Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðjón Benediktsson (1859-1932) Noregi, frá Finnbogastöðum á Ströndum
Hliðstæð nafnaform
- Guðjón Benediktsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.8.1859 - 22.9.1932
Saga
Guðjón Benediktsson 17. ágúst 1859 - 22. september 1932. Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Fór til Noregs.
Staðir
Finnbogastaðir; Noregur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Karítas Magnúsdóttir 19. maí 1832 - 23. ágúst 1917. Húsfreyja á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strand. og maður hennar 4.7.1856; Benedikt Sæmundsson 30. október 1827 - 11. janúar 1911. Bóndi á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strand.
Barnsmóðir Benedikts 22.8.1865; Ragnheiður Jónsdóttir 20. júní 1844 - 30. maí 1916. Vinnukona á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Vinnukona í Kjörvogi, Strand.
Systkini Guðjóns;
1) Benedikt Benediktsson 27. ágúst 1856. Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Fór til Vesturheims.
2) Sæmundur Benediktsson 8. október 1857 - 5. október 1912. Húsmaður í Ófeigsfirði og Finnbogastöðum og síðar á Hóli í Bolungarvík. Sjómaður í Bolungarvík, drukknaði. Kona hans; Sigríður Ólafsdóttir 22. júlí 1870 - 3. nóvember 1957. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja í Bolungarvík, síðar á Akureyri.
Samfeðra;
3) Ágústína Benediktsdóttir 22. ágúst 1865 - 29. desember 1938. Húsfreyja í Veiðileysu, Árneshreppi, Strand. Var á Akureyri 1930. Maður hennar 25.9.1887; Jóhannes Pétur Söebeck Jóhannsson 1. nóvember 1848 - 1. september 1905. Var í Veiðileysu, Árnessókn, Strand. 1870. Bóndi í Veiðileysu. Dóttir þeirra Steinunn (1891-1982) maður hennar sra Böðvar Eyjólfsson (1871-1915) bróðir Eyjólfs Kolbeins (1866-1912)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók