Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Andrésson (1853-1938) Kárdalstungu
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Andrésson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.8.1853 - 1938
History
Guðmundur Andrésson 25. ágúst 1853 - 1938. Húsbóndi á Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var á Hnausum 1901 og 1920, í Undirfelli 1910, Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þingi, Hún. Ókvæntur.
Places
Fjarðarhorn; Kárdalstunga; Hnausar; Undirfell; Þórormstunga:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sigríður Daníelsdóttir 10. ágúst 1823 - 20. febrúar 1884 Var á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Var á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja þar. Húsfreyja í Fjarðarhorni, Staðarsókn, Strand. 1870. Var á Borðeyrarbæ, Prestbakkasókn, Strand. 1880 og maður hennar 30.9.1853; Andrés Bjarnason 17. október 1821 - 17. apríl 1874 Var á Þórustöðum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1845. Bóndi á Valdasteinsstöðum á Hrútafirði, Strand.
Barnsmóðir Andrésar 18.7.1853; Ingibjörg Daníelsdóttir 6. júní 1828 - 21. desember 1889 Var á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Var á sama stað 1860. Sveitarómagi á Valdasteinsstöðum í Staðarsókn í Hrútafirði 1889, systir Sigríðar.
Systkini Guðmundar samfeðra;
1) Daníel Andrésson 18.7.1853 Var á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Strand. 1860. Léttadrengur á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Lausamaður. Sagður á Stakkabergi á Skarðsstönd, Dal. skv. Strand. Barnsmóðir hans; Sigríður Bjarnadóttir 25. desember 1838 Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Ógift Kvenhóli 1910.
2) Bjarni Andrésson 16. júlí 1847 - 3. janúar 1939 Bóndi í Kirkjuskógi í Miðdölum, Dal. 1888-1901. Bóndi á Fjarðarhorni 1901. Þurfamaður á Harrastöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Borðeyri og í Miðdölum. Barnlaus.
3) Jón Andrésson 1. desember 1854 - 27. október 1932 Bóndi í Búðardal á Skarðsströnd, Dal. 1889-1915 og síðar á Ballará. „Vel að sér“, segir í Dalamönnum.
4) Níels Andrésson 18. október 1855 Var á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Strand. 1860. Léttadrengur á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Bóndi á Ytri-Sólheimum II, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910.
5) Björn Andrésson 28. desember 1856 - 21. maí 1915 Var í Fjarðarhorni, Staðarsókn, Strand. 1870. Var á Borðeyrarbæ, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Vinnumaður í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1890. Var í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1901.
6) Guðrún Andrésdóttir 23. desember 1861 Var í Fjarðarhorni, Staðarsókn, Strand. 1870. Vinnukona á Oddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1890.
Bústýra hans; Jónasa Þorsteinsdóttir 11. mars 1861. Tökubarn í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bústýra á Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890.
Barn þeirra;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 13.6.1892 - 15.3.1977. Fædd á Gilsstöðum í Vatnsdal. Saumakona Miðstræti 4, 1920 og Veltusundi 3 b, Reykjavík 1930. Saumakona í Reykjavík 1945. Síðast bús. Aðalstræti 9 í Reykjavík. Lézt 15. marz 1977 að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund. Hún var jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. marz 1977 kl. 1.30 e.h.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðmundur Andrésson (1853-1938) Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.8.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Líkræður ÞBG