Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Bessastaðir á Heggstaðanesi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1300)
History
Syðri-Bessastaðir stendur við Hrútafjörð austanverðan, gegnt Kollsá í Strandasýslu. Bærinn stendur á mel sksmmt neðan vegar. Landið er að mestu gróið, en víða raklent. Gott beitarland. Íbúðarhús byggt úr steini 1939, 180 m³, hefur staðið autt í mörg ár, peningahús mjög léleg. Tún 836 ha.
Bessastaðir. Bærinn stendur neðan allhárra melaer loka fyrir útsýni til austurs. Sjávargata er stutt en brött. Beitiland gott. Báðir bæirnir eru nytjaðir af sömu ábúendum og eru 14 km²
Íbúðarhús byggt úr steini 1932, 397 m³. Fjós fyrir 15 kýr og fjárhús yfir 400 fjár. Hlöður 1100 m³. Tún 22,3 ha. Áhöfn um 1975; 22 nautgripir, 440 fjár og 23 hross.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Elstu ritheimildir Jarðarinnar er fyrst getið í Auðunarmáldaga 1318 og segir að kirkjan á Stað eigi: „firi Bessastöðum fiordung j hualreka“. Ítak Staðarkirkju í Bessastöðum er einnig nefnt í Máldögum Péturs biskups Nikulássonar frá 1394 og Ólafs biskups Rögnvaldarsonar 1461. Aftur kemur jörðin fyrir 1426 þá í lögmannsdómi og um það segir: „Dómr tólf manna útnefndr af Rafni lögmanni Guðmundarsyni geinginn að Þorkelshóli í Víðidal um mál þeirra Jóns Jónssonar og Arnbjarnar Einarssonar; kærði Jón til Arnbjarnar domsróf, að hann hefði leyfislaust búið að eignarjörð sinni Söndum í Miðfirði í tíu ár og hefði einnig leyfislaust bygt jarðir sínar hálfar Aðalból, Bessastaði, Oddstaði og Bálkastaði“. Í jarðabók Árna og Páls segir um eignarhald jarðar: „Eigandinn kóngl. Majestat, og liggur þessi jörð til Þíngeyrarklausturs. Ábúandinn Bjarni Ólafsson“.6
Jarðamat Bessastaðir voru að fornu metnir á 16 hundruð en samkvæmt nýju jarðamati 1861 á 16,3 hundruð.7 Í jarðabók Árna og Páls segir: „Jarðardýrleiki xvi hundruð, eftir því sem tvær tíundir hafa goldist til kirkju og fátækra, það lengst menn til muna“. Jarðamat 1978 var 274 þús
Internal structures/genealogy
General context
Alls voru fjórar fornleifar skráðar innan rannsóknarsvæðis, allt vörður. Tvær þeirra eru nefndar í örnefnaskrá, Jóhönnuvarða og Flúruvarða en hinar hafa líklega fengið nafn síðar og eru nefndar Stelpa og Kerling af ábúendum á Bessastöðum. Fleiri vörður Karl, Strákur og Niðursetningur eru í vörðuröð, með Stelpu og Kerlingu en voru allar utan skráningarsvæðis. Óvíst er um aldur minjanna en Bjarni Einarsson telur að þær hafi verið hlaðnar í hjásetum í gegnum aldirnar en líklega verið endurhlaðnar og ef til vill fengið ný nöfn með nýjum ábúendum í kringum aldamótin 1900. Sé sýnt að vörðurnar komi til með að verða fyrir raski af völdum framkvæmdanna ber að sækja um leyfi til Fornleifaverndar ríkisins til að fjarlægja þær eða hylja (sbr. 10. gr. Þjóðminjalaga frá 2000).
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.2.2020. Innsetning og skráning
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 526-527
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/IYSOP8YK/bsk-2008-79-heggstadanes.pdf