Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Hliðstæð nafnaform

  • Bessi Þorleifsson Sölvabakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.6.1835 - 30.9.1914

Saga

Bessi Þorleifsson 2. júní 1835 - 30. september 1914 Var í Stóra-Holti, Holtssókn, Skag. 1845. Byggði timburhús á Siglufirði og nefndi Búðarhól. Það var fyrsta húsið sem byggt var í landi Hafnar. Rak Bersi þar veitingasölu. Síðan sjómaður og bóndi á Ökrum í Fljótum 1879-1883, síðan á Sölvabakka.

Staðir

Stóra-Holt í Fljótum: Búðarhóll Siglufirði: Alrar í Fljótum: Sölvabakki í Refasveit.

Réttindi

Starfssvið

Sjómaður: Veitingamaður: Bóndi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorleifur Jónsson 16. febrúar 1802 - 16. júní 1866 Bóndi í Stóra-Holti og Minna-Holti í Fljótum, Skag. Bóndi í Stóra-Holti 1845. „Þorleifur var auðugur maður að löndum og lausum aurum... Hann var meðal beztu bænda í sveit sinni og rak stórbú, bæði í Stóra-Holti og Minna-Holti“ segir í Skagf.1850-1890 IV. Kona hans 14.5.1828; Halldóra Jónsdóttir um 1796 - 12. júní 1866 Var á Gili, Holtssókn, Skag. 1801 og 1816. Húsfreyja í Stóra-Holti í sömu sókn 1845. „Halldóra var kvenna stærst og kölluð Halldóra sterka“ segir í Skagf.
Systkini Bessa;
1) Ásgrímur 1830
2) Þorleifur Þorleifsson 1832 - 14. janúar 1863 Bóndi í Hólakoti og í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Drukknaði í hákarlalegu. Var í Minnaholti, Holtssókn, Skag. 1835. kona hans 9.1.1856; Þuríður Sveinsdóttir 9. október 1833 - 1875. Húsfreyja í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Var í Höfn, Holtssókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Illugastöðum í Fljótum, Skag. 1867-1868, var síðan í vinnumennsku. Barnsmóðir; Salóme María Jónsdóttir 30. ágúst 1830 - 1889 Húsfreyja í Hólum í Fljótum, Skag. Fósturbarn á Þverá í Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Ógift heimasæta á Helgustöðum í Fljótum, Skag. 1853. Ógift vinnukona á Skeiði í Fljótum, Skag. 1855.
3) Jón Þorleifsson 26. apríl 1833 - 1891 Bóndi í Lundi í Stíflu og í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Bóndi í Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1870 og 1880. Húsbóndi í Stórholti, Holtssókn, Skag. 1890. kona hans 5.5.1855; Ólöf Einarsdóttir 20. júní 1835 - 1897 Húsfreyja í Lundi í Stíflu,
4) Björn Þorleifsson 5. júní 1834 - 8. nóvember 1905 Bóndi, formaður og smiður í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. og í Vík í Héðinsfirði, Eyj. Bóndi í Stórholti, Stórholtssókn, Skag. 1880, kona hans 4.10.1858; Soffía Sigurlaug Grímsdóttir 28. október 1833 - 1. maí 1885 Húsfreyja í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Var í Litla-Dunhaga, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Lést úr brjóstveiki.
5) Halla Þorleifsdóttir 1836 - 1887 Húsfreyja á Nýlendi á Höfðaströnd, Skag. Var í Stóra Holti, Holtssókn, Skag. 1845. Ógift heimasæta í Minna-Holti í Fljótum, Skag. 1864. Barnsfaðir hennar; Jón Dagsson 20. júlí 1832 - 1. febrúar 1903 Bóndi á Bakka og í Hrúthúsum í Fljótum, Skag. Var lengi skipstjóri. Var í Dæli í Fljótum, Skag. 1835. Bóndi á Dalabæ á Úlfsdölum, Eyj. 1889-1890. Húsmaður í Garði, Barðssókn, Skag. 1901. „Jón var mikill maður á velli og nokkuð stórskorinn í útliti, afarmenni að burðum og allri karlmennsku... Hann var ávallt kátur og glaður, brúkaði munntóbak, drakk brennivín og lifði lengi“ segir í Skagf.1850-1890 IV. Maður hennar 19.5.1870; Jón Björnsson 22.7.1840 - 19. október 1906 Var í Ásgerðarstaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1845 og 1850. Bóndi á Krakavöllum í Flókadal. Bóndi á Krakavöllum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsbóndi á Bala, Útskálasókn, Gull. 1901.
Kona Bessa 5.11.1864; Guðrún Einarsdóttir 26. maí 1844 - 8. júlí 1920 Húsfreyja á Siglufirði, Ökrum í Fljótum og síðar Sölvabakka í Refasveit, A-Hún. Tökubarn á Bakka, Viðvíkursókn, Skag. 1845,, dóttir Einars Andréssonar á Bólu. Systir ma. Önnu á Gunnfríðarstöðum, Valgerðar á Hofi, hálfsystir samfeðra Zóphoníasar Einarssonar á Æsustöðum, Guðríðar á Ystagili, Einars á Einarsnesi, Skarphéðins á Mörk.
Börn þeirra;
1) Kristjana Bessadóttir 21. júní 1867 - 27. apríl 1949 Sigurjónshúsi Blönduósi 1901, maður hennar 11.12.1891; Sigurjón Benediktsson 4. desember 1868 Járnsmiður á Sigurjónshúsi (Blíðheimar) 1901 og Siglufirði.
2) Hans Kristján Bessason 15. september 1868 - 1942 Bóndi á Grund, Engihlíðarhr., Hún. Var á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Bóndi á Grund, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Landnemi í Geysisbyggð í Manitoba, Kanada. Bóndi og fiskimaður í Selkirk, Manitoba, Kanada. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Fyrri kona hans 13.5.1899; Guðrún Vigfúsdóttir 12. október 1868 - 14. september 1910. Húsfreyja á Grund, á Blönduósi 1901.Fór til Vesturheims 1904 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja í Arborg, Manitoba, Kanada. Seinni kona hans var Sesselja Goodman.
3) Anna Halldóra Bessadóttir 4. júlí 1877 - 27. júlí 1952 Húsfreyja á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A-Hún. Maður hennar; Gísli Guðmundsson 23. ágúst 1868 - 28. september 1953 Bóndi og meðhjálpari. Bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A.-Hún. Verkamaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
4 Rakel Þórleif Bessadóttir 27.9.1880 - 30.10.1967, maður hennar 20.4.1911; Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977 Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum (4.3.1850 - 13.5.1910)

Identifier of related entity

HAH02314

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1864 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi (6.6.1867 - 16.8.1923)

Identifier of related entity

HAH03101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1864 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka (2.6.1866 - 6.7.1963;)

Identifier of related entity

HAH04199

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

er barn

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristjana Bessadóttir (1867-1949) (21.6.1867 - 27.4.1949)

Identifier of related entity

HAH04924

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

er barn

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka (26.5.1844 - 8.7.1920)

Identifier of related entity

HAH04275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka

er maki

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi (21.9.1919 - 17.12.1992)

Identifier of related entity

HAH02158

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi

is the cousin of

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi (6.7.1906 - 10.5.1987)

Identifier of related entity

HAH02125

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi

is the cousin of

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1906 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Skarphéðinsdóttir (1902-1989) Héðinshöfða (18.9.1902 - 22.8.1989)

Identifier of related entity

HAH01812

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ósk Skarphéðinsdóttir (1902-1989) Héðinshöfða

is the cousin of

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

is the cousin of

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1892 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá (30.12.1913 - 13.3.1998)

Identifier of related entity

HAH06424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá

er barnabarn

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

George Möller Bessason (30.9.1908) (30.9.1908 -)

Identifier of related entity

HAH07038

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

George Möller Bessason (30.9.1908)

er barnabarn

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá (5.11.1922 - 25.2.2015)

Identifier of related entity

HAH01111

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

er barnabarn

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi

er barnabarn

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessi Gíslason (1902-1998) frá Sölvabakka (12.2.1902 - 30.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02614

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bessi Gíslason (1902-1998) frá Sölvabakka

er barnabarn

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bóndaklettur við Sölvabakka ((1880))

Identifier of related entity

HAH00393

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bóndaklettur við Sölvabakka

er í eigu

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sölvabakki á Refasveit

er stjórnað af

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02616

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir