Baldursheimur Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Baldursheimur Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1918 - 1978

History

Byggt 1918 af Sigurbirni Jónssyni. Í fasteignamati 1918 segir; Íbúðarhús, nýbyggt 12 x 6 álnir, torfveggir og torfhliðarveggur, en tvöfaldur þilstafn og hlið. Torfþak, sperrureist, alþiljað á 5 álnum, með skilrúmsþili. Útihús, fjárhús yfir 30 fjár. Lóðarstærð ótiltekin.
Sigurður Kár Sigurðsson bjó í Baldursheimi samtímis Sigurbirni.

Halldór Snæhólm keypti Baldursheim 1925 er fyrri íbúar fluttu burt. Halldór sem hafði verið bóndi á eignarjörð sinni Sneis, ætlaði sér að lifa á skipavinnu og þeim störfum sem tilféllu við samvinnufélögin, gafst fljótt upp á fyrirætlan sinni. Vinnan var ekki næg til að framfleyta fjölskyldu. Hann flutti því til Akureyrar og fjölskyldan á eftir honum.
1927-1929 bjó Steingrímur Pálsson í Baldursheimi, en hann hafði áður verið á Oddeyri.
Hannes Sveinbjörnsson flytur næstur í Baldursheim 1929 og kaupir hann. Hannes bjó þar til dauðadags 1942. Hann hafði áður búið á Hafursstöðum ov.
Páll Hjaltalín Jónsson kaupir Baldursheim 1943 og býr þar til dauðadags 1944. Afsalinu er þó ekki þinglýst fyrr en að Páli látnum 23.5.1944. Ingibjörg Þorleifsdóttir ekkja hans bjó í húsinu til hárrar elli, en hún var þó kominn á Héraðshælið áður en hún dó 1980. Hún var síðasti íbúi í Baldursheimi.

Places

Blönduós

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1918-1925- Sigurbjörn Jónsson f. 19. júní 1888 d. 10. nóv. 1959, maki I (skildu); Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir f. 26. ágúst 1894, d. 4. jan. 1978.
Börn þeirra;
1) Elínborg Hulda (1917-2003) Akureyri,
2) Skúli Jónsson (1923-1998) Rvík,
3) Elín (1923-1923).
Seinni maki hennar; 1. febr. 1941; Rögnvaldur Ágúst Hreggviðsson (1888-1970) Siglufirði, og eiga einn son.
Seinni maki hans; Salóme Helga Sólbjartsdóttir (1915-1997) Rvík og eiga fjögur börn.

1918-1925- Sigurður Kár Stefánsson f. 20. mars 1868 d. 29. nóv. 1942, maki 1893; Jóhanna Pétursdóttir f. 28. mars 1862 d. 20. október 1946, Kaldrana á Skagaströnd 1901.
Börn þeirra;
1) Sigurrós Jóhanna (1894-1978)
2) Gunnhildur Stefanía (1898-1929).
Sonur hennar og Jóns Daníelssonar (1839-1905) Bólu;
3) Jón Júlíus Jónsson (1886-1898).
1920; Sigurður Agnar Sigvaldason (1913-2008) Hólma Skagaströnd.

1925-1927- Halldór Snæhólm Halldórsson f. 23. sept. 1886, d. 28. nóv. 1964, maki; Elín Kristín Guðmundsdóttir f. 10. apríl 1895, d. 6. apríl 1988. Sneis og Glerárþorpi.
Börn þeirra;
1) Alda Halldórsdóttir Snæhólm Einarson (1916-2002).
2) Njörður Snæhólm (1917-2003),
3) Kristín Ingibjörg Snæhólm Hansen (1921-1996), Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau voru barnlaus.
4) Guðmundur Halldór Snæhólm (1928-2014),
5) Edda Snæhólm. 3. sept. 1932 - 21. nóv. 2016.

1927-1929- Steingrímur Pálsson járnsmiður, f. 27. mars 1897, d. 27. jan. 1987, maki 23. des. 1920; Þorvaldína Kristín Jónsdóttir f. 9. sept. 1898, d. 30 apríl 1990 Hafnarf.
Börn þeirra;
1) Steinvör Fjóla (1924- 2006),
2) Jón Páll Valur (1929-1983), Var í Hafnarfirði 1930. Bifvélavirki í Hafnarfirði og Reykjavík.
3) Þorsteinn Svanur (1933),
4) Aðalheiður Sigurdís (1937).

1929-1942 Hannes Sveinbjörnsson f. 26. sept. 1866 Gafli í Svínadal, d. 30. sept. 1942, maki I, 3. okt. 1896; Þorbjörg Jónsdóttir f. 5. apríl 1868 í Vöglum, d. 21. okt. 1907 (áður í Sólheimum).
Barn þeirra;
1) andvana fætt (1907).
Maki II, 26. apr. 1909; Ingibjörg Jófríður Kristjánsdóttir f. 8. sept. 1873, d. 24. ágúst 1943, frá S-Kárastöðum.
Börn þeirra;
1) Kristjana Sigríður (1909-1991) Reykjavík,
2) Þorbjörg Svava (1911-1958) Reykjavík,
3) Ingvar (1913-1933) Rvík,
4) Hólmfríður (1914-1947) Khöfn bf hennar Einar Sch Thorsteinsson, Sveinbjörn (1915-1981) Rvík.

1943- Páll Hjaltalín Jónsson f. 24. okt. 1892, d. 4. maí 1944 sjá börn á Einarsnesi. Maki; Ingibjörg Þorleifsdóttir f. 14. okt. 1891 d 30. sept. 1980. Ingibjörg var síðasti íbúinn.

General context

Relationships area

Related entity

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1918

Description of relationship

1918-1978

Related entity

Sveinbjörn Hannesson (1915-1981) Húsasmiður Reykjavík (17.10.1915 - 8.1.1981)

Identifier of related entity

HAH02064

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sveinbjörn Hannesson (1915-1981) Húsasmiður Reykjavík

is the associate of

Baldursheimur Blönduósi

Dates of relationship

1929

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ingibjörg Jófríður Kristjánsdóttir (1873-1943) Baldursheimi Blönduósi (8.9.1873 - 24.8.1943)

Identifier of related entity

HAH06690

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1929

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi (24.10.1892 - 4.5.1944)

Identifier of related entity

HAH04939

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi

controls

Baldursheimur Blönduósi

Dates of relationship

1943

Description of relationship

Húsbóndi þar 1943-1944

Related entity

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi (19.6.1888 - 10.11.1959)

Identifier of related entity

HAH04948

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi

controls

Baldursheimur Blönduósi

Dates of relationship

1918

Description of relationship

1918-1925

Related entity

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi (20.3.1868 - 29.11.1942)

Identifier of related entity

HAH04952

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

controls

Baldursheimur Blönduósi

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Reisti bæinn ásamt tengdasyni sínum. 1918-1925

Related entity

Halldór Snæhólm Halldórsson (1886-1964) Sneis (23.9.1886 - 28.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04688

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldór Snæhólm Halldórsson (1886-1964) Sneis

controls

Baldursheimur Blönduósi

Dates of relationship

1924-1927

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi (14.9.1891 - 30.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04893

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

is controlled by

Baldursheimur Blönduósi

Dates of relationship

1943

Description of relationship

húsfreyja þar 1943-1978. Síðasti íbúinn

Related entity

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi (27.3.1897 - 27.1.1987)

Identifier of related entity

HAH04964

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi

is the owner of

Baldursheimur Blönduósi

Dates of relationship

1927

Description of relationship

1927-1929

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00061

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

13.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places