Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Kár Sigurðsson Baldursheimi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.3.1868 - 29.11.1942

Saga

Sigurður Kár Stefánsson f. 20. mars 1868 d. 29. nóv. 1942. Niðursetningur í Kjetu , Ketusókn, Skag. 1870. Var á Hrauni, Ketusókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Neðranesi, Ketusókn, Skag. 1890. Kom 1900 frá Hafragili í Hvammssókn að Kaldrana í Hofssókn. Húsbóndi á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Húsmaður í Kleifargerði á Skaga, Skag. Síðast búsettur á Sauðárkróki. Baldursheimi Blönduósi 1918-1925, reisti bæinn ásamt tengdasyni sínum.

Staðir

Syðra-Malland á Skaga; Keta; Hraun á Skaga; Neðranes; Hafragil á Laxárdal ytri; Kaldrani; Kleifargerði; Baldursheimur; Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Stefán Jónsson 2. des. 1832 - 27. des. 1868. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1845. Bóndi og askasmiður á Syðra-Mallandi á Skaga. Kona hans 23.10.1854; Ragnhildur Gottskálksdóttir 26. nóv. 1829 - 15. mars 1903. Húsfreyja á Syðra-Mallandi, Ketusókn, Skag. 1845.
Bf Ragnhildar 6.4.1852; Gunnar Guðmundsson 22. júlí 1824 - 1860. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1845. Bóndi þar, í Geitagerði í Staðarhr. og víðar.

Systkini Sigurðar;
1) Gunnar Gunnarsson 6. apríl 1852 - 5. ágúst 1915. Var í Syðra-Mallandi, Ketusókn, Skag. 1860. Húsmaður á Hrauni á Skaga, Skag. Ókvæntur.
2) Margrét Stefánsdóttir 2. des. 1866 - 24. apríl 1939. Húsfreyja í Neðra-Nesi á Skaga, Skag., m.a. 1901. Maður hennar; Jóhannes Jóhannesson 17. sept. 1849 - 10. júlí 1915. Bóndi í Neðra-Nesi á Skaga, Skag., m.a. 1901.

Maki 1893; Jóhanna Pétursdóttir f. 28. mars 1862 d. 20. október 1946. Ógift vinnukona í Borgargerði í Norðurárdal, Skag. 1886. Húsfreyja á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Kleifargerði á Skaga, Skag. Síðar á Sauðárkróki. Balsheim 1918-1925.

Börn þeirra;
1) Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir f. 26. ágúst 1894, d. 4. jan. 1978. Var á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Verkakona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
M1; Sigurbjörn Jónsson f. 19. júní 1888 d. 10. nóv. 1959. Smali á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Verkamaður Baldursheimi á Blönduósi 1918-1925. Verkamaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
M2; 1. febr. 1941; Rögnvaldur Ágúst Hreggviðsson 16. maí 1888 - 5. nóv. 1970. Bryggjusmiður og verkstjóri á Sauðárkróki. Bóndi á Borgarlæk í Skefilsstaðahr., Skag., síðar vélamaður á Siglufirði. Var á Siglufirði 1920 og 1925. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Gunnhildur Stefanía Sigurðardóttir 19. júní 1898 - 23. nóv. 1929. Ólst upp hjá hjónunum Stefáni Gíslasyni f. 1850 og Kristjönu Sigríði Gísladóttur f. 1843. Húsfreyja í Garðakoti í Hjaltadal, í Saurbæ í Kolbeinsdal og á Sauðárkróki.

Sonur Jóhönnu og Jóns Daníelssonar 25. júní 1839 - 1. feb. 1905. Bóndi í Bólu í Blönduhlíð, Skag. Ókvæntur.
1) Jón Júlíus Jónsson 1886 - 1908. Vinnumaður á Sviðningi á Skagaströnd 1901. Síðast tómthúsmaður á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi (19.6.1888 - 10.11.1959)

Identifier of related entity

HAH04948

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldrani á Skaga ((1850) - 1938)

Identifier of related entity

HAH00339

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kaldrani á Skaga

er stjórnað af

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldursheimur Blönduósi (1918 - 1978)

Identifier of related entity

HAH00061

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Baldursheimur Blönduósi

er stjórnað af

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04952

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir