Breiðavað í Langadal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Breiðavað í Langadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Nyrsti bærinn í Langadal. Bæjar og peningahús standa uppi undir brekkurótum, í fallegu láréttu túni. Vestan túns er lítt gróið melsvaæði, sem nær um þvert land jarðarinnar og nefnast Breiðavaðsmelar. Í melum þessum að kalla beint vestur af íbúðarhúsi er lítil tjörn í alldjúpri kvos, sem heiti Gullkista. Þar er sagt að fjársjóður sé falinn. Utan og neðan túns er önnur tjörn sem Grafarvatn nefnist og er þar silungur til nytja. Ekki er nú vitað hvar vað það var á Blöndu, er jörðin tók nafn sitt af, en tvö vöð ery fyrir landi jarðarinnar og heiti hið syðra Hrafnseyrarvað en hið nyrðra Strákavað. Íbúðarhús úr steini, gyggt 1940 kjallari og hæð 343 m3. Fjós fyrir 9 gripi. Fjárhús yfir 280 fjár. Hesthús fyrir 9 hross. Hlöður 623 m3. Votheysgeymsla 48 m3. Vélageymsla 129 m3. Tún 22 ha. Veiðiréttur í Blöndu og Grafarvatni.

Á Breiðavaði í Langadal var hálfkirkja fyrir 1394 og lá til Holtastaða.

Staðir

Langidalur; Engihlíðarhreppur; Austur-Húnavatnssýsla; Breiðavaðsmelar; Grafarvatn; Gullkista; Hrafnseyrarvað; Rafnseyrarvað; Strákavað; Þórdísarbrekkuhorn; Enni; Núpurinn; Rjettarvaðsmýri; Torflág; Kúlubrún; Breiðavaðslæk; Bugar; Grundarlækjarskarð; Nónhryggur; Tjaldhólshorn; Grjóthóll; Stórhóll; Steinabrún; Flóamelur; Klofsteinar; Breiðavaðs-hnjúkur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1901 og 1920> Einar Árnason 25. des. 1840 - 8. júní 1922. Bóndi á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. Bóndi þar 1901. Kona hans; Kristíana Kristófersdóttir 10. ágúst 1845 - 8. des. 1926. Var í Enni, Höskuldstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1901.

1963- Sigfús Hermann Bjarnason 3. júní 1897 - 22. júlí 1979 Var á Svalbarða, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Var á Grýtubakka, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Grýtubakka í Grýtubakkahr., S-Þing., síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhr. og Akri í Torfalækjarhr., A-Hún. Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi og kona hans; Jóhanna Erlendsdóttir 16. mars 1905 - 20. ágúst 1979 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

1963>- Guðmundur Frímann Hilmarsson 26. febrúar 1939 - 3. desember 2009 Var í Fremstagili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Lögreglumaður á Sauðárkróki. Kona hans; Guðrún Birna Ásgeirsdóttir Blöndal 5. janúar 1941 Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja Breiðavaði og Blönduósi.

Kristján Frímannsson 3. ágúst 1967 - 7. janúar 1999 Bóndi á Breiðavaði. Kona hans; Stefanía Egilsdóttir (Deddý) 31. janúar 1964,
Seinni maður hennar;
Bjarki Benediktsson (1974) Breiðavaði

Almennt samhengi

Landamerkjalýsing fyrir Breiðavaði.

Frá Ennis landamerkjum að neðan, frá Blöndu, úr Þórdísarbrekkuhorni, og þaðan beint strik í norður slakkann fyrir vestan Núpann í stein, sem stendur á holti, sunnanvert við Rjettarvaðsmýri, og þaðan sjónhending beint í þúfu, sem stendur neðarlega í Torflág, síðan beint strik til Kúlubrúnar, þaðan beint í Breiðavaðslæk í Bugum, síðan eptir því, sem sami lækur ræður upp í Grundarlækjarskarð, þaðan sjónhending í þann stein, er stendur á svo kölluðum Nónhrygg, þaðan suður beint í vörðubrot, sem stendur á sama hrygg syðst. Frá Ennis landamerkjum að vestan ræður Blanda í Tjaldhólshorn norðanvert við Rafnseyrarvað, þaðan beint strik upp í norðanverðan Grjóthól milli lækja. Úr Grjóthól beina sjónhending í sunnanverðan Stórhól, þaðan í vörðu sem stendur á Steinabrún, þaðan beint í syðri Flóamel, sían upp norðanvert í Klofsteina, þaðan stefnu í há Breiðavaðs-hnjúk, síðan beint í vörðubrot á fyr nefndum Nónhrygg.

Þetta framanskrifað, sptir sem menn vita sannast og glöggast, undirskrifar
Breiðavaði, 10. maí 1890.
Einar Árnason, eigandi.
Helga Gísladóttir.
Eggert Ó. Brím.
Sveinn Kristófersson.
E. Eggertsson.

Lesið upp á manntalsþingi að Engihlíð, hinn 21. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 147, fol. 76b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum (30.9.1934 - 12.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01689

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum (12.8.1829 - 21.9.1899)

Identifier of related entity

HAH09363

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi ((1941))

Identifier of related entity

HAH00221

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björnólfsstaðir í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00202

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Benjamínsson (1878-1953) Þórðarhús (17.5.1878 - 5.11.1953)

Identifier of related entity

HAH02561

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Brandsson (1822-1902) Balaskarði ov (13.8.1822 - 3.2.1902)

Identifier of related entity

HAH03756

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum (4.3.1850 - 13.5.1910)

Identifier of related entity

HAH02314

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri (7.6.1936 - 20.3.2018)

Identifier of related entity

HAH06944

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov (13.1.1852 - 15.3.1929 jarðsett)

Identifier of related entity

HAH03209

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Einarsson (1871-1938) Breiðavaði (8.7.1871 - 22.2.1938)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristófer Einarsson (1871-1938) Breiðavaði

controls

Breiðavað í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Árnason Haraldsson (1925-1983) Breiðavaði (24.9.1925 - 14.11.1983)

Identifier of related entity

HAH03096

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einar Árnason Haraldsson (1925-1983) Breiðavaði

controls

Breiðavað í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Kristófersdóttir (1900-1982) Björnólfsstöðum (4.1.1900 - 9.12.1982)

Identifier of related entity

HAH06487

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Guðbrandsson (1899-1976) Breiðavaði (25.8.1899 - 19.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04817

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Haraldur Guðbrandsson (1899-1976) Breiðavaði

controls

Breiðavað í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði (16.3.1905 - 20.8.1979)

Identifier of related entity

HAH05133

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

controls

Breiðavað í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Blöndal (1941) Breiðavaði (5.1.1941 -)

Identifier of related entity

HAH04246

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Blöndal (1941) Breiðavaði

er stjórnað af

Breiðavað í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði (26.2.1939 - 3.12.2009)

Identifier of related entity

HAH01278

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði

controls

Breiðavað í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Bjarki Benediktsson (1974) Breiðavaði (20.7.1974 -)

Identifier of related entity

HAH02641

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórarinn Bjarki Benediktsson (1974) Breiðavaði

controls

Breiðavað í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00204

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 147, fol. 76b.21.5.1890
Húnaþing II bls 152

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir