Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Frímannsson Hvammi og Stóru-Giljá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.5.1892 - 30.11.1918
Saga
Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún.
Staðir
Hvammur í Langadal; Stóra-Giljá:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi og kennari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949. Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. og maður hennar 21.8.1897; Guðmundur Frímann Björnsson 21. október 1847 - 26. ágúst 1935. Bjó í Hamrakoti í Þingi og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún.
Barnsmóðir Frímanns 16.12.1871; Helga Eiríksdóttir 29. október 1841 - 6. ágúst 1913 .Húsfreyja á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Maður hennar 21.11.1884; Hjörtur Jónasson 2. júní 1842 - 25. apríl 1924. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901. Dóttir Hjartar og Helgu; Guðný Ragnhildur (1884-1956) Litla-Enni.
Fyrri kona Frímanns 7.10.1869; Solveig Jónsdóttir 18. mars 1836 - 19. maí 1894. Var fósturbarn í Neðstabæ í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi í Langadal, húsfreyja þar 1880.
Systir Guðmundar með barnsmóður;
1) Jóhanna Guðrún Frímannsdóttir 16. desember 1871 - 28. maí 1952. Húsfreyja á Spítalastíg 1 a, Reykjavík 1930. Barnabarn: Sverrir Erlendsson. Húsfreyja í Ráðagerði, Gerðahreppi, Gull. Maður hennar; Ófeigur Ófeigsson 23. ágúst 1858 - 31. maí 1942. Húsbóndi á Spítalastíg 1 a, Reykjavík 1930. Barnabarn: Sverrir Erlendsson. Bóndi og sjómaður í Ráðagerði, Gerðahreppi, Gull., síðast á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Sonur þeirra; Tryggvi Ófeigsson (1896-1987) útgerðarmaður Reykjavík.
Systkini samfeðra með fyrri konu;
2) Ingibjörg Sigríður 1871
3) Guðný Pálína Frímannsdóttir 28. júlí 1872 - 17. desember 1964. Húsfreyja í Brautarholti. maður hennar 1.10.1895; Einar Pétursson 19. nóvember 1872 - 7. júní 1937. Bóndi í Hólabæ og Brautarholti Blönduósi.
4) Jóhanna Frímannsdóttir 1875. Var á Hvammi í Holtastaðasókn, Hún. 1880.
5) Björn Frímannsson 10. desember 1876 - 12. október 1960. Smiður á Sauðárkróki. Smiður á Sjávarborg í Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Ókvæntur og barnlaus.
6) Stúlka Frímannsdóttir 19. janúar 1879 - 19. janúar 1879. Andvana fædd.
7) Anna Frímannsdóttir 5. september 1880. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Hjú í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Sauðárkróki 1910.
Alsystkini;
8) Kristín Frímannsdóttir 5. júní 1895. Dó ung.
9) Bjarni Óskar Frímannsson 12. mars 1897 - 10. nóvember 1987. Bóndi á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi, A-Hún., síðast bús. í Keflavík. Kona Bjarna Óskars 8.12.1921; Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir 21. október 1900 - 27. júlí 1976. Húsfreyja á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi, A-Hún., síðast bús. í Keflavík.
10) Hilmar Arngrímur Frímannsson 21. júní 1899 - 13. júní 1980. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fremstagili í Langadal. kona hans 23.5.1936; Jóhanna Birna Helgadóttir 6. júlí 1911 - 21. desember 1990. Barnfóstra á Tjörnum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Akureyri. Fremstagili,
11) Halldóra Sigríður Frímannsdóttir 4. janúar 1902
12) Guðmundur Frímann Frímannsson 29. júlí 1903 - 14. ágúst 1989. Húsgagnasmiður á Akureyri 1930. Kennari, húsgagnasmíðameistari, bókbindari og rithöfundur á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.
13) Jóhann Frímann Frímannsson 27. nóvember 1906 - 28. febrúar 1990. Kennari og síldarmatsmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Sonur Valgerðar
0) Halldór Guðmundsson 11. september 1886 - 23. september 1980. Fyrrverandi bóndi á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammi í Langadal. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans 14.4.1915: Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967. Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal , þau skildu. Barnsfaðir hennar Bjarni Magnússon 20. mars 1863 - 22. desember 1945. Bóndi og smiður á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. 1899-1909. Járnsmiður í Stykkishólmi 1930. Fangavörður og járnsmiður í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Þeirra barn Jakob Benedikt Bjarnason (1896-1984) Síðu. Sambýliskona Halldórs; Björg Benediktsdóttir 13. janúar 1894 - 20. nóvember 1991 Húsfreyja í Efri Lækjardal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Var þar 1957.
Kona hans 13.7.1913; Jósefína Erlendsdóttir 2. nóvember 1894 - 19. nóvember 1937. Húsfreyja og saumakona á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Seinni maður Jósefínu 5.11.1919; Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952. Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki.
Barn Guðmundar og Jósefínu;
1) Ásgerður Guðmundsdóttir 11. maí 1914 - 23. desember 1991. Húsfreyja á Akureyri. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 1944; Hallgrímur Vilhjálmsson 11. desember 1915 - 14. september 1981. Skrifstofumaður á Akureyri. Var í Torfunesi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930.
Börn Jósefínu og Friðriks;
2) Emma Ásta Sigurlaug Hansen 15. feb. 1918 - 2. júlí 2010. Var á Sauðárkróki 1930. Kennari í Skagafirði, síðar bókavörður í Reykjavík.
3) Ástríður Björk Hansen f. 6.6. 1920 - 17.10.1993. Húsfreyja á Svaðastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
4) Matthías Kristján Hansen 26. júní 1921 - 6. júlí 2009. Var á Sauðárkróki 1930. Bifreiðastjóri og einn af stofnendum Vörufluttningamiðstöðvarinnar og Útgerðarfélags Skagfirðinga. Kjörbarn: Kristján Þór Hansen, f. 10.7.1950.
5) Ragnar Hansen 17. apríl 1923 - 1. júlí 2011. Var á Sauðárkróki 1930. Múrarameistari í Reykjavík.
6) Erlendur Hansen 26. ágúst 1924 - 26. ágúst 2012. Var á Sauðárkróki 1930. Rafvirkjameistari, rak eigið rafmagnsverkstæði um árabil, stofnaði síðar saumastofu og síðar fasteignafélag á Sauðárkróki. Bæjarfulltrúi og gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hagyrðingur.
7) Jóhannes Friðrik Hansen 23. des. 1925. Var á Sauðárkróki 1930.
8) Björg Jórunn Hansen 25. júní 1928 - 6. apríl 2017. Kennari og bókasafnsfræðingur í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
9) Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir 5.11.1929. Var á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
10) Guðmundur Hansen 12. feb. 1930 - 30. ágúst 2012. Var á Sauðárkróki 1930. Kennari og skólastjóri í Kópavogi.
11) Sigurður Hansen 24.12.1939
12) Jósefína Hansen 5.5.1942
13) Eiríkur Hansen 4.1.1945
14) Friðrik Hansen 2. júní 1947 - 30. des. 2004. Ólst upp á Sauðárkróki, var síðan verkamaður og vinnuvélastjóri þar og í nágrannasveitum. Starfaði í Svíþjóð um tveggja ára skeið. Friðrik var hagur og vann við útskurð. Síðast bús. á Hvammstanga.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Kennaratal bls. 187.