Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Parallel form(s) of name

  • Hilmar Arngrímur Frímannsson (1899-1980) Fremstagili
  • Hilmar Arngrímur Frímannsson Fremstagili

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.6.1899 - 13.6.1980

History

Hilmar Arngrímur Frímannsson 21. júní 1899 - 13. júní 1980. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fremstagili í Langadal.

Places

Hvammur; Fremstagil:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Frímann Björnsson 21. október 1847 - 26. ágúst 1935 Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. og seinni kona hans 21.8.1897; Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949 Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún.
Fyrri kona Frímanns 7.10.1869; Solveig Jónsdóttir 18. mars 1836 - 19. maí 1894 Var fósturbarn í Neðstabæ í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi í Langadal, húsfreyja þar 1880.
Systkini Hilmars;
1) Jóhanna Guðrún Frímannsdóttir 16. desember 1871 - 28. maí 1952 Húsfreyja á Spítalastíg 1 a, Reykjavík 1930. Barnabarn: Sverrir Erlendsson. Húsfreyja í Ráðagerði, Gerðahr., Gull.
Móðir hennar bm Frímanns; Helga Eiríksdóttir 29. október 1841 - 6. ágúst 1913 Húsfreyja á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Maður Helgu 21.11.1884; Hjörtur Jónasson 2. júní 1842 - 25. apríl 1924 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901. Dóttir þeirra Guðný Ragnhildur Hjartardóttir (1884-1956) kona Jakobs Lárussonar í Litla-Enni.
Maður Jóhönnu; Ófeigur Ófeigsson 23. ágúst 1858 - 31. maí 1942 Húsbóndi á Spítalastíg 1 a, Reykjavík 1930 og á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Sonur Þeirra Tryggvi Ófeigsson útgerðarmaður.
Systkini Hilmars samfeðra með fk.
2) Ingibjörg Sigríður Frímannsdóttir 13. apríl 1871 - 22. maí 1953 Yfirsetukona í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Ljósmóðir á Sauðárkróki 1930.
3) Jóhann 16.12.1871
4) Guðný Pálína Frímannsdóttir 28. júlí 1872 - 17. desember 1964 Húsfreyja í Brautarholti á Blönduósi 1930 og 1951 maður hennar 1.10.1895; Einar Pétursson 19. nóvember 1872 - 7. júní 1937 Bóndi í Hólabæ og Brautarholti Blönduósi.
5) Björn Frímannsson 10. desember 1876 - 12. október 1960 Smiður á Sauðárkróki. Smiður á Sjávarborg í Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Ókvæntur og barnlaus.
6) Stúlka Frímannsdóttir 19. janúar 1879 - 19. janúar 1879 Andvana fædd.
7) Anna Frímannsdóttir 5. september 1880 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Hjú í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Sauðárkróki 1910.

Systkini sammæðra;
8) Halldór Guðmundsson 11. september 1886 - 23. september 1980 Fyrrverandi bóndi á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammi í Langadal. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans 14.4.1915: Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967 Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal , þau skildu. Barnsfaðir hennar Bjarni Magnússon 20. mars 1863 - 22. desember 1945 Bóndi og smiður á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. 1899-1909. Járnsmiður í Stykkishólmi 1930. Fangavörður og járnsmiður í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Þeirra barn Jakob Benedikt Bjarnason (1896-1984) Síðu. Sambýliskona Halldórs; Björg Benediktsdóttir 13. janúar 1894 - 20. nóvember 1991 Húsfreyja í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. Var þar 1957.
Alsystkini Hilmars;
9) Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún. kona hans 13.7.1913; Jósefína Erlendsdóttir 2. nóvember 1894 - 19. nóvember 1937 Húsfreyja og saumakona á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Seinni maður hennar 5.11.1919; Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952 Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki.
10) Kristín Frímannsdóttir 5. júní 1895 Dó ung.
11) Bjarni Óskar Frímannsson 12. mars 1897 - 10. nóvember 1987 Bóndi á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík. Kona Bjarna Óskars 8.12.1921; Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir 21. október 1900 - 27. júlí 1976 Húsfreyja á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík.
12) Halldóra Sigríður Frímannsdóttir 4. janúar 1902
13) Guðmundur Frímann Frímannsson 29. júlí 1903 - 14. ágúst 1989 Húsgagnasmiður á Akureyri 1930. Kennari, húsgagnasmíðameistari, bókbindari og rithöfundur á Akureyri, síðast bús. á Akureyri. Kona hans 1930; Ragna Sigurlín Jónasdóttir Frímann 15. desember 1911 - 27. mars 1983 Ljósmyndari á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Kona hans 23.5.1936; Jóhanna Birna Helgadóttir f. 12.6.1911 - 21.12.1990.
Börn þeirra;
1) Halldóra Hilmarsdóttir f. 21.9.1937, maður hennar Ólafur Heiðar Jónsson 25.11.1934 Reykjavík.
2) Guðmundur Frímann Hilmarsson 26.2.1939 - 3.12.2009. Lögreglumaður á Sauðárkróki. Maki 1; Guðrún Birna Ásgeirsdóttir Blöndal f. 5.1.1941 Breiðavaði, þau skildu. Maki2; Gerður Jónína Hallgrímsdóttir f. 4.4.1935. Var á Kringlu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Nefnd Jóninna skv. Æ.A-Hún. Kjörbarn skv. Thorarens.: Sigurður Pétur Hilmarsson, f. 4.9.1960, þau skildu. Maki3; Freyja Auður Guðmundsdóttir f. 24.5.1948 - 27.2.2007 Húsfreyja á Sauðárkróki.
3) Anna Helga Hilmarsdóttir f. 31.3.1944 Var í Fremstagili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, ógift fóstra Reykjavík.
4) Valgarður Hilmarsson f. 29.8.1947 kona hans Vilborg Pétursdóttir f. 5.11.1944 kennari Fremstagili og Blönduósi.
5) Hallur Hilmarsson 3. sept. 1954. Var í Fremstagili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Hópferðabílstjóri Blönduósi. Kona hans; Jóhanna Elín, f. 14 júní 1959, stöðvarstjóri N1 á Blönduósi. Föður afi hennar; Þórarinn Sigurjónsson (1891-1917) Grund Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Valgarður Hilmarsson (1947) Fremstagili (29.8.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05925

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgarður Hilmarsson (1947) Fremstagili

is the child of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

29.8.1947

Description of relationship

Related entity

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi (21.10.1847 - 26.8.1935)

Identifier of related entity

HAH05092

Category of relationship

family

Type of relationship

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi

is the parent of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

Related entity

Halldóra Hilmarsdóttir (1937) Fremstagili (21.9.1937 -)

Identifier of related entity

HAH04711

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Hilmarsdóttir (1937) Fremstagili

is the child of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.9.1937

Description of relationship

Related entity

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði (26.2.1939 - 3.12.2009)

Identifier of related entity

HAH01278

Category of relationship

family

Type of relationship

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði

is the child of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

26.2.1939

Description of relationship

Related entity

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal (30.5.1866 - 3.3.1949)

Identifier of related entity

HAH05954

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal

is the parent of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

Related entity

Hallur Hilmarsson (1954) Fremstagili (3.9.1954 -)

Identifier of related entity

HAH04762

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallur Hilmarsson (1954) Fremstagili

is the child of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

3.9.1954

Description of relationship

Related entity

Kristín Frímannsdóttir (1895-1913) Hvammi (5.6.1895 - 15.11.1913)

Identifier of related entity

HAH07448

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Frímannsdóttir (1895-1913) Hvammi

is the sibling of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá (28.5.1892 - 30.11.1918)

Identifier of related entity

HAH04012

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá

is the sibling of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum

is the sibling of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

Related entity

Jóhann Frímann (1906-1990) skólastjóri (27.11.1906 - 28.2.1990)

Identifier of related entity

HAH05104

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Frímann (1906-1990) skólastjóri

is the sibling of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

27.11.1906

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi (29.7.1903 - 14.8.1989)

Identifier of related entity

HAH05061

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi

is the sibling of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

Related entity

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki. (10.12.1876 - 12.10.1960)

Identifier of related entity

HAH02809

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

is the sibling of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Guðný Frímannsdóttir (1872-1964) Brautarholti (28.7.1872 - 17.12.1964)

Identifier of related entity

HAH04174

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Frímannsdóttir (1872-1964) Brautarholti

is the sibling of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Halldór Guðmundsson (1886-1980) Hvammi í Langadal og Efri-Lækjardal (11.9.1886 - 23.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04648

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Guðmundsson (1886-1980) Hvammi í Langadal og Efri-Lækjardal

is the sibling of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

1899

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili (6.7.1911 - 21.12.1990)

Identifier of related entity

HAH01545

Category of relationship

family

Type of relationship

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

is the spouse of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

23.5.1936

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Halldóra Hilmarsdóttir f. 21.9.1937, maður hennar Ólafur Heiðar Jónsson 25.11.1934 Reykjavík. 2) Guðmundur Frímann Hilmarsson 26.2.1939 - 3.12.2009. Lögreglumaður á Sauðárkróki. Maki 1; Guðrún Birna Ásgeirsdóttir Blöndal f. 5.1.1941 Breiðavaði, þau skildu. Maki2; Gerður Jónína Hallgrímsdóttir f. 4.4.1935. Var á Kringlu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Nefnd Jóninna skv. Æ.A-Hún. Kjörbarn skv. Thorarens.: Sigurður Pétur Hilmarsson, f. 4.9.1960, þau skildu. Maki3; Freyja Auður Guðmundsdóttir f. 24.5.1948 - 27.2.2007 Húsfreyja á Sauðárkróki. 3) Anna Helga Hilmarsdóttir f. 31.3.1944 Var í Fremstagili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, ógift fóstra Reykjavík. 4) Valgarður Hilmarsson f. 29.8.1947 kona hans Vilborg Pétursdóttir f. 5.11.1944 kennari Fremstagili og Blönduósi. 5) Hallur Hilmarsson 3. sept. 1954. Var í Fremstagili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Hópferðabílstjóri Blönduósi. Kona hans; Jóhanna Elín, f. 14 júní 1959, stöðvarstjóri N1 á Blönduósi.

Related entity

Skarphéðinn Halldórsson (1909-1988) Akureyri (17.6.1908 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH05103

Category of relationship

family

Type of relationship

Skarphéðinn Halldórsson (1909-1988) Akureyri

is the cousin of

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

17.6.1909

Description of relationship

Halldór faðir Skarphéðins var bróðir Hilmars, sammæðra

Related entity

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fremstagil í Langadal

is controlled by

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05097

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.9.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places