Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Kristófersdóttir Vegamótum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.3.1884 - 19.3.1950

Saga

Staðir

Kaldakinn: Agnarsbær 1924: Vegamót Blönduósi 1925-1936:

Réttindi

Starfssvið

Saumakona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Margrét Kristófersdóttir f. 12. mars 1884 - 19. mars 1950 Var í Reykjavík 1910. Agnarsbæ 1924, Saumakona Vegamótum á Blönduósi 1930.
Foreldrar hennar voru Anna Árnadóttir f. 6. febrúar 1851 - 1. október 1924 Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún. Húsfreyja í Köldukinn, Blönduóssókn, Hún. 1901. Var í Köldukinn, Torfalækjarhr., A-Hún. 1920 og Kristófer Jónsson f. 24. janúar 1857 - 8. febrúar 1942 Leigjandi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún., sonur Jóns Hannessonar (1816-1894) sem var hjá Björgu dóttur sinni á Hnjúkum 1890 og manni hennar Guðmundar Frímanns Gunnarssonar (1839-1912) en hann var faðir Agnars Braga (1875-1953) í Fremstagili og Hnjúkum 1901.
Systkini hennar voru
1) Kristófer Kristófersson f. 6. júní 1885 - 5. júlí 1964. Kaupmaður og bókari á Blönduósi 1930. Var í Kristófershúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 9.1.1913 var Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir 28. júní 1887 - 12. maí 1967 Var í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Kristófershúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Þau eignuðust þrjú barn en áður átti hún eitt barn með Trausta Friðfinnssyni.
2) Jón Kristófersson f. 28. apríl 1888 - 21. febrúar 1963 Kaupmaður Jónasarhúsi á Blönduósi 1918-1937. Kona hans var Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir f. 12. maí 1891 Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910. Þau eignuðust eitt barn.
3) Kristján Kristófersson f. 8. apríl 1890 - 30. mars 1973 Bóndi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún.
Systkini þeirra samfeðra, Móðir þeirra var Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir f. 16. ágúst 1871 - 11. nóvember 1924. Húsfreyja á Blönduósi. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901.
4) Árni Björn Kristófersson f. 29. nóvember 1892 - 11. október 1982 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. Kona 26.1.1905 Filippusar Vigfússonar f. 10.9.1875-4.11.1955 í Filippusarhúsi 1916 (Baldurshaga)
Kona Árna Björns 25.7.1915 var Guðrún Sigurlína Teitsdóttir f. 26. október 1889 - 17. júní 1978 Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Árnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Þau eignuðust sex börn, og eitt fósturbarn.
5) Sveinn Kristófersson f. 24. júní 1897 - 9. maí 1991 Fjármaður á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi 1933-1943. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
6) Hjálmfríð Anna Kristófersdóttir 26. júlí 1901 - 26. nóvember 1981 Tökubarn í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Hjálmfríður í 1901 og 1930. Maður hennar 24.5.1926 Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli á Blönduósi. Þau eignuðust tvö börn.
Barn hennar með Pálma Jónassyni f. 15.5.1898-4.10.1955, Vinnumaður á Álfgeirsvöllum, Goðdalasókn, Skag. 1930, var;
1) Kristófer Baldur Pálmason 17. desember 1919 - 11. september 2010 Var á Blönduósi 1930. Útvarpsmaður, ljóðskáld og þýðandi í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn (1.12.1890 - 10.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01329

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum (10.6.1880 - 3.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01691

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Pálmason (1919-2010) (17.12.1919 - 11.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Pálmason (1919-2010)

er barn

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn (24.1.1857 - 8.2.1942)

Identifier of related entity

HAH06550

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn

er foreldri

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi (6.6.1885 - 5.7.1964)

Identifier of related entity

HAH04927

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi

er systkini

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

er systkini

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn (8.4.1890 - 30.3.1973)

Identifier of related entity

HAH04999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn

er systkini

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi (28.4.1888 - 21.2.1963)

Identifier of related entity

HAH04914

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi

er systkini

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

er systkini

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

is the cousin of

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

is the cousin of

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov

is the cousin of

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum (18.4.1922 - 14.7.2012)

Identifier of related entity

HAH02184

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

is the cousin of

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgerður Jónsdóttir (1920-1938) (2.8.1920 - 7.3.1938)

Identifier of related entity

HAH03638

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgerður Jónsdóttir (1920-1938)

is the cousin of

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn

is the cousin of

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd (28.12.1917 - 14.2.2007)

Identifier of related entity

HAH01458

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

is the cousin of

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vegamót Blönduósi (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00733

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vegamót Blönduósi

er stjórnað af

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær

er stjórnað af

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01531

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

® GPJ ættfræði.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir