Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
- Eyjólfur Kolbeins (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
- Eyjólfur Kolbeins (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
- Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
- Eyjólfur Kolbeins prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.2.1866 - 1.3.1912
Saga
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson 20. febrúar 1866 - 1. mars 1912 Prestur á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Prestur að Staðarbakka í Miðfirði 1890-1907 og síðar á Melstað í Miðfirði frá 1907 til dauðadags.
Staðir
Mosfell Grímsnesi; Staðarbakki; Melstaður í Miðfirði:
Réttindi
Stúdent Rvk 1888; Cand Theol 1890
Starfssvið
Prestur:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; sra Eyjólfur Jónsson 25. nóvember 1841 - 1. júlí 1909 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Prestur í Kirkjubólsþingum 1865-1882, Mosfelli í Grímsnesi 1882-1884 og Árnesi í Trékyllisvík 1884-1909. Prófastur í Strandasýslu 1901-1902 og kona hans 1864; Elín Elísabet Björnsdóttir 2. september 1836 - 13. maí 1900 Prestsfrú á Árnesi á Ströndum og víðar.
Systkini hans;
1) Þóra Katrín Eyjólfsdóttir 16. febrúar 1865 - 30. janúar 1871
2) Þórunn Eyjólfsdóttir 19. nóvember 1868 - 4. mars 1875
3) Böðvar Eyjólfsson 20. september 1871 - 21. apríl 1915 Prestur að Árnesi í Trékyllisvík frá 1909 til dauðadags. Kona hans; 30.7.1911; Steinunn Pétursdóttir Söebech 10. maí 1891 - 5. febrúar 1982 Saumakona á Akureyri 1930. Húsfreyja í Árnesi, Árneshr., Strand. Dó í Vesturheimi.
4) Halldóra Kristín Leópoldína Eyjólfsdóttir 9. júní 1873 - 1. mars 1875
5) Jón Björn Eyjólfsson 7. apríl 1875 - 15. apríl 1954 Gullsmiður á Ránargötu 10, Reykjavík 1930. Gullsmiður á Ísafirði og í Reykjavík.
6) Þórunn Eyjólfsdóttir 19. febrúar 1877 - 1. október 1961 Húsfreyja á Ísafirði og Borðeyri. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Maður hennar; Marinó Jakob Hafstein 9. ágúst 1867 - 6. júlí 1936 Kennslupiltur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Fv. sýslumaður á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Sýslumaður á Ísafirði og í Strandasýslu.
7) Halldóra Kristín Leópoldína Eyjólfsdóttir 19. nóvember 1879 - 11. febrúar 1940 Var á Árnesi, Árnessókn, Strand. 1890. Bústýra í Árnesi, Árnessókn, Strand. 1901. Ungfrú í Reyjavík. Ógift.
Kona Eyjólfs 18.5.1892; Þórey Bjarnadóttir 27. nóvember 1869 - 21. september 1933 Prestfrú á Staðarbakka og síðar á Melstað í Miðfirði, síðast á Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
Börn þeirra;
1) Halldór Kristján Kolbeins Eyjólfsson 16. febrúar 1893 - 29. nóvember 1964 Prestur í Flatey á Breiðafirði, á Stað í Súgandafirði, Vestmannaeyjum og víðar. Var í Reykjavík 1910. Prestur og bóndi á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Kona hans 26.7.1924; Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbeins 26. mars 1898 - 18. mars 1973 Kennari og húsfreyja í Flatey og víðar. Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson 24. janúar 1894 - 11. janúar 1947 Bóndi í Bygggörðum, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
3) Þórey Pálína Kolbeins Eyjólfsdóttir 7. maí 1895 - 8. desember 1977 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Verslunarmær á Laugavegi 40 a, Reykjavík 1930. Verslunarmær í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
4) Pétur Emil Júlíus Kolbeins Eyjólfsson 11. desember 1898 - 3. október 1937 Bakari Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
5) Ásthildur Gyða Kolbeins Eyjólfsdóttir 27. október 1900 - 21. júní 1954 Verslunarmær í Vallarstræti 4, Reykjavík 1930. Fjármálastjóri. Ógift.
6) Þórunn Kolbeins Eyjólfsdóttir 23. janúar 1903 - 4. apríl 1969 Húsfreyja á Ofanleiti, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.1.1924; Sigurjón Þorvaldur Árnason 3. mars 1897 - 10. apríl 1979 Aðstoðarprestur í Görðum á Álftanesi 1922-1924. Prestur í Vestmannaeyjum 1924-1944 og í Reykjavík. Sóknarprestur á Ofanleiti, Vestmannaeyjum 1930. Prestur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Marinó Jakob Kolbeins Eyjólfsson 8. ágúst 1904 - í apríl 1969 Smiður Vancouver Kanda. K: Constance Ryan Kolbeins.
8) Þorvaldur Kolbeins Eyjólfsson 24. maí 1906 - 5. febrúar 1959 Setjari á Klöpp, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Prentari og ættfræðingur í Reykjavík. Kona hans; Hildur Þorsteinsdóttir Kolbeins 12. maí 1910 - 13. ágúst 1982Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Klöpp, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Páll Kolbeins Eyjólfsson 14. maí 1908 - 7. ágúst 1979 Yfirféhirðir í Reykjavík. Innanbúðarmaður á Suðureyri 1930. Kona hans; Laufey Þorvarðardóttir Kolbeins 20. janúar 1913 - 12. ágúst 1994 Húsfreyja í Reykjavík. Námsmey á Bræðraborgarstíg 25, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 103