Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi
Parallel form(s) of name
- Sigurður Kár Sigurðsson Baldursheimi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.3.1868 - 29.11.1942
History
Sigurður Kár Stefánsson f. 20. mars 1868 d. 29. nóv. 1942. Niðursetningur í Kjetu , Ketusókn, Skag. 1870. Var á Hrauni, Ketusókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Neðranesi, Ketusókn, Skag. 1890. Kom 1900 frá Hafragili í Hvammssókn að Kaldrana í Hofssókn. Húsbóndi á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Húsmaður í Kleifargerði á Skaga, Skag. Síðast búsettur á Sauðárkróki. Baldursheimi Blönduósi 1918-1925, reisti bæinn ásamt tengdasyni sínum.
Places
Syðra-Malland á Skaga; Keta; Hraun á Skaga; Neðranes; Hafragil á Laxárdal ytri; Kaldrani; Kleifargerði; Baldursheimur; Sauðárkrókur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Stefán Jónsson 2. des. 1832 - 27. des. 1868. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1845. Bóndi og askasmiður á Syðra-Mallandi á Skaga. Kona hans 23.10.1854; Ragnhildur Gottskálksdóttir 26. nóv. 1829 - 15. mars 1903. Húsfreyja á Syðra-Mallandi, Ketusókn, Skag. 1845.
Bf Ragnhildar 6.4.1852; Gunnar Guðmundsson 22. júlí 1824 - 1860. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1845. Bóndi þar, í Geitagerði í Staðarhr. og víðar.
Systkini Sigurðar;
1) Gunnar Gunnarsson 6. apríl 1852 - 5. ágúst 1915. Var í Syðra-Mallandi, Ketusókn, Skag. 1860. Húsmaður á Hrauni á Skaga, Skag. Ókvæntur.
2) Margrét Stefánsdóttir 2. des. 1866 - 24. apríl 1939. Húsfreyja í Neðra-Nesi á Skaga, Skag., m.a. 1901. Maður hennar; Jóhannes Jóhannesson 17. sept. 1849 - 10. júlí 1915. Bóndi í Neðra-Nesi á Skaga, Skag., m.a. 1901.
Maki 1893; Jóhanna Pétursdóttir f. 28. mars 1862 d. 20. október 1946. Ógift vinnukona í Borgargerði í Norðurárdal, Skag. 1886. Húsfreyja á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Kleifargerði á Skaga, Skag. Síðar á Sauðárkróki. Balsheim 1918-1925.
Börn þeirra;
1) Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir f. 26. ágúst 1894, d. 4. jan. 1978. Var á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Verkakona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
M1; Sigurbjörn Jónsson f. 19. júní 1888 d. 10. nóv. 1959. Smali á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Verkamaður Baldursheimi á Blönduósi 1918-1925. Verkamaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
M2; 1. febr. 1941; Rögnvaldur Ágúst Hreggviðsson 16. maí 1888 - 5. nóv. 1970. Bryggjusmiður og verkstjóri á Sauðárkróki. Bóndi á Borgarlæk í Skefilsstaðahr., Skag., síðar vélamaður á Siglufirði. Var á Siglufirði 1920 og 1925. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Gunnhildur Stefanía Sigurðardóttir 19. júní 1898 - 23. nóv. 1929. Ólst upp hjá hjónunum Stefáni Gíslasyni f. 1850 og Kristjönu Sigríði Gísladóttur f. 1843. Húsfreyja í Garðakoti í Hjaltadal, í Saurbæ í Kolbeinsdal og á Sauðárkróki.
Sonur Jóhönnu og Jóns Daníelssonar 25. júní 1839 - 1. feb. 1905. Bóndi í Bólu í Blönduhlíð, Skag. Ókvæntur.
1) Jón Júlíus Jónsson 1886 - 1908. Vinnumaður á Sviðningi á Skagaströnd 1901. Síðast tómthúsmaður á Sauðárkróki.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði