Baldursheimur Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Baldursheimur Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1918 - 1978

Saga

Byggt 1918 af Sigurbirni Jónssyni. Í fasteignamati 1918 segir; Íbúðarhús, nýbyggt 12 x 6 álnir, torfveggir og torfhliðarveggur, en tvöfaldur þilstafn og hlið. Torfþak, sperrureist, alþiljað á 5 álnum, með skilrúmsþili. Útihús, fjárhús yfir 30 fjár. Lóðarstærð ótiltekin.
Sigurður Kár Sigurðsson bjó í Baldursheimi samtímis Sigurbirni.

Halldór Snæhólm keypti Baldursheim 1925 er fyrri íbúar fluttu burt. Halldór sem hafði verið bóndi á eignarjörð sinni Sneis, ætlaði sér að lifa á skipavinnu og þeim störfum sem tilféllu við samvinnufélögin, gafst fljótt upp á fyrirætlan sinni. Vinnan var ekki næg til að framfleyta fjölskyldu. Hann flutti því til Akureyrar og fjölskyldan á eftir honum.
1927-1929 bjó Steingrímur Pálsson í Baldursheimi, en hann hafði áður verið á Oddeyri.
Hannes Sveinbjörnsson flytur næstur í Baldursheim 1929 og kaupir hann. Hannes bjó þar til dauðadags 1942. Hann hafði áður búið á Hafursstöðum ov.
Páll Hjaltalín Jónsson kaupir Baldursheim 1943 og býr þar til dauðadags 1944. Afsalinu er þó ekki þinglýst fyrr en að Páli látnum 23.5.1944. Ingibjörg Þorleifsdóttir ekkja hans bjó í húsinu til hárrar elli, en hún var þó kominn á Héraðshælið áður en hún dó 1980. Hún var síðasti íbúi í Baldursheimi.

Staðir

Blönduós

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1918-1925- Sigurbjörn Jónsson f. 19. júní 1888 d. 10. nóv. 1959, maki I (skildu); Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir f. 26. ágúst 1894, d. 4. jan. 1978.
Börn þeirra;
1) Elínborg Hulda (1917-2003) Akureyri,
2) Skúli Jónsson (1923-1998) Rvík,
3) Elín (1923-1923).
Seinni maki hennar; 1. febr. 1941; Rögnvaldur Ágúst Hreggviðsson (1888-1970) Siglufirði, og eiga einn son.
Seinni maki hans; Salóme Helga Sólbjartsdóttir (1915-1997) Rvík og eiga fjögur börn.

1918-1925- Sigurður Kár Stefánsson f. 20. mars 1868 d. 29. nóv. 1942, maki 1893; Jóhanna Pétursdóttir f. 28. mars 1862 d. 20. október 1946, Kaldrana á Skagaströnd 1901.
Börn þeirra;
1) Sigurrós Jóhanna (1894-1978)
2) Gunnhildur Stefanía (1898-1929).
Sonur hennar og Jóns Daníelssonar (1839-1905) Bólu;
3) Jón Júlíus Jónsson (1886-1898).
1920; Sigurður Agnar Sigvaldason (1913-2008) Hólma Skagaströnd.

1925-1927- Halldór Snæhólm Halldórsson f. 23. sept. 1886, d. 28. nóv. 1964, maki; Elín Kristín Guðmundsdóttir f. 10. apríl 1895, d. 6. apríl 1988. Sneis og Glerárþorpi.
Börn þeirra;
1) Alda Halldórsdóttir Snæhólm Einarson (1916-2002).
2) Njörður Snæhólm (1917-2003),
3) Kristín Ingibjörg Snæhólm Hansen (1921-1996), Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau voru barnlaus.
4) Guðmundur Halldór Snæhólm (1928-2014),
5) Edda Snæhólm. 3. sept. 1932 - 21. nóv. 2016.

1927-1929- Steingrímur Pálsson járnsmiður, f. 27. mars 1897, d. 27. jan. 1987, maki 23. des. 1920; Þorvaldína Kristín Jónsdóttir f. 9. sept. 1898, d. 30 apríl 1990 Hafnarf.
Börn þeirra;
1) Steinvör Fjóla (1924- 2006),
2) Jón Páll Valur (1929-1983), Var í Hafnarfirði 1930. Bifvélavirki í Hafnarfirði og Reykjavík.
3) Þorsteinn Svanur (1933),
4) Aðalheiður Sigurdís (1937).

1929-1942 Hannes Sveinbjörnsson f. 26. sept. 1866 Gafli í Svínadal, d. 30. sept. 1942, maki I, 3. okt. 1896; Þorbjörg Jónsdóttir f. 5. apríl 1868 í Vöglum, d. 21. okt. 1907 (áður í Sólheimum).
Barn þeirra;
1) andvana fætt (1907).
Maki II, 26. apr. 1909; Ingibjörg Jófríður Kristjánsdóttir f. 8. sept. 1873, d. 24. ágúst 1943, frá S-Kárastöðum.
Börn þeirra;
1) Kristjana Sigríður (1909-1991) Reykjavík,
2) Þorbjörg Svava (1911-1958) Reykjavík,
3) Ingvar (1913-1933) Rvík,
4) Hólmfríður (1914-1947) Khöfn bf hennar Einar Sch Thorsteinsson, Sveinbjörn (1915-1981) Rvík.

1943- Páll Hjaltalín Jónsson f. 24. okt. 1892, d. 4. maí 1944 sjá börn á Einarsnesi. Maki; Ingibjörg Þorleifsdóttir f. 14. okt. 1891 d 30. sept. 1980. Ingibjörg var síðasti íbúinn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörn Hannesson (1915-1981) Húsasmiður Reykjavík (17.10.1915 - 8.1.1981)

Identifier of related entity

HAH02064

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sveinbjörn Hannesson (1915-1981) Húsasmiður Reykjavík

is the associate of

Baldursheimur Blönduósi

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jófríður Kristjánsdóttir (1873-1943) Baldursheimi Blönduósi (8.9.1873 - 24.8.1943)

Identifier of related entity

HAH06690

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1929 - 1942

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi (24.10.1892 - 4.5.1944)

Identifier of related entity

HAH04939

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi

controls

Baldursheimur Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi (19.6.1888 - 10.11.1959)

Identifier of related entity

HAH04948

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi

controls

Baldursheimur Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi (20.3.1868 - 29.11.1942)

Identifier of related entity

HAH04952

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi

controls

Baldursheimur Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Snæhólm Halldórsson (1886-1964) Sneis (23.9.1886 - 28.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04688

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldór Snæhólm Halldórsson (1886-1964) Sneis

controls

Baldursheimur Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi (14.9.1891 - 30.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04893

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

er stjórnað af

Baldursheimur Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi (27.3.1897 - 27.1.1987)

Identifier of related entity

HAH04964

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi

er eigandi af

Baldursheimur Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00061

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

13.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir