Gilsstaðir í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Gilsstaðir í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1300)

Saga

Bærinn stendur undir hálsinum þar sem hann er lægstur eftir að kemur út fyrir Fellið. Beitiland er mikið og gott og nær allt vestur að Gljúfurá. Undirlendi er mikið en mest votlent nema á árbakkarnir sem jafngilda túni til heyskapar. Jörðin er ættaróðal. Íbúðarhús byggt 1924 og 1938, 287 m3. Fjárhús yfir 287 fjár. Hesthús yfir 16 hross. Hlaða 490 m3. Skúr 50 m3. Tún 29,9 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá.

Staðir

Vatnsdalur; Áshreppur; Vatnsdalsá; Gljúfurá; Rauðkutjörn; Forholt; Grjótvarða; Náttmálaborg; Hrísás; Þverlækur; Flaga; Flögutjarnarflói; Múlavatnshöfði; Kornsá; Oddanes; Stekkjargil; Gilsstaðaborg; Þingeyrarklaustur;

Réttindi

Jarðardýrleiki xxiiii & að hyggju manna, þó gjaldast bjer af tvær tíundir, presti og fátækum, viii álnir í hverja, so að eftir þeim reikníngi skyldi jörðin dýrri yera, og meina menn því ráði ábúendanna ljúfur vilji.
Eigandinn kóngL Majestat, og liggur þessi jörð til Þingeyraklausturs. Abúandinn Björn þorvarðsson.
Landskuld i & xl álnir. Betalast með kaupstaðargjaldi síðan Lauritz lögmaður viðtók, en þegar kaupstaðargjald þrýtur, tekur lögmaðurinn Lauritz Gottrap í landauram, peníngum og ullarvöru. I hans tíð og áður hefur hjer jafnan verið xx álna fóður, en hitt, sem nú er kaupstaðargjald, var áður úttekið í landaurum heima á jörðinni í fardögum. Leigukúgildi v. Leigur betalast í smjöri heim til klaustursins, nema í næstu 2 ár, síðan lögmaðurinn ekki vildi kúgildin uppbæta; yide Flögu. Kvaðir eru hestlán á Skaga. Dagsláttur í Hnausa sem áður er sagt um Flögu. Kúgildin eru óuppbætt í 25 ár. Kvikfjenaður iiii kýr, i kvíga tvævetur geld, ii kálfar, xxxi ær, x sauðir veturgamlir, xxv lömb, i hestur, iii hross, i foli tvævetur, iii fyL Fóðrast kann iiii kýr, iii úngneyti, xxv lömb, xxx ær, v hestar. Torfrista og stúnga næg. Reiðíngsrista nýtandi heimamönnum. Móskurður til eldiviðar hefur verið, meinast vera mega en brúkast ekki. Hrísrif sem áður segir um Flögu. Silúngsveiðivon í Vatnsdalsá brúkast lítt Túninu grandar grjótskriða af brattlendis lækjum. Engjunum grandar Vatnsdalsá, vide Flögu. Vatnsból þrýtur um vetur en þó sjaldan og er þá meinilt.

Starfssvið

Heimilið á Gilsstöðum hafði yfir sér sérstæðan blæ. Þangað þótti gaman að koma vegna glaðværðar bóndans og skörungsskapar húsfreyjunnar. Settist Kristján við orgelið ef svo bar undir og lagið var tekið. I minni fólks var að þeir sungu saman tvísöng, Böðvar Þorláksson, þá bóndi á Hofi, og síðar póstmeistari á Blönduósi. Einnig áttu þeir til að drekka saman og voru umtalaðir, einkum þó Böðvar. Kristján á Gilsstöðum var Iistasmiður bæði á gull og silfur og einnig leturgrafari.

baðstofan var portbyggð, svipað og í Grímstungu og var sofið uppi en stofa niðri í suðurendanum og eldhúsið norðan við. Var gengið úr því inn í stofuna sem var með timburstafni og gluggar voru til suðurs á báðum hæðum en auk þess voru þeir á vesturhlið byggingarinnai;

Lagaheimild

Sérkenni voru það nokkur á Gilsstaðaheimilinu að blótsyrði voru fólkinu töm en til þess tók enginn svo að ég vissi. Þótti jafnvel sjálfsagður hlutur.

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1896-1954- Kristján Júlíus Blöndal 2. júlí 1872 - 21. nóv. 1941. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal. Kona hans; Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal 16. ágúst 1872 - 3. júní 1954. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Nefnd Elín Jósefína í Æ.A-Hún.

1954-1973- Emilía Kristjánsdóttir Blöndal 31. mars 1900 - 13. nóv. 1973. Var í Reykjavík 1910. Var á sama stað 1930. Var á Gilsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Ógift.

1954- Magnús Kristjánsson Blöndal 20. apríl 1905 - 17. ágúst 1985. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Gilsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Gilsstöðum. Ókvæntur.

Almennt samhengi

Merkjaskrá fyrir Gilsstöðum í Áshreppi

Austur að Vatnsdalsá ræður garður og skurður að Rauðkutjörn, og þaðan í Forholt, og svo sömu stefnu í Grjótvörðu á hálsinum norður undan Náttmálaborg, þaðan sömu stefnu yfir Hrísás fyrir norðan Þverlæk yfir Flögutjarnarflóa sunnanverðan vestur á Múlavatnshöfða, frá honum helzt áfram sama stefna til Gljúfurár. Þessi merki er milli Gilsstaða og Flögu. Að sunnan, milli Gilsstaða og Kornsár, frá snidduvörðu við ána í Oddanesi, beina línu yfir fornt garðlag, neðanvert við Stekkjargil, í grjótvörðu á Gilsstaðaborg, síðan heldur áfram sama stefna vestur yfir hálsinn til Gljúfurár Að austanverðu ræður Vatnsdalsá og vestan Gljúfurá.

Hnausum, dag. 26. september 1890.
Magnús Steindórsson eigandi Gilsstaða.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarkl.jarða
Árni Erlendsson eigani Flögu.

Lesið upp á manntalsþingi að Ási í Vatnsdal, hinn 28. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 237, fol. 123.

Tengdar einingar

Tengd eining

Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum (2.5.1841 - 21.3.1915)

Identifier of related entity

HAH09052

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1892-1977) saumakona frá Kárdalstungu (13.6.1892 - 15.3.1977)

Identifier of related entity

HAH05860

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal (8.12.1869 - 17.6.1939)

Identifier of related entity

HAH06790

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum (16.12.1901 - 22.5.1959)

Identifier of related entity

HAH06498

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Blöndal (1896-1918) Búfræðingur Gilstöðum í Vatnsdal (4.9.1896 - 23.3.1918)

Identifier of related entity

HAH09143

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Kristjánsdóttir Blöndal (1912-1962) Gilsstöðum (1.7.1912 - 21.8.1962)

Identifier of related entity

HAH05557

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Pálsson (1863) frá Akri, skrifstofustjóri í Khöfn, (3.3.1863 -)

Identifier of related entity

HAH06495

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Vatnsdal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Pétursson (1890-1918) frá Rútsstöðum (3.10.1890 - 7.3.1918)

Identifier of related entity

HAH09155

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Jónsson (1907-1981) Efra-Jaðri Skagaströnd (20.2.1907 - 8.12.1981)

Identifier of related entity

HAH04824

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti (23.5.1911 - 18.6.2004)

Identifier of related entity

HAH01219

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

is the associate of

Gilsstaðir í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalsá ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00513

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Vatnsdalsá

is the associate of

Gilsstaðir í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Magnúsdóttir Blöndal (1872-1954) Gilsstöðum (16.8.1872 - 3.6.1954)

Identifier of related entity

HAH06552

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum (30.6.1850 - 9.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06138

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum

controls

Gilsstaðir í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri (9.9.1832 - 22.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09457

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Páll Ólafsson (1832-1910) Akri

controls

Gilsstaðir í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum (2.7.1872 - 21.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06580

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum

controls

Gilsstaðir í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk (3.5.1886 - 22.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06565

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal (6.9.1847 - 17.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02825

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum (1.7.1890 - 12.7.1972)

Identifier of related entity

HAH04876

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emelía Kristjánsdóttir Blöndal (1900-1973) frá Gilsstöðum (31.3.1900 - 13.11.1973)

Identifier of related entity

HAH03308

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00043

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 237, fol. 123.
Húnaþing II bls 351
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 274
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir