Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurjón Stefánsson (1871-1960) Brandagili
Parallel form(s) of name
- Sigurjón Magnús Stefánsson (1871-1960) Brandagili
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.11.1871 - 20.2.1960
History
Sigurjón Magnús Stefánsson 5. nóvember 1871 - 20. febrúar 1960. Bóndi á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi á Brandagili í Hrútafirði. Var í Reykjavík 1945.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Stefán Guðmundsson 29. apríl 1831 - 5. júní 1893. Var á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870 og kona hans 3.10.1868; Katrín Magnúsdóttir 15. des. 1837 - 13. apríl 1896. Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Seinni kona Stefáns; Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1869
Bróðir hans;
1) Guðmundur Stefánsson 1.6.1868 - 16.7.1922. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Brandagili í Staðarhr., V-Hún. Kona hans; Ingibjörg Þorsteinsdóttir 19.8.1869 - 28.9.1924. Húsfreyja á Brandagili í Staðarhreppi, V-Hún. 1901 og 1920. Dóttir þeirra; Stefanía Guðmundína (1895-1973) ljósmóðir.
Uppeldisbróðir;
2) Stefán Böðvarsson 11. júní 1876 - í apríl 1906. Fósturbarn á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1880. Var á Stað í sömu sókn 1901. Bóndi á Fallandastöðum. Drukknaði.
Kona hans 13.7.1895; Sigríður Magnúsdóttir 6. júní 1869 - 1947. Var í Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Brandagili í Hrútafirði. Var í Reykjavík 1945.
Börn;
1) Stefanía Katrín Sigurjónsdóttir 15. maí 1896 - 30. apríl 1965. Húsfreyja í Fornahvammi, Hvammssókn, Mýr. 1930. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Valbjarnarvöllum í Borgarhr., Mýr.
2) Ásgerður Solveig Sigurjónsdóttir 5. nóv. 1897 - 2. maí 1994. Var á Bræðraborgarstíg 21 b, Reykjavík 1930. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Saumakona í Reykjavík 1945.
3) Jónína Elín Sigurjónsdóttir 4. okt. 1900 - 14. des. 1981. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Saumakona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Sigurjón Stefánsson (1871-1960) Brandagili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Sigurjón Stefánsson (1871-1960) Brandagili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 22.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 22.5.2023
Íslendingabók