Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Parallel form(s) of name

  • Björn Frímannsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.12.1876 - 12.10.1960

History

Björn Frímannsson 10. desember 1876 - 12. október 1960 Smiður á Sauðárkróki. Smiður á Sjávarborg í Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Ókvæntur og barnlaus.

Places

Sjávarborg í Skagafirði; Sauðárkrókur:

Legal status

Trésmiður

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Solveig Jónsdóttir 18. mars 1836 - 19. maí 1894 Var fósturbarn í Neðstabæ í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi í Langadal, húsfreyja þar 1880 og maður hennar 7.10.1869; Guðmundur Frímann Björnsson 21. október 1847 - 26. ágúst 1935 Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún.
Barnsmóðir Frimanns; Helga Eiríksdóttir 29. október 1841 - 6. ágúst 1913 Húsfreyja á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Dóttir þeirra var Jóhanna Guðrún móðir Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns.
Maður Helgu 21.11.1884; Hjörtur Jónasson 2. júní 1842 - 25. apríl 1924 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901. Dóttir þeirra var Guðný Ragnhildur, kona Jakobs Lárussonar Bergstað í Litla-Enni. Seinni kona Frímanns 21.8.1897 var; Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949 Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún.
Systkini Björns samfeðra með barnsmóður;
1) Jóhanna Guðrún Frímannsdóttir 16. desember 1871 - 28. maí 1952 Húsfreyja á Spítalastíg 1 a, Reykjavík 1930. Barnabarn: Sverrir Erlendsson. Húsfreyja í Ráðagerði, Gerðahr., Gull. Maður hennar; Ófeigur Ófeigsson 23. ágúst 1858 - 31. maí 1942. Húsbóndi á Spítalastíg 1 a, Reykjavík 1930. Barnabarn: Sverrir Erlendsson. Bóndi og sjómaður í Ráðagerði, Gerðahr., Gull., síðast á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd.
Alsystkini;
2) Guðný Pálína Frímannsdóttir 28. júlí 1872 - 17. desember 1964 Húsfreyja í Brautarholti.
3) Jóhanna Frímannsdóttir 1875 Var á Hvammi í Holtastaðasókn, Hún. 1880.
4) Stúlka Frímannsdóttir 19. janúar 1879 - 19. janúar 1879 Andvana fædd.
5) Anna Frímannsdóttir 5. september 1880 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Hjú í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Sauðárkróki 1910.
6) Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún. kona hans 13.7.1913; Jósefína Erlendsdóttir 2. nóvember 1894 - 19. nóvember 1937 Húsfreyja og saumakona á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Seinni maður Jósefínu 5.11.1919; Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952 Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki.

7) Kristín Frímannsdóttir 5. júní 1895 Dó ung.
8) Bjarni Óskar Frímannsson 12. mars 1897 - 10. nóvember 1987 Bóndi á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík.
9) Hilmar Arngrímur Frímannsson 21. júní 1899 - 13. júní 1980 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fremstagili í Langadal. kona hans 23.5.1936; Jóhanna Birna Helgadóttir 6. júlí 1911 - 21. desember 1990 Barnfóstra á Tjörnum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Akureyri. Fremstagili,
10) Halldóra Sigríður Frímannsdóttir 4. janúar 1902
11) Guðmundur Frímann Frímannsson 29. júlí 1903 - 14. ágúst 1989 Húsgagnasmiður á Akureyri 1930. Kennari, húsgagnasmíðameistari, bókbindari og rithöfundur á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.
12) Jóhann Frímann Frímannsson 27. nóvember 1906 - 28. febrúar 1990 Kennari og síldarmatsmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Sonur Valgerðar
0) Halldór Guðmundsson 11. september 1886 - 23. september 1980 Fyrrverandi bóndi á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammi í Langadal. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili (6.7.1911 - 21.12.1990)

Identifier of related entity

HAH01545

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.5.1936

Description of relationship

Birna var gift Hilmari Arngrími bróður Björns

Related entity

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi (21.10.1847 - 26.8.1935)

Identifier of related entity

HAH05092

Category of relationship

family

Type of relationship

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi

is the parent of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

10.12.1876

Description of relationship

Related entity

Kristín Frímannsdóttir (1895-1913) Hvammi (5.6.1895 - 15.11.1913)

Identifier of related entity

HAH07448

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Frímannsdóttir (1895-1913) Hvammi

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

5.6.1895

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

12.3.1887

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá (28.5.1892 - 30.11.1918)

Identifier of related entity

HAH04012

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

28.5.1892

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Guðný Frímannsdóttir (1872-1964) Brautarholti (28.7.1872 - 17.12.1964)

Identifier of related entity

HAH04174

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Frímannsdóttir (1872-1964) Brautarholti

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

10.12.1876

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi (29.7.1903 - 14.8.1989)

Identifier of related entity

HAH05061

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

29.7.1903

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi (29.7.1903 - 14.8.1989)

Identifier of related entity

HAH05061

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

29.7.1903

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili (12.6.1899 - 13.6.1980)

Identifier of related entity

HAH05097

Category of relationship

family

Type of relationship

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

21.6.1899

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Jóhann Frímann (1906-1990) skólastjóri (27.11.1906 - 28.2.1990)

Identifier of related entity

HAH05104

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Frímann (1906-1990) skólastjóri

is the sibling of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

27.11.1906

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum (2.11.1830 - 14.10.1918)

Identifier of related entity

HAH03962

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum

is the cousin of

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhanna Guðrún (1871-1953) systir hans samfeðra, systir hennar sammæðra var Guðný Ragnhildur dóttir Hjartar (1842-1924) sonar Ragnhildar (1814-1862) systur Guðmundar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02809

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

®GPJ ættfræði.

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 15.11.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places