Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1941)

Saga

Syðsti bær í Efribyggð. Nafn sitt hefir býlið fengið af vatnaklasa utan lands þess. Stærst þessara vatna er Hólmavatn, og er tún jarðarinnar með íbúðar og peningahúsum austan þess í grónum brekkuhöllum. Í vatninu er silungur til nytja. Jörðin er landlítil og ræktunarmökuleikar takmarkaðir. Jörðin fór í eyði 1970. Núverandi eigandi jarðarinnr er Blönduóshreppur og hefur golfklúbbur Blönduóss þar aðsetur. Íbúðarhús byggt 1937, viðbygging 1960 allt á einni hæð 245 m3. Fjós fyrir 12 gripi. Fjárhús yfir 300 fjár. Hesthús fyrir 10 hrosss. Hlöður 663 m3. Tún 15,5 ha. Veiðiréttur í Hólmavatni. Tún voru síðast nytjuð af Einari Guðlaugssyni.

Staðir

Efribyggð; Engihlíðarhreppur; Hólmavatn

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

< 1880-1899- Eggert Eggertsson 21. okt. 1837 - 17. maí 1892. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Skógtjörn, síðast í Vatnahverfi. Kona hans; Halldóra Runólfsdóttir

  1. júlí 1838 - 24. júní 1918. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað.

1899 og 1920> Þorsteinn Eggertsson 17. des. 1866. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Barn þeirra í Vatnahverfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

1951- Ingibjörg Eggertsdóttir 17. ágúst 1868 - 19. sept. 1952. Húsfreyja í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnahverfi. Ógift og barnlaus.

1950- Guðbjörg Eggertsdóttir 20. ágúst 1870 - 28. des. 1950. Húsfreyja í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnahverfi. Ógift og barnlaus.

1951-1970- Rögnvaldur Bergmann Ámundason 3. sept. 1906 - 15. apríl 1979. Var í Dalbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Vinnumaður í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ. Kona hans; Sigrún Jónsdóttir 26. júlí 1904 - 17. júní 1996. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki (30.10.1841 - 29.1.1910)

Identifier of related entity

HAH06764

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1841

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðavað í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00204

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Síða á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00217

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víkur á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00434

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi (4.12.1868 -)

Identifier of related entity

HAH04956

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov (13.1.1852 - 15.3.1929 jarðsett)

Identifier of related entity

HAH03209

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Rögnvaldsdóttir (1940) Vatnahverfi (26.3.1940 -)

Identifier of related entity

HAH03681

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir (1937-1993) Ásholti (24.6.1937 - 21.12.1993)

Identifier of related entity

HAH06443

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi (17.8.1868 - 19.9.1952)

Identifier of related entity

HAH05939

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

controls

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Runólfsdóttir (1838-1918) Skógtjörn Álftanesi (18.7.1838 - 24.6.1918)

Identifier of related entity

HAH04729

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldóra Runólfsdóttir (1838-1918) Skógtjörn Álftanesi

controls

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996) (26.7.1904 - 17.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01922

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

controls

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Eggertsdóttir (1870-1950) Vatnahverfi (20þ8þ1870 - 27.12.1950)

Identifier of related entity

HAH03831

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðbjörg Eggertsdóttir (1870-1950) Vatnahverfi

er eigandi af

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00221

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 153

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir