Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.11.1830 - 14.10.1918
Saga
Guðmundur Arason 2. nóvember 1830 - 14. október 1918 Var á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Bessastöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Hreppstjóri á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Ráðsmaður á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Líklega sá sem var próventumaður á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Staðir
Neðri-Þverá Vesturhópi; Bessastaðir; Ytrivellir; Ytri-Kárastaðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ari Eiríksson 1778 - 9. júlí 1849 Var í Miðjanesi, Staðarsókn á Reykjanesi, Barð. 1801. Bóndi á Neðriþverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845 og kona hans 20.4.1813; Ingibjörg Björnsdóttir 28. febrúar 1788 - 9. desember 1871 Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Húsfreyja á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmundar;
1) Ragnhildur Aradóttir 4.8.1814 - 5. júní 1862 Var á Klömbrum, Víðidalstungusókn, Hún. 1819. Húsfreyja í Melrakkadal í sömu sókn 1845. Maður hennar 23.10.1840; Jónas Sigurðsson 1813 - 13. apríl 1865 Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 Meðal barna;
a) Sigurður (1841-1924) Svertingsstöðum, sonur hans Guðmundur (1875-1923) sonur hans Skúli (1900-1969) alþm, ráðherra og kfstjóri.
b) Hjörtur (1842-1924) Stóra-Bergi dóttir hans Guðný Ragnhildur (1884-1956) kona Jakobs Lárussonar Bergstað (1874-1936) Litla-Enni Blönduósi.
c) Jón (1857-1933) börn hans Lárus (1896-1983) læknir Skagaströnd og Sigurbjörg (1899-1970) móðir Sverris Haraldssonar (1928-2002) í Gautsdal
2) Sigurður Arason 12. júní 1816 - 9. júlí 1877 Útvegsbóndi og hreppstjóri í Gesthúsum í Bessastaðasókn, Gull. Var í Akrakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Kona hans 30.9.1847; Gróa Oddsdóttir 6. ágúst 1823 - 2. október 1903 Vinnuhjú í Gesthúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Húsfreyja í Gesthúsum í Bessastaðasókn. Húsmóðir, lifir af sjó í Þerneyjarhúsi, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Tjarnargötu 1, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Ekkja 1877.
3) Eiríkur Arason 1. febrúar 1818 - 19. janúar 1890 Bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi. Bóndi í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Kona hans 7.9.1843; Guðríður Guðmundsdóttir 10. júlí 1822 - 28. júní 1865 Húsfreyja á Bergsstöðum. Húsfreyja í Neðri-Þverá í Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Drukknaði. Dóttir þeirra Guðbjörg (1854-1928) synir hennar Ari Einarsson (1896-1959) og Eiríkur G Einarsson (1886-1964).
4) Ingibjörg Aradóttir 19.12.1827 - 14. maí 1876 Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Maður hennar 10.10.1856; Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880 Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún.
5) Árni Arason 17. ágúst 1829 - 14. júní 1879 Vinnuhjú í Syðri Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Sigríðarstöðum. Kona hans 5.6.1852; Marsibil Jónsdóttir 17. nóvember 1830 - 7. febrúar 1903 Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sigríðarstöðum. Börn þeirra; a) Guðbjörg Kristín (1855-1935), b) Ari (1865-1933) c) Eiríkur (1866-1952)
Kona hans 24.9.1857; Elínborg Magnúsdóttir 20. janúar 1834 - 23. desember 1870 Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú á Bessastöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GJ ættfræði
Föðurtún bls. 371.