Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Þorleifsdóttir Baldursheimi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.9.1891 - 30.9.1980

Saga

Ingibjörg Þorleifsdóttir andaðist þann 30. september 1980 á Héraðshælinu á Blönduósi. Hún var fædd 14. september 1891 að Stóra-Búrfelli í Svínadal.
Hún var af seinna hjónabandi föður síns, er átti alls 15 börn með konum sínum. Honum búnaðist vel og var auðsæll, og var börnum hans haldið mjög til vinnu, og ólust þau upp við reglusemi og góða hagi að þeirra tíma hætti. Ingibjörg varð snemma þrekmikil til starfa og áhugasöm og ætlaði sér að verða sjálfstæð í lífinu. Hún var það alla tíð. Ingibjörg Þorleifsdóttir fór á Hússtjórnarskólann í Reykjavík, og síðan lærði hún karlmannafatasaum á námskeiði á Sauðárkróki.

Staðir

Stóra-Búrfell;

Réttindi

Lærði karlmannasaum í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík;

Starfssvið

Þau Ingibjörg og Páll bjuggu í Sólheimum í Svínadal í tvíbýli í 7 ár, Hamrakoti í 5 ár og Smyrlabergi í 8 ár. Þau voru bæði dugleg við búskap, en óviss búseta og sífelldur búferlaflutningur, er ekki vel fallinn til auðsældar eða hagsældar. Það vantaði ekki að þau vildu eignast jörð, en það var eins og forlögin ætluðu þeim það ekki. Eigi efumst við um að Ingibjörgu hefði látið vel að hafa umsvif og búa á góðbýli með gott vinnufólk til að stjórna. Hún var ágæt saumakona og lét matreiðsla vel í höndum hennar. Þau hjón fluttu til Blönduóss 1943 og bjuggu ávallt í húsinu Baldursheimi. Páll andaðist 1944, þá 52 ára að aldri. Bjó hún síðan með syni sínum þar til hann stofnaði eigið heimili. Ingibjörg var aldrei iðjulaus, hún vann í áratugi hjá Kaupfélaginu við að þrífa búð og skrifstofur og stundaði þvotta í húsum lengi vel. Hafði hún hænsnabú er hún var notinvirk við. Hún var trygglynd og vinnusöm og hafði ánægju af að blanda geði við fólk er hún vann með. Hún var ræðin og hélt vel á málstað sínum, var skýr í hugsun og duldi ekki meiningu sína. Ingibjörgu var farið sem mörgu háöldruðu fólki að hún vildi dvelja sem lengst á heimili sínu. En elli beygir oss öll og þar kom að hún fór á sjúkradeild Héraðshælisins og dvaldi þar um tveggja ára skeið. Lífsæfi hennar hafði lánast vel. Hún hafði aldrei bognað á sinni lífsgöngu. Hún var hún sjálf alla æfidaga sína. Hún var jarðsett 5. október 1980 á Blönduósi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorleifur Pálmi Erlendsson 4. mars 1845 - 16. júní 1920 Bóndi á Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. Ekkill þar 1901, og sambýliskona hans; Ingibjörg Rannveig Daníelsdóttir 28. október 1860 - 17. ágúst 1947 Húsfreyja á Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún.
Kona Þorleifs Pálma; Ósk Jónsdóttir 9. apríl 1849 - 5. júlí 1882 Húsfreyja á Stóra-Búrfelli. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.

Alsystkini Ingibjargar;
1) Ósk Ingibjörg Þorleifsdóttir 12. júlí 1884 - 14. júlí 1967 Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi. Maður hennar; Gunnlaugur Benedikt Björnsson 18. mars 1897 - 8. maí 1978 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi.
2) Jónína Sigurlaug Þorleifsdóttir 8. júní 1886 - 17. apríl 1925 Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Geithóli, Staðarhreppi, V-Hún. 1920. Maður hennar; Jón Ásmundsson 21. júlí 1887 - 22. júní 1938 Bóndi á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Geithóli í Staðarhr., V-Hún.
3) Erlendur Þorleifsson 18. nóvember 1888 - 19. apríl 1978. Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. Ókvæntur barnlaus:
4) Daníel Ásgeir Þorleifsson 11. maí 1898 - 9. ágúst 1984 Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Sambýliskona Daníels; Jóna Rannveig Eyþórsdóttir 29. júlí 1894 - 14. júlí 1972 Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Var á Mel, Staðarhraunssókn, Mýr. 1901. Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930.

Samfeðra;
1) Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóvember 1874 - 30. maí 1961 Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 18.10.1896; Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. janúar 1937 Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Sonur þeirra Óskar Jóhannesson (1897-1988) Fagranesi.
2) Ingibjörg Ingiríður Þorleifsdóttir 14. nóvember 1875 - 10. janúar 1964 Húskona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Móberg, Engihlíðarhr. Sennilega sú sem var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Óg Torfalæk 1920
3) Guðmundur Erlendur Þorleifsson 22. febrúar 1878 - 11. febrúar 1883
4) Helga Guðbjörg Þorleifsdóttir 17. júlí 1879 - 28. júní 1886 Barn hjónanna á Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880.

Almennt samhengi

Þau Ingibjörg og Páll bjuggu í Sólheimum í Svínadal í tvíbýli í 7 ár, Hamrakoti í 5 ár og Smyrlabergi í 8 ár. Þau voru bæði dugleg við búskap, en óviss búseta og sífelldur búferlaflutningur, er ekki vel fallinn til auðsældar eða hagsældar. Það vantaði ekki að þau vildu eignast jörð, en það var eins og forlögin ætluðu þeim það ekki. Eigi efumst við um að Ingibjörgu hefði látið vel að hafa umsvif og búa á góðbýli með gott vinnufólk til að stjórna. Hún var ágæt saumakona og lét matreiðsla vel í höndum hennar. Þau hjón fluttu til Blönduóss 1943 og bjuggu ávallt í húsinu Baldursheimi. Páll andaðist 1944, þá 52 ára að aldri. Bjó hún síðan með syni sínum þar til hann stofnaði eigið heimili. Ingibjörg var aldrei iðjulaus, hún vann í áratugi hjá Kaupfélaginu við að þrífa búð og skrifstofur og stundaði þvotta í húsum lengi vel. Hafði hún hænsnabú er hún var notinvirk við. Hún var trygglynd og vinnusöm og hafði ánægju af að blanda geði við fólk er hún vann með. Hún var ræðin og hélt vel á málstað sínum, var skýr í hugsun og duldi ekki meiningu sína. Ingibjörgu var farið sem mörgu háöldruðu fólki að hún vildi dvelja sem lengst á heimili sínu. En elli beygir oss öll og þar kom að hún fór á sjúkradeild Héraðshælisins og dvaldi þar um tveggja ára skeið. Lífsæfi hennar hafði lánast vel. Hún hafði aldrei bognað á sinni lífsgöngu. Hún var hún sjálf alla æfidaga sína. Hún var jarðsett 5. október 1980 á Blönduósi.

Tengdar einingar

Tengd eining

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Pálsson (1923-2011) Árbraut 19 Blönduósi (17.1.1923 - 16.2.2011)

Identifier of related entity

HAH02061

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svavar Pálsson (1923-2011) Árbraut 19 Blönduósi

er barn

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli (8.6.1886 - 17.4.1925)

Identifier of related entity

HAH09271

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

er systkini

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli (11.5.1898 - 9.8.1984)

Identifier of related entity

HAH03005

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

er systkini

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi (9.11.1874 - 30.5.1961)

Identifier of related entity

HAH03275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi

er systkini

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingiríður Þorleifsdóttir (1875-1964) Móbergi og Undirfelli (14.11.1875 - 10.11.1964)

Identifier of related entity

HAH06151

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingiríður Þorleifsdóttir (1875-1964) Móbergi og Undirfelli

er systkini

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi (24.10.1892 - 4.5.1944)

Identifier of related entity

HAH04939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi

er maki

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi

is the grandparent of

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hamrakot Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00700

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hamrakot Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólheimar í Svínadal

er stjórnað af

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldursheimur Blönduósi (1918 - 1978)

Identifier of related entity

HAH00061

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Baldursheimur Blönduósi

controls

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

er í eigu

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04893

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1981), Blaðsíða 164. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6347051
®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir