Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Bergmann (1877-1943) St-Giljá
  • Kristín Guðmundsdóttir (1877-1943) St-Giljá
  • Guðrún Kristín Guðmundsdóttir Bergmann St-Giljá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.7.1877 - 24.11.1943

Saga

Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóv. 1943. Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum.

Staðir

Syðri-Vellir; Marðarnúpur; Stóra Giljá:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 14. sept. 1917. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Smiður á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Trésmiður á Þorfinnsstöðum í Vesturhópshólasókn 1917 og kona hans 22.10.1875; Elínborg Guðmundsdóttir 13. desember 1845 - 26. febrúar 1884 Var á Syðri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Völlum. Sögð Magnúsdóttir í Kjal.
Systkini hennar;
1) Ólöf Guðmundsdóttir 8. desember 1869 - 17. júní 1939 Tökubarn á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tökubarn á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Möðruvöllum í Hörgárdal um 1908. Húsfreyja á Bakka í Öxnadal. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1930. Maður hennar 1899; Þorsteinn Jónsson 14. júlí 1867 - 17. apríl 1937 Ráðsmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal og síðar bóndi á Bakka í Öxnadal. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1930.
2) Guðmundur Guðmundsson 6. ágúst 1876 - 11. maí 1959 Bóndi á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Þorfinnsstöðum. Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 30. apríl 1900 - 19. maí 1982 Húsfreyja á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi og á Laugabóli í Miðfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Dætur þeirra Anna (1926-2010) Hvammstanga og Elínborg (1937) maður hennar 7.10.1958; Páll Lýðsson (1936-2008) Litlu-Sandvík í Flóa.
3) Björn Tryggvi Guðmundsson 12. júlí 1878 - 1. maí 1918 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Klömbrum og Stóruborg, Þverárhr., V-Hún. Kona hans; Guðrún Magnúsdóttir 1. desember 1884 - 1. nóvember 1968 Húsfreyja á Stóru-Borg, Þverárhreppi, V-Hún. 1930. Var í Ytri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
4) Elínborg Jóhanna Guðmundsdóttir 1. október 1882 - 16. ágúst 1962 Tökubarn á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Laugavegi 5, Reykjavík 1930.
5) Ingimundur Guðmundsson 15. desember 1883 - 3. ágúst 1950 Bóndi á Gautastöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Bóndi á Gautastöðum í Hörðudal, Dal. Ókvæntur. Bústýra hans og barnsmóðir; María Elísabet Guðný Jónsdóttir 31. maí 1887 - 3. júní 1978 Var í Keflavík, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Var í Melbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Húsfreyja á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Ráðskona á Gautastöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 10.7.1908; Jónas Bergmann Björnsson 26. október 1876 - 21. desember 1952 Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Bergmann 18. mars 1909 - 13. desember 1987 Húsasmíðameistari, síðar bóndi á Öxl. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans 24.6.1938; Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 20. janúar 1913 - 1. ágúst 2013 Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fósturdóttir: Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942.
2) Björn Bergmann 24.5.1910 - 30.5.1985 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari á Blönduósi. Síðast bús. Í Sveinsstaðahreppi. Ljósmyndari, Héraðsskjalasafn A-Hún. á stóran hluta af myndum og filmum frá honum. Björn var ókvæntur og barnlaus
3) Oktavía Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1912 - 2. ágúst 1989 Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 24.6.1938; Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983 Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
4) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1914 - 15. maí 1916
5) Elínborg Bergmann Jónasdóttir 30. maí 1916 - 31. maí 1916
6) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 31. maí 1917 - 11. október 2005 Húsfreyja á Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. og var þar 1957. Síðast bús. á Blönduós. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930, maður hennar 24.6.1938; Hallgrímur Eðvarðsson 14. mars 1913 - 18. nóvember 2000 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. og vinnumaður þar 1930. Var að Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
7) Meybarn 19.2.1922 - 20.2.1922

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum (8.11.1904 - 21.1.1983)

Identifier of related entity

HAH04041

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum (21.8.1893 - 14.9.1917)

Identifier of related entity

HAH04024

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum

er foreldri

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl (18.3.1909 - 13.12.1987)

Identifier of related entity

HAH01276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl

er barn

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi (24.5.1910 - 30.5.1985)

Identifier of related entity

HAH02842

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

er barn

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni (31.5.1917 - 11.10.2005)

Identifier of related entity

HAH02129

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni

er barn

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal (8.12.1869 - 17.6.1939)

Identifier of related entity

HAH06790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

er systkini

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum (6.8.1876 - 11.5.1959)

Identifier of related entity

HAH04031

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

er systkini

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg, (12.7.1878 - 1.5.1918)

Identifier of related entity

HAH02907

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

er systkini

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Marðarnúpur í Vatnsdal

er stjórnað af

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04385

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 370

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir