Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Kárdalstunga í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(950)
Saga
Kárdalstunga stendur neðst í tungunni milli Vaglakvíslar og Hólkotskvíslar nokkru neðar en Vaglar. Kvíslar þessar eiga upptök sín á ýmsum stöðum fram á hálsum og eru vatnslitlar. Heita svo Tunguá eftir að saman falla rétt fyrir neðan Kárdalstungu. Landið, sem hallar til norðurs og vesturs, er lítið og hrjóstrugt og erfitt til ræktunar. Til forna var hjáleiga eða býli suður í Kárdalstunguhólum. Einnig var sel er Árnasel hét við Selbrekkur. Tungusel var austan við Hólkotskvísl allmiklu sunnar. Íbúðarhús byggt 1960, 410 m3. Fjós fyrir 16 gripi. Fjárhús yfir 186 fjár. Hlaða 490 m3. Votheysgryfjur 80 m3. Geymsla, bílskúr og verkstæðishús 291 m3. Tún 44,5 ha. Veiðiréttur í Tunguá. Kirkjujörð:
Staðir
Vatnsdalur; Áshreppur; Vaglar; Vaglakvísl; Hólkotskvísl; Kárdalstunguhólar; Árnasel; Selbrekkur; Tungusel; Tunguá; Undirfellskirkja; Landamerkjalág; Grásteinn; Úlfkelshöfði; Úlfkelsvatni; Úlfkelskvísl; Þórormstunga; Guðrúnarstaðir: Grímstungukirkja.
Réttindi
Kálfdalstunga.
Jarðardýrleiki xvi & og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn er beneficium Grímstúnga. Abúandinn Tómas Jónsson. Landskuld ellefutíu álnir. Betalast með vallarslætti, þrír
eyrisvellir fyrir xx álnir, og fæðir staðarhaldarinn verkamenn; það sem meira er gelst í ullarvöru, en þó alltíð nokkuð í sauðum, sem ábúandi ábyrgist til kauptíðar, en geldur ekki
vorull af. Leigukúgildi vj. Leigur betalast í smjöri heim til staðarins. Kvaðir öngvar. Kvikfjenaður ii kýr, i kviga veturgömul, xl ær, iii sauðir tvævetrir, xii veturgambr vísir, iii óvísir, xxviii lömb óvís, iii hestar, i foli tvævetur, i veturgamall. Fóðrast kann ii kýr, x lömb, xxx ær; alt hvað fleira er er á útigáng vogað, og þarf þó ábúandi jafnan að þiggja beit af Þóroddstúngu og Guðrúnarstaða mönnum. Torfrista og stúnga lítt nýtandi. Rifhrís er enn nú nýtt að nokkru leyti til kolgjörðar, og þarf þó til að fá. Grasatekja nokkur. Berjalestur þver mjög. Beit brúkar jörðin í ÞóroddstúnguIandi fyrir selstöðuna; vide Þóroddstungu. Engjar öngvar nema það hent verður í högum.
Starfssvið
"Hrossin hans Guðjóns voru minnisstæð, brún hryssa og jarpur hestur. Þau voru bæði viljug og báru eigandann hratt yfir. Guðjón í Kárdalstungu var einn af því fólki sem lifði hljóðlátu lífi og gerði litlar kröfur um lífsþægindi eða hvers konar forráð um annarra hagi. Hann er samt minnisstæður fyrir sinn góðláta persónuleika
Lagaheimild
Slæm húsakynni voru í Kárdalstungu, rakafull baðstofa og frambærinn raunar kofar einir. Þar voru líka sjö manns.
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1870 og 1880- Davíð Davíðsson 6. ágúst 1823 - 23. janúar 1921 Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal. Kona hans; Þuríður Gísladóttir 27. desember 1835 - 25. september 1928 Húsfreyja í Káradalstungu og á Giljá í Vatnsdal .
<1890> Guðmundur Andrésson 25. ágúst 1853 - 1938. Húsbóndi á Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var á Hnausum 1901 og 1920, í Undirfelli 1910, Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þingi, Hún. Ókvæntur.
Jón Konráðsson Kárdal 12. janúar 1859 - 11. ágúst 1938, varð fyrir bíl og lést af sárum sínum. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Jónshúsi Konráðssonar / Guðrúnarhús / Blíðheimar 1908-1923. Flutti til Vesturheims 1923 og kona hans 30.11.1895; Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir 14. apríl 1877 - 30. október 1933 Húsfreyja á Kárdalstungu í Vatnsdal. Fluttist til Vesturheims 1923. Síðast bús. á Gimli, Manitoba, Kanada.
<1901 og 1930- Guðjón Jónsson 31. ágúst 1857. Niðursetningur í Nýjabæ, Myrkársókn, Eyj. 1860. Húsmaður í Kárdalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Nýjabæ, Myrkársókn, Eyj. 1870.
1920- Konráð Jónsson 13. okt. 1891 - 19. ágúst 1974. Bóndi á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Ragnheiður Guðmundsdóttir
- apríl 1895 - 21. ágúst 1933. Var í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Vöglum.
1935-1978- Óskar Runeberg Ólafsson 20. des. 1900 - 31. ágúst 1978. Bóndi í Kárdalstungu, Áshr., A-Hún. Kona hans; Dýrunn Ólafsdóttir 9. nóv. 1897 - 16. des. 1987. Húskona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kárdalstungu. Faðir skv. B-H: Ólafur Sigurðsson, bóndi á Urðarbaki.
1949-1993- Ólafur Runebergsson 22. okt. 1926 - 5. mars 1993. Var í Kárdalstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans; Sigrún Þórey Hjálmarsdóttir 28. sept. 1915. Var í Syðri-Villingadal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 222, fol. 115b.
Húnaþing II bls 335
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar 1706. Bls 290
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf