Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólafur Guðmundsson (1832-1889) Bessastöðum Melstaðarsókn
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.8.1832 - 22.10.1889
History
Ólafur Guðmundsson 8. ágúst 1832 - 22. okt. 1889. Var á Brandagili í Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Dalgeirsstöðum í Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Guðmundur Guðbrandsson 13.3.1802 [14.3.1802] - 7.7.1854. Bóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845 og kona hans 19.10.1828 [16.10.1828]; Signý Ólafsdóttir 22. júní 1800 - 14. apríl 1869. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860.
Seinni maður hennar 9.7.1855; Daníel Björnsson 7.3.1825 - 14.5.1867. Tökubarn á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1855 og 1860.
Systkini;
1) Halldóra Guðmundsdóttir 29.3.1829 - 15.6.1901. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Litlu-Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1880. Ekkja í Fosskoti, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fyrri maður 29.4.1852; Tómas Guðmundsson 3.9.1814 - 5.1.1860. Fyrirvinna á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1845. Búsettur á Litlu Þverá. Seinni maður 24.10.1860;
2) Stefán Guðmundsson 29.4.1831 - 5.6.1893. Var á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870. Kona hans 3.10.1868; Katrín Magnúsdóttir 15.12.1837 - 13.4.1896. Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890.
3) Guðmundur Guðmundsson 14.9.1834 - 16.7.1907. Var á Neðritorfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Fyrirvinna í Litlu-Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Flutti frá Núpsseli í Miðfirði að Vesturhópshólum í Vesturhópi 1893, skráður þar og tilgreindur skilinn þegar Sigríður Svanborg fæðist. Flutti frá Vesturhópshólum 1894 að Hvoli í Breiðabólsstaðarsókn í Vesturhópi.
Kona hans 29.9.1860; Agnes Jóhannesdóttir 26.7.1841 - 21.5.1902. Var á Neðrinúpi í Efrinúpssókn, Hún. 1845. Var á Dalgeirsstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja á Bessastöðum í Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
Börn;
1) Ingibjörg Kristveig Ólafsdóttir 22.9.1863 - 1.5.1933. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bústýra í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Hinrik Jónasson 8.11.1873 - 29.2.1960. Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Árnesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957, þá skráður ekkill.
2) Guðmundur Ólafsson 23.4.1864 - 10.7.1864
3) Ólafur Ólafsson 17.1.1866. Bóndi á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901 og 1910. Bóndi á Skarfshóli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Formaður á Akranesi.
4) Jóhannes Ólafsson 26.7.1867. Húsmaður á Uppsölum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
5) Magnús Ólafsson 7.7.1869 - 19.2.1951. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Lausamaður á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Torfustöðum ytri, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
6) Signý Guðríður Ólafsdóttir 19.3.1871 - 22.3.1871.
7) Signý Guðríður Ólafsdóttir 23.7.1872 - 20.4.1948. Var með foreldrum sínum á Bessastöðum í Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hafnarfirði 1910. Húsfreyja á Suðurpóli III við Laufásveg, Reykjavík 1930.
8) Elínborg Ólafsdóttir 14.3.1875 - 13.12.1960. Ógift vinnukona á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. 1907. Húsfreyja á Siglufirði. Var á Siglufirði 1945. Síðast bús. þar. Barnsfaðir hennar 8.1.1907; Ólafur Sigfússon 26.1.1879 - 21.4.1972. Bóndi í Álftagerði, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag.
9) Steinunn Halldóra Ólafsdóttir 15.08.1883 - 11.6.1953. Gjögri. Maki; Gísli Guðmundsson 26.10.1876 - 16.4.1960. Sjómaður í Steinhúsinu á Gjögri, Árnesssókn, Strand. 1930. Farkennari og sjómaður á Gjögri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Ólafur Guðmundsson (1832-1889) Bessastöðum Melstaðarsókn
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Ólafur Guðmundsson (1832-1889) Bessastöðum Melstaðarsókn
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 2.11.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 2.11.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls 388-389
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z8-GGH