan. 2012. Var á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Orrastaðir. Bifvélavirkjameistari á Blönduósi og bóndi á Orrastöðum. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Fósturdóttir: Sigríður Hermannsdóttir f. 3.3.1955.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum (14.3.1862 - 1.1.1914)

Identifier of related entity

HAH06754

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum (7.10.1885 - 28.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07406

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari (15.4.1890 - 9.7.1957)

Identifier of related entity

HAH04321

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka (17.8.1857 - 14.9.1925)

Identifier of related entity

HAH06759

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor (19.6.1917 - 24.3.1988)

Identifier of related entity

HAH02139

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi (29.6.1934 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi (20.8.1928 - 9.4.2015)

Identifier of related entity

HAH02201

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi (8.4.1894 - 2.1.1968)

Identifier of related entity

HAH04901

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum (2.3.1844 - 17.2.1929)

Identifier of related entity

HAH04624

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristbjörg Pétursdóttir (1882-1974) Grænumýri Blönduósi (26.6.1882 - 18.10.1974)

Identifier of related entity

HAH04923

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili (27.8.1870 - 4.10.1944)

Identifier of related entity

HAH07409

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ (16.12.1898 - 30.1.1987)

Identifier of related entity

HAH09273

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk (15.5.1824 - 30.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09352

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Hannesson (1866-1954) Ytra-Felli á Fellsströnd ov, frá Haukagili (1.10.1866 - 11.11.1954)

Identifier of related entity

HAH04776

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Hannes Hannesson (1866-1954) Ytra-Felli á Fellsströnd ov, frá Haukagili

is the associate of

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

is the associate of

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum (9.3.1818 - 17.2.1895)

Identifier of related entity

HAH05798

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

controls

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

controls

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

controls

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál (8.5.1861 - 5.9.1948)

Identifier of related entity

HAH02359

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál

controls

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrakirkja

er eigandi af

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi (3.11.1919 - 8.1.2012)

Identifier of related entity

HAH02150

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

er eigandi af

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir (1927-2004) Eldjárnsstöðum (18.2.1927 - 27.9.2004)

Identifier of related entity

HAH01002

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010) (4.7.1926 - 24.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01962

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

controls

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

controls

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00560

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 319
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 265

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir