Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.11.1830 - 14.10.1918
History
Guðmundur Arason 2. nóvember 1830 - 14. október 1918 Var á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Bessastöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Hreppstjóri á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Ráðsmaður á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Líklega sá sem var próventumaður á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Places
Neðri-Þverá Vesturhópi; Bessastaðir; Ytrivellir; Ytri-Kárastaðir
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ari Eiríksson 1778 - 9. júlí 1849 Var í Miðjanesi, Staðarsókn á Reykjanesi, Barð. 1801. Bóndi á Neðriþverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845 og kona hans 20.4.1813; Ingibjörg Björnsdóttir 28. febrúar 1788 - 9. desember 1871 Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Húsfreyja á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmundar;
1) Ragnhildur Aradóttir 4.8.1814 - 5. júní 1862 Var á Klömbrum, Víðidalstungusókn, Hún. 1819. Húsfreyja í Melrakkadal í sömu sókn 1845. Maður hennar 23.10.1840; Jónas Sigurðsson 1813 - 13. apríl 1865 Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 Meðal barna;
a) Sigurður (1841-1924) Svertingsstöðum, sonur hans Guðmundur (1875-1923) sonur hans Skúli (1900-1969) alþm, ráðherra og kfstjóri.
b) Hjörtur (1842-1924) Stóra-Bergi dóttir hans Guðný Ragnhildur (1884-1956) kona Jakobs Lárussonar Bergstað (1874-1936) Litla-Enni Blönduósi.
c) Jón (1857-1933) börn hans Lárus (1896-1983) læknir Skagaströnd og Sigurbjörg (1899-1970) móðir Sverris Haraldssonar (1928-2002) í Gautsdal
2) Sigurður Arason 12. júní 1816 - 9. júlí 1877 Útvegsbóndi og hreppstjóri í Gesthúsum í Bessastaðasókn, Gull. Var í Akrakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Kona hans 30.9.1847; Gróa Oddsdóttir 6. ágúst 1823 - 2. október 1903 Vinnuhjú í Gesthúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Húsfreyja í Gesthúsum í Bessastaðasókn. Húsmóðir, lifir af sjó í Þerneyjarhúsi, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Tjarnargötu 1, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Ekkja 1877.
3) Eiríkur Arason 1. febrúar 1818 - 19. janúar 1890 Bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi. Bóndi í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Kona hans 7.9.1843; Guðríður Guðmundsdóttir 10. júlí 1822 - 28. júní 1865 Húsfreyja á Bergsstöðum. Húsfreyja í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Drukknaði. Dóttir þeirra Guðbjörg (1854-1928) synir hennar Ari Einarsson (1896-1959) og Eiríkur G Einarsson (1886-1964).
4) Ingibjörg Aradóttir 19.12.1827 - 14. maí 1876 Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Maður hennar 10.10.1856; Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880 Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún.
5) Árni Arason 17. ágúst 1829 - 14. júní 1879 Vinnuhjú í Syðri Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Sigríðarstöðum. Kona hans 5.6.1852; Marsibil Jónsdóttir 17. nóvember 1830 - 7. febrúar 1903 Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sigríðarstöðum. Börn þeirra; a) Guðbjörg Kristín (1855-1935), b) Ari (1865-1933) c) Eiríkur (1866-1952)
Kona hans 24.9.1857; Elínborg Magnúsdóttir 20. janúar 1834 - 23. desember 1870 Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú á Bessastöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.8.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GJ ættfræði
Föðurtún bls. 371.