Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Kár Sigurðsson Baldursheimi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.3.1868 - 29.11.1942

History

Sigurður Kár Stefánsson f. 20. mars 1868 d. 29. nóv. 1942. Niðursetningur í Kjetu , Ketusókn, Skag. 1870. Var á Hrauni, Ketusókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Neðranesi, Ketusókn, Skag. 1890. Kom 1900 frá Hafragili í Hvammssókn að Kaldrana í Hofssókn. Húsbóndi á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Húsmaður í Kleifargerði á Skaga, Skag. Síðast búsettur á Sauðárkróki. Baldursheimi Blönduósi 1918-1925, reisti bæinn ásamt tengdasyni sínum.

Places

Syðra-Malland á Skaga; Keta; Hraun á Skaga; Neðranes; Hafragil á Laxárdal ytri; Kaldrani; Kleifargerði; Baldursheimur; Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Stefán Jónsson 2. des. 1832 - 27. des. 1868. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1845. Bóndi og askasmiður á Syðra-Mallandi á Skaga. Kona hans 23.10.1854; Ragnhildur Gottskálksdóttir 26. nóv. 1829 - 15. mars 1903. Húsfreyja á Syðra-Mallandi, Ketusókn, Skag. 1845.
Bf Ragnhildar 6.4.1852; Gunnar Guðmundsson 22. júlí 1824 - 1860. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1845. Bóndi þar, í Geitagerði í Staðarhr. og víðar.

Systkini Sigurðar;
1) Gunnar Gunnarsson 6. apríl 1852 - 5. ágúst 1915. Var í Syðra-Mallandi, Ketusókn, Skag. 1860. Húsmaður á Hrauni á Skaga, Skag. Ókvæntur.
2) Margrét Stefánsdóttir 2. des. 1866 - 24. apríl 1939. Húsfreyja í Neðra-Nesi á Skaga, Skag., m.a. 1901. Maður hennar; Jóhannes Jóhannesson 17. sept. 1849 - 10. júlí 1915. Bóndi í Neðra-Nesi á Skaga, Skag., m.a. 1901.

Maki 1893; Jóhanna Pétursdóttir f. 28. mars 1862 d. 20. október 1946. Ógift vinnukona í Borgargerði í Norðurárdal, Skag. 1886. Húsfreyja á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Kleifargerði á Skaga, Skag. Síðar á Sauðárkróki. Balsheim 1918-1925.

Börn þeirra;
1) Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir f. 26. ágúst 1894, d. 4. jan. 1978. Var á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Verkakona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
M1; Sigurbjörn Jónsson f. 19. júní 1888 d. 10. nóv. 1959. Smali á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Verkamaður Baldursheimi á Blönduósi 1918-1925. Verkamaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
M2; 1. febr. 1941; Rögnvaldur Ágúst Hreggviðsson 16. maí 1888 - 5. nóv. 1970. Bryggjusmiður og verkstjóri á Sauðárkróki. Bóndi á Borgarlæk í Skefilsstaðahr., Skag., síðar vélamaður á Siglufirði. Var á Siglufirði 1920 og 1925. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Gunnhildur Stefanía Sigurðardóttir 19. júní 1898 - 23. nóv. 1929. Ólst upp hjá hjónunum Stefáni Gíslasyni f. 1850 og Kristjönu Sigríði Gísladóttur f. 1843. Húsfreyja í Garðakoti í Hjaltadal, í Saurbæ í Kolbeinsdal og á Sauðárkróki.

Sonur Jóhönnu og Jóns Daníelssonar 25. júní 1839 - 1. feb. 1905. Bóndi í Bólu í Blönduhlíð, Skag. Ókvæntur.
1) Jón Júlíus Jónsson 1886 - 1908. Vinnumaður á Sviðningi á Skagaströnd 1901. Síðast tómthúsmaður á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi (19.6.1888 - 10.11.1959)

Identifier of related entity

HAH04948

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurrós kona Sigurbjörns var dóttir Sigurðar

Related entity

Kaldrani á Skaga ((1850) - 1938)

Identifier of related entity

HAH00339

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kaldrani á Skaga

is controlled by

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

Dates of relationship

1900

Description of relationship

Bóndi þar 1901

Related entity

Baldursheimur Blönduósi (1918 - 1978)

Identifier of related entity

HAH00061

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Baldursheimur Blönduósi

is controlled by

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Reisti bæinn ásamt tengdasyni sínum. 1918-1925

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04952

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places