Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.4.1842 - 28.12.1924
Saga
Jón Jónsson 26. apríl 1842 - 28. desember 1924. Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón „yngri“ Sveinsson 22. júlí 1809 - 16. feb. 1844. Bóndi og hreppstjóri á Búrfelli. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. [bróðir hans, sammæðra; [Jón „eldri“ Sveinsson (1804-1857)] og kona hans 25.8.1839; Dýrunn Þórarinsdóttir 24. mars 1806 - 21. sept. 1905. Sennilega sú sem var bústýra og ekkja bónda á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Barnsmóðir hans 8.2.1829; Guðrún Teitsdóttir 26. sept. 1802 - 7. apríl 1882. Var á Þóreyjarnúpi 1, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún., 1845 og 1850. Síðar húsfreyja á Saurum. Móðir bóndans á Öxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Annar maður Dýrunnar 7.11.1850; Guðmundur Guðmundsson 11.6.1805 - 17.5.1861. Bóndi á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. allan sinn búskap, þau skildu.
Þriðji maður Dýrunnar 15.11.1863; Finnur Finnsson 26. júlí 1835. Kom 1836 frá Brekkulæk í Staðarbakkasókn að Svertingsstöðum í Melsstaðasókn. Var á Fremri Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Fermdur frá Fremri-Fitjum 1849, þá hjá föður og stjúpmóður. Vinnumaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880, 1890 og 1901.
Systkini;
1) María Jónsdóttir 17.5.1839 - 24.12.1857. Var á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
2) Jón Jónsson 26.6.1840 - 14.9.1840
Bústýra Jóns Elín Guðmundsdóttir 19.8.1864. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
3) Daniel Jónsson 2.6.1843 - 24.7.1843
4) Jóhannes Guðmundsson 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906. Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
Kona hans 3.9.1876; Ragnhildur Pálsdóttir 25. ágúst 1855 - um 1905. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfalæk.
Barnsfaðir hennar 23.8.1874; Jóhannes Benjamínsson 1851 - 5.3.1875. Var á Másstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ægissíðu í Vesturhópshólasókn.
Bústýra Jóns í Galtarnesi 1910 var; Elín Guðmundsdóttir 19. ágúst 1864 Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Barn Ragnhildar;
1) Ingólfur Jóhannesson 23. ágúst 1874 - 1. apríl 1946. Tökupiltur í Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Deildarhóli í Víðidal, A-Hún., faðir hans Jóhannes Benjamínsson f. 20.10.1850. Var á Másstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Kona hans 1898; Ingunn Jóhannesdóttir 21. janúar 1880 - 23. júní 1915 Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Börn þeirra;
2) Sigurlaug Jónsdóttir 24. mars 1877 - 14. sept. 1937. Tökubarn á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Galtarnesi. Ráðskona í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Dýrunn Jónsdóttir 17. nóvember 1879 - 18. maí 1943. Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Þórður Hannesson 13. september 1871 - 26. maí 1946. Vinnumaður í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
4) Jónas Jónsson 2. júní 1881 - 16. ágúst 1961. Ólst upp á Bálkastöðum fram um 1900. Nam búfræði í Hvanneyri. Flutti til Reykjavíkur 1903. Tók stýrimannapróf í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Hólsvegi , Reykjavík 1930. Stundaði sjómennsku á skútum og síðan á togurum. Bifreiðarstjóri frá því laust eftir 1930 fram um 1955. Síðast bús. í Reykjavík. Skáldmæltur og gaf út eina ljóðabók.
5) Drengur 5.10.1885 - 5.10.1885.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.1.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 533
Ftún bls. 395