Ólafur Guðmundsson (1832-1889) Bessastöðum Melstaðarsókn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Guðmundsson (1832-1889) Bessastöðum Melstaðarsókn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.8.1832 - 22.10.1889

Saga

Ólafur Guðmundsson 8. ágúst 1832 - 22. okt. 1889. Var á Brandagili í Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Dalgeirsstöðum í Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Guðbrandsson 13.3.1802 [14.3.1802] - 7.7.1854. Bóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845 og kona hans 19.10.1828 [16.10.1828]; Signý Ólafsdóttir 22. júní 1800 - 14. apríl 1869. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860.
Seinni maður hennar 9.7.1855; Daníel Björnsson 7.3.1825 - 14.5.1867. Tökubarn á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1855 og 1860.

Systkini;
1) Halldóra Guðmundsdóttir 29.3.1829 - 15.6.1901. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Litlu-Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1880. Ekkja í Fosskoti, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fyrri maður 29.4.1852; Tómas Guðmundsson 3.9.1814 - 5.1.1860. Fyrirvinna á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1845. Búsettur á Litlu Þverá. Seinni maður 24.10.1860;
2) Stefán Guðmundsson 29.4.1831 - 5.6.1893. Var á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870. Kona hans 3.10.1868; Katrín Magnúsdóttir 15.12.1837 - 13.4.1896. Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890.
3) Guðmundur Guðmundsson 14.9.1834 - 16.7.1907. Var á Neðritorfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Fyrirvinna í Litlu-Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Flutti frá Núpsseli í Miðfirði að Vesturhópshólum í Vesturhópi 1893, skráður þar og tilgreindur skilinn þegar Sigríður Svanborg fæðist. Flutti frá Vesturhópshólum 1894 að Hvoli í Breiðabólsstaðarsókn í Vesturhópi.

Kona hans 29.9.1860; Agnes Jóhannesdóttir 26.7.1841 - 21.5.1902. Var á Neðrinúpi í Efrinúpssókn, Hún. 1845. Var á Dalgeirsstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja á Bessastöðum í Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.

Börn;
1) Ingibjörg Kristveig Ólafsdóttir 22.9.1863 - 1.5.1933. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bústýra í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Hinrik Jónasson 8.11.1873 - 29.2.1960. Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Árnesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957, þá skráður ekkill.
2) Guðmundur Ólafsson 23.4.1864 - 10.7.1864
3) Ólafur Ólafsson 17.1.1866. Bóndi á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901 og 1910. Bóndi á Skarfshóli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Formaður á Akranesi.
4) Jóhannes Ólafsson 26.7.1867. Húsmaður á Uppsölum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
5) Magnús Ólafsson 7.7.1869 - 19.2.1951. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Lausamaður á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Torfustöðum ytri, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
6) Signý Guðríður Ólafsdóttir 19.3.1871 - 22.3.1871.
7) Signý Guðríður Ólafsdóttir 23.7.1872 - 20.4.1948. Var með foreldrum sínum á Bessastöðum í Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hafnarfirði 1910. Húsfreyja á Suðurpóli III við Laufásveg, Reykjavík 1930.
8) Elínborg Ólafsdóttir 14.3.1875 - 13.12.1960. Ógift vinnukona á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. 1907. Húsfreyja á Siglufirði. Var á Siglufirði 1945. Síðast bús. þar. Barnsfaðir hennar 8.1.1907; Ólafur Sigfússon 26.1.1879 - 21.4.1972. Bóndi í Álftagerði, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag.
9) Steinunn Halldóra Ólafsdóttir 15.08.1883 - 11.6.1953. Gjögri. Maki; Gísli Guðmundsson 26.10.1876 - 16.4.1960. Sjómaður í Steinhúsinu á Gjögri, Árnesssókn, Strand. 1930. Farkennari og sjómaður á Gjögri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri ((880))

Identifier of related entity

HAH00988

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1832

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandagil í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Stefánsson (1871-1960) Brandagili (5.11.1871 - 20.2.1960)

Identifier of related entity

HAH04107

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Stefánsson (1871-1960) Brandagili

is the cousin of

Ólafur Guðmundsson (1832-1889) Bessastöðum Melstaðarsókn

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessastaðir á Heggstaðanesi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00818

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bessastaðir á Heggstaðanesi

er stjórnað af

Ólafur Guðmundsson (1832-1889) Bessastöðum Melstaðarsókn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09348

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 2.11.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls 388-389
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z8-GGH

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir