Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Hliðstæð nafnaform

  • Helgi Stefán Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.7.1896 - 23.2.1985

Saga

Hann var fæddur 6. júlí árið 1896, að Umsvölum í Sveinsstaðahreppi.
frá Engihlíð, lengi ráðsmaður í Sauðanesi.
Vinnumaður víða. Var í Engihlíð, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur og barnlaus.
Helgi var allbókfróður og beindist hugur hans nokkuð að lögfræði. Mun hann hafa kunnað skil þeirrar fræðigreinar framar öðrum samferðamönnum sínum i alþýðustétt hér um slóðir.
Hann lést á á Héraðshælinu. Útför hans var gerð frá Blönduósskirkju 2. mars 1985

Staðir

Réttindi

Barnafræðsla í Köldukinn 1908

Starfssvið

Lagaheimild

Honum voru veitt verðlaun á vegum Búnaðarfélags Islands fyrir dygga og trúa vinnumennsku og tryggð við búskap, eins og það var orðað.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Engihlíð í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00207

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1944 - 1964

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1938 - 1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1930 - 1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólabak í Sveinstaðahreppi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00702

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Umsvalir / Uppsalir í Víðidal / Rófa í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðanes á Ásum ((1450))

Identifier of related entity

HAH00563

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum (24.12.1852 - 10.8.1944)

Identifier of related entity

HAH05658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum

er foreldri

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1892-1967) Ytra-Vatni í Efribyggð (5.5.1892 - 20.4.1967)

Identifier of related entity

HAH04373

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1892-1967) Ytra-Vatni í Efribyggð

er systkini

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Jónsdóttir (1892-1948) ráðskona Hurðarbaki 1930 (5.5.1892 - 13.8.1948)

Identifier of related entity

HAH09017

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Jónsdóttir (1892-1948) ráðskona Hurðarbaki 1930

er systkini

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Jónsdóttir (1894-1938) Breiðabólsstað Hópi (22.1.1894 - 2.8.1938)

Identifier of related entity

HAH07601

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Jónsdóttir (1894-1938) Breiðabólsstað Hópi

er systkini

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jónsson (1896-1971) Blönduósi (6.7.1896 - 19.11.1971)

Identifier of related entity

HAH04931

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jónsson (1896-1971) Blönduósi

er systkini

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor (25.9.1863 - 23.11.1924)

Identifier of related entity

HAH04098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

is the cousin of

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09103

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1986 bls. 176. https://timarit.is/page/6349095?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir