Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1941)

History

Syðsti bær í Efribyggð. Nafn sitt hefir býlið fengið af vatnaklasa utan lands þess. Stærst þessara vatna er Hólmavatn, og er tún jarðarinnar með íbúðar og peningahúsum austan þess í grónum brekkuhöllum. Í vatninu er silungur til nytja. Jörðin er landlítil og ræktunarmökuleikar takmarkaðir. Jörðin fór í eyði 1970. Núverandi eigandi jarðarinnr er Blönduóshreppur og hefur golfklúbbur Blönduóss þar aðsetur. Íbúðarhús byggt 1937, viðbygging 1960 allt á einni hæð 245 m3. Fjós fyrir 12 gripi. Fjárhús yfir 300 fjár. Hesthús fyrir 10 hrosss. Hlöður 663 m3. Tún 15,5 ha. Veiðiréttur í Hólmavatni. Tún voru síðast nytjuð af Einari Guðlaugssyni.

Places

Efribyggð; Engihlíðarhreppur; Hólmavatn

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

< 1880-1899- Eggert Eggertsson 21. okt. 1837 - 17. maí 1892. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Skógtjörn, síðast í Vatnahverfi. Kona hans; Halldóra Runólfsdóttir

  1. júlí 1838 - 24. júní 1918. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað.

1899 og 1920> Þorsteinn Eggertsson 17. des. 1866. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Barn þeirra í Vatnahverfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

1951- Ingibjörg Eggertsdóttir 17. ágúst 1868 - 19. sept. 1952. Húsfreyja í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnahverfi. Ógift og barnlaus.

1950- Guðbjörg Eggertsdóttir 20. ágúst 1870 - 28. des. 1950. Húsfreyja í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnahverfi. Ógift og barnlaus.

1951-1970- Rögnvaldur Bergmann Ámundason 3. sept. 1906 - 15. apríl 1979. Var í Dalbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Vinnumaður í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ. Kona hans; Sigrún Jónsdóttir 26. júlí 1904 - 17. júní 1996. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki (30.10.1841 - 29.1.1910)

Identifier of related entity

HAH06764

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.10.1841

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Breiðavað í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00204

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginlega landamerki

Related entity

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginlega landamerki

Related entity

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginlega landamerki

Related entity

Síða á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00217

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginlega landamerki

Related entity

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Nytjaði jörðina 1975

Related entity

Víkur á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00434

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi (4.12.1868 -)

Identifier of related entity

HAH04956

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870, gæti verið fæddur þar;

Related entity

Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov (13.1.1852 - 15.3.1929 jarðsett)

Identifier of related entity

HAH03209

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

niðurseta þar 1860

Related entity

Ásta Rögnvaldsdóttir (1940) Vatnahverfi (26.3.1940 -)

Identifier of related entity

HAH03681

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir (1937-1993) Ásholti (24.6.1937 - 21.12.1993)

Identifier of related entity

HAH06443

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.2.1868

Description of relationship

fæddur þar (barn þar 1870)

Related entity

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi (17.8.1868 - 19.9.1952)

Identifier of related entity

HAH05939

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

controls

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldóra Runólfsdóttir (1838-1918) Skógtjörn Álftanesi (18.7.1838 - 24.6.1918)

Identifier of related entity

HAH04729

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldóra Runólfsdóttir (1838-1918) Skógtjörn Álftanesi

controls

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996) (26.7.1904 - 17.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01922

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

controls

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Dates of relationship

1951

Description of relationship

1951-1970

Related entity

Guðbjörg Eggertsdóttir (1870-1950) Vatnahverfi (20þ8þ1870 - 27.12.1950)

Identifier of related entity

HAH03831

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðbjörg Eggertsdóttir (1870-1950) Vatnahverfi

is the owner of

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

ólst þar upp

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00221

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 153

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places