Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970) Fjósum
Parallel form(s) of name
- Björn Jóhannesson (1905-1970) Fjósum
- Björn Jóhann Jóhannesson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.11.1905 - 27.4.1970
History
Björn Jóhann Jóhannesson 17. nóvember 1905 - 27. apríl 1970 Bóndi á Fjósum í Svartárdal, Hún., síðast bús. í Bólstaðarhlíðar.
Places
Fjós í Svartárdal;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; María Ingibjörg Guðmundsdóttir 11. ágúst 1886 - 9. ágúst 1959 Ráðskona og húsfreyja. Ráðskona á Þröm, Reynistaðarsókn, Skag. 1920 og barnsfaðir hennar; Jóhannes Jónasson 20. ágúst 1886 - 27. september 1959 Bóndi í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og víðar.
Albróðir Björns;
1) Hrólfur Jóhannesson 17. nóvember 1906 - 10. desember 1999 Var á Þröm, Reynistaðarsókn, Skag. 1920. Var í Stóru-Gröf , Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Heimili: Kolgröf, Lýtingsstaðahr. Bóndi Síðast bús. á Sauðárkróki. kona hans; Ingibjörg Björnsdóttir 4. ágúst 1915 - 27. nóvember 1976 Húsfreyja í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og síðar á Sauðárkróki. Var á Krithóli í Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Samfeðra móðir hans kona Jóhannesar 31.12.1906; Jóhanna Marsibil Benediktsdóttir 15. apríl 1882 - 15. september 1945 Húskona í Litla Dal í Miklabæjars., Skag. 1910.
2) Agnar Hólm Jóhannesson 11. mars 1907 - 3. september 1992 Lausamaður í Kolgröf, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshr., Skag., síðar á Sauðárkróki. kona hans: Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann 28. maí 1901 - 22. október 1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Sammæðra faðir þeirra er; Helgi Júlíus Guðnason 7. september 1865 - 24. júlí 1932 Bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri, Skag. og víðar. Bóndi á Miðsitju, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.
2) Sigurður Helgason 7. mars 1917 - 1. október 1959 Var á Þröm, Reynistaðarsókn, Skag. 1920. Var í Sólheimum, Akrahreppi. Var á Miðsitju, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.
3) Björgvin Helgason 7. mars 1917 Var á Þröm, Reynistaðarsókn, Skag. 1920. Var á Miðsitju, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.
4) Sigurbjörg Helgadóttir 30. nóvember 1919 - 4. desember 1999 Var á Þröm, Reynistaðarsókn, Skag. 1920. Var á Miðsitju, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Ragnar Árnason 2. október 1921 - 5. nóvember 1998 Var á Akureyri 1930. Sjómaður, síðast bús. á Akureyri.
Börn Helga með konu sinni 31.7.1898; Sigurbjörg Jónsdóttir 24. mars 1871 - 15. maí 1914 Húsfreyja á Kirkjuhóli hjá Víðimýri, Skag.
5) Anna Helgadóttir 2. júní 1905 - 28. júní 1974 Verkakona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Fósturdóttir: Valdís Brynja Þorkelsdóttir, f. 2.6.1946.
6) Jóhanna Birna Helgadóttir 6. júlí 1911 - 21. desember 1990 Barnfóstra á Tjörnum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Akureyri. Var í Fremstagili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Maður hennar 23.5.1936; Hilmar Arngrímur Frímannsson 21. júní 1899 - 13. júní 1980 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fremstagili í Langadal.
Kona Björns var Þorbjörg María Björnsdóttir 10. október 1872 - 3. nóvember 1960 Var á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Vinnukona á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Sigríður Hrefna Björnsdóttir 8. mars 1936 - 22. júní 1974 Hjúkrunarfræðingur, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Guðmundur B Guðmundsson
2) Ríkarð Bjarni Björnsson 6. janúar 1939 Var að Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
3) Helga Björnsdóttir 11. febrúar 1944 - 29. desember 2016 Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hólmavík, Sauðárkróki, í Reykjavík og loks í Njarðvík.
4) Ragnheiður Erla Björnsdóttir 19. desember 1947 Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
5) Alda Snæbjört Björnsdóttir 15. janúar 1946 - 20. febrúar 1994 Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Sjúkraliði í Reykjavík. Fósturbarn: Ragna Guðmundsdóttir, f. 31.8.1970 systurdóttir hennar. Maður hennar: Grétar Sveinbergsson 13. október 1938 - 2. október 1992 Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Blönduóshreppi. Þau skildu. Seinni maður hennar 1972; Jón Þórhallur Sigurðsson 23. mars 1947 Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Fósturbarn: Ragna Guðmundsdóttir, f. 31.8.1970.
6) Marinó Björgvin Björnsson 24. janúar 1956 Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
7) Efemia Guðbjörg Björnsdóttir 8. desember 1958
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970) Fjósum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970) Fjósum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1971. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6343784