Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili
  • Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.7.1911 - 21.12.1990

Saga

Jóhanna Birna Helgadóttir, Fremstagili Fædd 6. júlí 1911 Dáin 21. desember 1990
Hinn 21. desember sl. andaðist á heimili sínu, Fremstagili í Engi hlíðarhreppi, Birna Helgadóttir fyrrum húsfreyja þar.
Birna var fædd 6. júlí 1911 á Kirkjubóli, býli er var skammt frá Víðimýri í Skagafirði. Sem af líkum má ráða var ekki um skólagöngu hjá Birnu að ræða utan hins hefðbundna barnaskóla náms.
Á Akureyri dvaldist hún hjá frændfólki sínu og átti þar gott atlæti og góð ár, en að sjálfsögðu varð hún að fara að vinna strax og hún gat sér til framfæris, því snemma mun það hafa orðið hennar takmark að sjá fyrir sér sjálf, halda sérstaklega vel á því sem aflaðist og gjarnan frekar miðla öðrum en þiggja, þótt efni væru ekki mikil.
Þetta lífsviðhorf var leiðarljós Birnu alla tíð og nutu margir góðs af hennar umhyggju.
Vorið 1935 gerist Birna kaupa kona hjá Hilmari Arngrími Frímannssyni, bónda á Fremstagili, sem áður segir. Hilmar var þá bú inn að búa þar nokkur ár, harðfrísk ur bóndi, bráðmyndarlegur og mað ur hinn gjörvilegasti.
Svo er að sjá að Birnu hafi líkað vistin vel því hún fór ekki aftur frá Fremstagili og árið eftir gifta þau sig, Birna og Hilmar.
Birna gerist húsmóðir og skapar með manni sínum myndarlegt og hlýlegt heimili og lagði allt sitt fram, svo það gæti orðið þeim sem hjá þeim dvöldu sem best. Búskaparsögu þeirra hjóna á Fremstagili í rúma fjóra áratugi ætla ég ekki að rekja nema að litlu leyti. Þau bættu jörð sína, byggðu útihús, endurbyggðu og stækkuðu íbúðarhús. Túnið var sléttað og aukið og búið stækkað. Allt var þetta gert með hagsýni og dugn aði. Hilmari bónda voru og falin ýmis störf fyrir félög og félagasam tök hér í sýslu, sem tóku tíma hans frá bustörfum, það kom ekki að sök því husmóðirin Birna vakti yfir vel ferð búsins og vann jafnt sem þörf krafði úti sem inni.
Þau Hilmar og Birna bjuggu á Fremstagili í fulla fjóra áratugi, síðustu árin í samvinnu við son þeirra, Valgarð, og Vilborgu eigin konu hans

Staðir

Kirkjuból við Víðimýri í Skagafirði: Akureyri: Fremstagil í Langadal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Helgi Guðnason er ættaður var úr Bárðardal og kona hans, Sigurbjörg Jónsdóttir ey firskrar ættar. Birna var yngst fjögurra alsystkina og átti auk þess þrjú hálfsystkini yngri. Öll eru þessi systkini nú látin nema eitt.
Móður sína missti Birna þriggja ára, en dvaldist áfram með föður sínum og seinni konu hans Maríu Björnsdóttur á nokkrum stöðum í Skagafirði til 14 ára aldurs, en fluttist þá til Akureyrar og dvaldist þar við ýmis störf, þar til hún kom sem kaupakona vorið 1935 vestur í Laugadal að Fremstagili til Hilm ars Frímannssonar, er þá var bóndi á Fremstagili. Vorið 1935 gerist Birna kaupa kona hjá Hilmari Arngrími Frímannssyni, bónda á Fremstagili, sem áður segir. Hilmar var þá bú inn að búa þar nokkur ár, harðfrískur bóndi, bráðmyndarlegur og maður hinn gjörvilegasti.
Svo er að sjá að Birnu hafi líkað vistin vel því hún fór ekki aftur frá Fremstagili og árið eftir gifta þau sig, Birna og Hilmar.
Birna gerist húsmóðir og skapar með manni sínum myndarlegt og hlýlegt heimili og lagði allt sitt fram, svo það gæti orðið þeim sem hjá þeim dvöldu sem best.
Mann sinn missti Birna 13. júní 1980, en var svo lánsöm að geta dvalist eftir það, allt til dauðadags á Fremstagili í skjóli ástríkssonar og tengdadóttur.
Þau hjón, Hilmar og Birna, eignuðust fimm börn sem eru, talin í aldursröð:
1) Halldóra húsmóðir, búsett í Reykjavík, maki Ólafur Jónsson;
2) Guðmundur Frímann löggæslumaður, búsettur á Blönduósi, maki Gerður Hallgrímsdóttir;
3) Anna Helga fóstra, búsett í Reykjavík;
4) Valgarður bóndi og oddviti Fremstagildi, maki Vilborg Pétursdóttir;
5) Hallur hópferðabílstjóri, búsettur á Blönduósi, sambýliskona Elín Jónsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Frímannsson (1876-1960) Smiður á Sauðárkróki. (10.12.1876 - 12.10.1960)

Identifier of related entity

HAH02809

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1936 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ (19.11.1872 - 7.6.1937)

Identifier of related entity

HAH03128

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1895 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Hannes Teitsson (1877-1969) Whatcom County, Washington, USA (10.1.1877 - 18.4.1969)

Identifier of related entity

HAH03008

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Frímannsdóttir (1872-1964) Brautarholti (28.7.1872 - 17.12.1964)

Identifier of related entity

HAH04174

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04991

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Helga Hilmarsdóttir (1944) Fremstagili (31.3.1944 -)

Identifier of related entity

HAH02350

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Helga Hilmarsdóttir (1944) Fremstagili

er barn

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgarður Hilmarsson (1947) Fremstagili (29.8.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05925

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgarður Hilmarsson (1947) Fremstagili

er barn

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Hilmarsdóttir (1937) Fremstagili (21.9.1937 -)

Identifier of related entity

HAH04711

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Hilmarsdóttir (1937) Fremstagili

er barn

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallur Hilmarsson (1954) Fremstagili (3.9.1954 -)

Identifier of related entity

HAH04762

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallur Hilmarsson (1954) Fremstagili

er barn

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði (26.2.1939 - 3.12.2009)

Identifier of related entity

HAH01278

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði

er barn

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970) Fjósum (17.11.1905 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970) Fjósum

er systkini

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili (12.6.1899 - 13.6.1980)

Identifier of related entity

HAH05097

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hilmar Frímannsson (1899-1980) Fremstagili

er maki

Birna Helgadóttir (1911-1990) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01545

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir