Guðjón Benediktsson (1859-1932) Noregi, frá Finnbogastöðum á Ströndum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðjón Benediktsson (1859-1932) Noregi, frá Finnbogastöðum á Ströndum

Parallel form(s) of name

  • Guðjón Benediktsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.8.1859 - 22.9.1932

History

Guðjón Benediktsson 17. ágúst 1859 - 22. september 1932. Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Fór til Noregs.

Places

Finnbogastaðir; Noregur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Karítas Magnúsdóttir 19. maí 1832 - 23. ágúst 1917. Húsfreyja á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strand. og maður hennar 4.7.1856; Benedikt Sæmundsson 30. október 1827 - 11. janúar 1911. Bóndi á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strand.
Barnsmóðir Benedikts 22.8.1865; Ragnheiður Jónsdóttir 20. júní 1844 - 30. maí 1916. Vinnukona á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Vinnukona í Kjörvogi, Strand.
Systkini Guðjóns;
1) Benedikt Benediktsson 27. ágúst 1856. Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Fór til Vesturheims.
2) Sæmundur Benediktsson 8. október 1857 - 5. október 1912. Húsmaður í Ófeigsfirði og Finnbogastöðum og síðar á Hóli í Bolungarvík. Sjómaður í Bolungarvík, drukknaði. Kona hans; Sigríður Ólafsdóttir 22. júlí 1870 - 3. nóvember 1957. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja í Bolungarvík, síðar á Akureyri.
Samfeðra;
3) Ágústína Benediktsdóttir 22. ágúst 1865 - 29. desember 1938. Húsfreyja í Veiðileysu, Árneshreppi, Strand. Var á Akureyri 1930. Maður hennar 25.9.1887; Jóhannes Pétur Söebeck Jóhannsson 1. nóvember 1848 - 1. september 1905. Var í Veiðileysu, Árnessókn, Strand. 1870. Bóndi í Veiðileysu. Dóttir þeirra Steinunn (1891-1982) maður hennar sra Böðvar Eyjólfsson (1871-1915) bróðir Eyjólfs Kolbeins (1866-1912)

General context

Relationships area

Related entity

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði (20.2.1866 - 1.3.1912)

Identifier of related entity

HAH03384

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.7.1911

Description of relationship

Eyjólfur var bróðir Böðvars (1871-1915), sem var maður Steinunnar (1891-1982) dóttur Ágústínu (1865-1938) systur Guðjóns.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03888

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places