Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.11.1830 - 14.10.1918

Saga

Guðmundur Arason 2. nóvember 1830 - 14. október 1918 Var á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Bessastöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Hreppstjóri á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Ráðsmaður á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Líklega sá sem var próventumaður á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.

Staðir

Neðri-Þverá Vesturhópi; Bessastaðir; Ytrivellir; Ytri-Kárastaðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ari Eiríksson 1778 - 9. júlí 1849 Var í Miðjanesi, Staðarsókn á Reykjanesi, Barð. 1801. Bóndi á Neðriþverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845 og kona hans 20.4.1813; Ingibjörg Björnsdóttir 28. febrúar 1788 - 9. desember 1871 Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Húsfreyja á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmundar;
1) Ragnhildur Aradóttir 4.8.1814 - 5. júní 1862 Var á Klömbrum, Víðidalstungusókn, Hún. 1819. Húsfreyja í Melrakkadal í sömu sókn 1845. Maður hennar 23.10.1840; Jónas Sigurðsson 1813 - 13. apríl 1865 Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 Meðal barna;
a) Sigurður (1841-1924) Svertingsstöðum, sonur hans Guðmundur (1875-1923) sonur hans Skúli (1900-1969) alþm, ráðherra og kfstjóri.
b) Hjörtur (1842-1924) Stóra-Bergi dóttir hans Guðný Ragnhildur (1884-1956) kona Jakobs Lárussonar Bergstað (1874-1936) Litla-Enni Blönduósi.
c) Jón (1857-1933) börn hans Lárus (1896-1983) læknir Skagaströnd og Sigurbjörg (1899-1970) móðir Sverris Haraldssonar (1928-2002) í Gautsdal
2) Sigurður Arason 12. júní 1816 - 9. júlí 1877 Útvegsbóndi og hreppstjóri í Gesthúsum í Bessastaðasókn, Gull. Var í Akrakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Kona hans 30.9.1847; Gróa Oddsdóttir 6. ágúst 1823 - 2. október 1903 Vinnuhjú í Gesthúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Húsfreyja í Gesthúsum í Bessastaðasókn. Húsmóðir, lifir af sjó í Þerneyjarhúsi, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Tjarnargötu 1, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Ekkja 1877.
3) Eiríkur Arason 1. febrúar 1818 - 19. janúar 1890 Bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi. Bóndi í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Kona hans 7.9.1843; Guðríður Guðmundsdóttir 10. júlí 1822 - 28. júní 1865 Húsfreyja á Bergsstöðum. Húsfreyja í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Drukknaði. Dóttir þeirra Guðbjörg (1854-1928) synir hennar Ari Einarsson (1896-1959) og Eiríkur G Einarsson (1886-1964).
4) Ingibjörg Aradóttir 19.12.1827 - 14. maí 1876 Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Maður hennar 10.10.1856; Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880 Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún.
5) Árni Arason 17. ágúst 1829 - 14. júní 1879 Vinnuhjú í Syðri Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Sigríðarstöðum. Kona hans 5.6.1852; Marsibil Jónsdóttir 17. nóvember 1830 - 7. febrúar 1903 Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sigríðarstöðum. Börn þeirra; a) Guðbjörg Kristín (1855-1935), b) Ari (1865-1933) c) Eiríkur (1866-1952)
Kona hans 24.9.1857; Elínborg Magnúsdóttir 20. janúar 1834 - 23. desember 1870 Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú á Bessastöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðríður Jónsdóttir (1820) Kárdalstungu (13.10.1820 -)

Identifier of related entity

HAH04207

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessastaðir á Heggstaðanesi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00818

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki. (10.12.1876 - 12.10.1960)

Identifier of related entity

HAH02809

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki.

is the cousin of

Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vellir á Vatnsnesi, Ytri og Syðri ((1000))

Identifier of related entity

HAH00987

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vellir á Vatnsnesi, Ytri og Syðri

er stjórnað af

Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárastaðir á Vatnsnesi

er stjórnað af

Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03962

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GJ ættfræði
Föðurtún bls. 371.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir