Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðjón Benediktsson (1859-1932) Noregi, frá Finnbogastöðum á Ströndum
Parallel form(s) of name
- Guðjón Benediktsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.8.1859 - 22.9.1932
History
Guðjón Benediktsson 17. ágúst 1859 - 22. september 1932. Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Fór til Noregs.
Places
Finnbogastaðir; Noregur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Karítas Magnúsdóttir 19. maí 1832 - 23. ágúst 1917. Húsfreyja á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strand. og maður hennar 4.7.1856; Benedikt Sæmundsson 30. október 1827 - 11. janúar 1911. Bóndi á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strand.
Barnsmóðir Benedikts 22.8.1865; Ragnheiður Jónsdóttir 20. júní 1844 - 30. maí 1916. Vinnukona á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Vinnukona í Kjörvogi, Strand.
Systkini Guðjóns;
1) Benedikt Benediktsson 27. ágúst 1856. Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1860. Fór til Vesturheims.
2) Sæmundur Benediktsson 8. október 1857 - 5. október 1912. Húsmaður í Ófeigsfirði og Finnbogastöðum og síðar á Hóli í Bolungarvík. Sjómaður í Bolungarvík, drukknaði. Kona hans; Sigríður Ólafsdóttir 22. júlí 1870 - 3. nóvember 1957. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja í Bolungarvík, síðar á Akureyri.
Samfeðra;
3) Ágústína Benediktsdóttir 22. ágúst 1865 - 29. desember 1938. Húsfreyja í Veiðileysu, Árneshreppi, Strand. Var á Akureyri 1930. Maður hennar 25.9.1887; Jóhannes Pétur Söebeck Jóhannsson 1. nóvember 1848 - 1. september 1905. Var í Veiðileysu, Árnessókn, Strand. 1870. Bóndi í Veiðileysu. Dóttir þeirra Steinunn (1891-1982) maður hennar sra Böðvar Eyjólfsson (1871-1915) bróðir Eyjólfs Kolbeins (1866-1912)
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.7.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók