Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi

Parallel form(s) of name

  • Sigurbjörn Jónsson Baldursheimi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.6.1888 - 10.11.1959

History

Sigurbjörn Jónsson 19. júní 1888 - 10. nóv. 1959. Niðurseta Vindhæli 1890. Smali á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Verkamaður á Blönduósi. Verkamaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Baldursheimi 1918-1925.

Places

Vindhæli; Þverá; Siglunes; Baldursheimur; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Semimgsson Pálsson 26. ágúst 1843 - 9. maí 1922. Tökubarn á Mosfelli í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Köldukinn á Ásum 1870. Vinnumaður víða, lengi á Stóru-Giljá. Kallaður „handarvana“, hafði visinn handlegg frá barnæsku. Sennilega sá sem var húsmaður á Stórugiljá í Þingeyrasókn, Hún. 1901. Jón var skrifaður Semingsson framan af ævi, en Pálsson frá því um miðjan aldur.
Ráðskona Jóns 1901 Halla Jónasardóttir 2. mars 1844 - 17. feb. 1929. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.

Maki I (skildu); Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir f. 26. ágúst 1894, d. 4. jan. 1978. Var á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Verkakona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. [Faðir hennar Sigurður Kár Stefánsson (1868-1942) Baldursheimi (1918-1925), þeir tengdafeðgar byggðu húsið]
Börn þeirra;
1) Elínborg Hulda Sigurbjörnsdóttir 1. okt. 1917 - 25. apríl 2003. Ólst upp á Blönduósi og Sauðárkróki. Fluttist til Akureyrar upp úr 1940 og vann ýmis þjónustustörf þar og víðar. Stóð fyrir Hvítasunnusöfnuðinum á Akureyri ásamt manni sínum um nærri 35 ára skeið. Vann hjá Samhjálp í Mosfellsbæ tæp 10 ár og flutti þá til Akureyrar aftur. Síðast bús. á Akureyri.
2) Skúli Jónsson Sigurbjörnsson 18. mars 1923 - 11. jan. 1998. Var á Sauðárkróki 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Elín Sigurbjörnsdóttir 18. mars 1923 - 12. okt. 1923. Baldursheimi

Seinni maki hennar; 1. febr. 1941; Rögnvaldur Ágúst Hreggviðsson 16. maí 1888 - 5. nóv. 1970. Bryggjusmiður og verkstjóri á Sauðárkróki. Bóndi á Borgarlæk í Skefilsstaðahr., Skag., síðar vélamaður á Siglufirði. Var á Siglufirði 1920 og 1925. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Þau eiga einn son.

Seinni maki hans; Salóme Helga Sólbjartsdóttir 12. okt. 1915 - 26. feb. 1997. Var á Sílalæk í Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Elísabet Hulda Sigurbjörnsdóttir 23. okt. 1944. Nefnd Elísabet Valdís Kristín Hulda Sigurbjörnsdóttir í Eylendu.
2) Guðrún Margrét Sigurbjörnsdóttir 11. maí 1953. Kjörbarn: Guðmundur Helgi Jónsson, f. 3.2.1988.
3) Sigurbjartur Björn Sigurbjörnsson

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi (20.3.1868 - 29.11.1942)

Identifier of related entity

HAH04952

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurrós kona Sigurbjörns var dóttir Sigurðar

Related entity

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

niðurseta þar 1890

Related entity

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Baldursheimur Blönduósi (1918 - 1978)

Identifier of related entity

HAH00061

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Baldursheimur Blönduósi

is controlled by

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi

Dates of relationship

1918

Description of relationship

1918-1925

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04948

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places