Guðjón Benediktsson (1859-1932) Noregi, frá Finnbogastöðum á Ströndum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Benediktsson (1859-1932) Noregi, frá Finnbogastöðum á Ströndum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Benediktsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1859 - 22.9.1932

Saga

Guðjón Benediktsson 17. ágúst 1859 - 22. september 1932. Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Fór til Noregs.

Staðir

Finnbogastaðir; Noregur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Karítas Magnúsdóttir 19. maí 1832 - 23. ágúst 1917. Húsfreyja á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strand. og maður hennar 4.7.1856; Benedikt Sæmundsson 30. október 1827 - 11. janúar 1911. Bóndi á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strand.
Barnsmóðir Benedikts 22.8.1865; Ragnheiður Jónsdóttir 20. júní 1844 - 30. maí 1916. Vinnukona á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Vinnukona í Kjörvogi, Strand.
Systkini Guðjóns;
1) Benedikt Benediktsson 27. ágúst 1856. Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Fór til Vesturheims.
2) Sæmundur Benediktsson 8. október 1857 - 5. október 1912. Húsmaður í Ófeigsfirði og Finnbogastöðum og síðar á Hóli í Bolungarvík. Sjómaður í Bolungarvík, drukknaði. Kona hans; Sigríður Ólafsdóttir 22. júlí 1870 - 3. nóvember 1957. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja í Bolungarvík, síðar á Akureyri.
Samfeðra;
3) Ágústína Benediktsdóttir 22. ágúst 1865 - 29. desember 1938. Húsfreyja í Veiðileysu, Árneshreppi, Strand. Var á Akureyri 1930. Maður hennar 25.9.1887; Jóhannes Pétur Söebeck Jóhannsson 1. nóvember 1848 - 1. september 1905. Var í Veiðileysu, Árnessókn, Strand. 1870. Bóndi í Veiðileysu. Dóttir þeirra Steinunn (1891-1982) maður hennar sra Böðvar Eyjólfsson (1871-1915) bróðir Eyjólfs Kolbeins (1866-1912)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði (20.2.1866 - 1.3.1912)

Identifier of related entity

HAH03384

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03888

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir