Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bessi Gíslason (1902-1998) frá Sölvabakka
Parallel form(s) of name
- Bessi Bakkmann Gíslason (1902-1998) frá Sölvabakka
- Bessi Bakkmann (1902-1998) frá Sölvabakka
- Bessi Bakkmann Gíslason frá Sölvabakka
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.2.1902 - 30.11.1988
History
Bessi Gíslason Backmann 12. febrúar 1902 - 30. nóvember 1988 Stýrimaður í Hafnarfirði 1930. Skipstjóri, síðast bús. í Hafnarfirði.
Bessi og Lilja bjuggu lengst af á Hringbraut 57 í Hafnarfirði. En eftir lát Bessa flutti Lilja að Hjallabraut 33 í Hafnarfirði.
Places
Sölvabakki: Hafnarfjörður
Legal status
Stýrimaður:
Functions, occupations and activities
Bessi hóf ungur sjómennsku og reri meðal annars nokkrar vertíðir frá Grindavík frá 18 ára aldri. Var sumarið 1927 á Imperialist á lúðuveiðum við Grænland. Hann lauk prófi frá Stýrimannaskóla Íslands 1929 og var eftir það svo til óslitið á línuveiðurum, ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri. Hann var stýrimaður á Grímsey 1929-1931, skipstjóri á Fáfni frá Reykjavík 1932-1933 og einnig á Bifröst það sumar, stýrimaður á Skagfirðingi 1934 og á Rifsnesinu 1935, stýrimaður á togaranum Gullfossi 1936-1937. Hann var skipstjóri á línuveiðaranum Jökli 1937-1949 og sigldi yfir 40 ferðir með ísaðan fisk til Englands á stríðsárunum. Hann hætti til sjós árið 1949 vegna vanheilsu og stofnaði síðar eigið fyrirtæki, Fiskverkun Bessa B. Gíslasonar, og hafði talsvert umleikis um tíma. Fyrirtækið var selt 1988.
Bessi var félagi í Rotaryklúbbi Hafnarfjarðar og var einn af stofnendum Oddfellow-reglunnar í Hafnarfirði. Hann hlaut heiðursmerki Sjómannadagsins í Hafnarfirði árið 1976.
Mandates/sources of authority
Árið 1982 kom út hjá Ægisútgáfunni bókin "Nú er fleytan í nausti", og er lífshlaup Bessa rakið þar.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Anna Halldóra Bessadóttir húsfreyja og Gísli Guðmundsson, bóndi og meðhjálpari.
Systkini Bessa voru:
1) Guðrún Gísladóttir 1900 - fyrir 1902 Lést sem kornabarn.
2) Eggert Gunnlaugur Gíslason 14. janúar 1904 - 4. október 1989 Háseti og stýrimaður á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1926; Þrúður Gunnarsdóttir 27. mars 1904 - 25. febrúar 1977 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hárgreiðslumeistari, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 29.9.1934;
3) Rakel Sigríður Gísladóttir 3. september 1905 - 12. janúar 1992 Húsfreyja á Seltjarnarnesi. Afgreiðslustúlka á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Maður hennar 29.9.1934; Sigurður Sigmundsson 19. nóvember 1911 - 17. nóvember 1977 Fulltrúi hjá hagfræðingi Reykjavíkurborgar. Námsmaður á Njálsgötu 20, Reykjavík 1930. Bús. á Seltjarnarnesi.
4) Valgerður Steinunn Gísladóttir 2. janúar 1907 - 3. júní 1975 Síðast bús. í Reykjavík. Var á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
5) Guðríður, 10.11.1910
Bessi hóf ungur sjómennsku og reri meðal annars nokkrar vertíðir frá Grindavík frá 18 ára aldri. Var sumarið 1927 á Imperialist á lúðuveiðum við Grænland. Hann lauk prófi frá Stýrimannaskóla Íslands 1929 og var eftir það svo til óslitið á línuveiðurum, ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri. Hann var stýrimaður á Grímsey 1929-1931, skipstjóri á Fáfni frá Reykjavík 1932-1933 og einnig á Bifröst það sumar, stýrimaður á Skagfirðingi 1934 og á Rifsnesinu 1935, stýrimaður á togaranum Gullfossi 1936-1937. Hann var skipstjóri á línuveiðaranum Jökli 1937-1949 og sigldi yfir 40 ferðir með ísaðan fisk til Englands á stríðsárunum. Hann hætti til sjós árið 1949 vegna vanheilsu og stofnaði síðar eigið fyrirtæki, Fiskverkun Bessa B. Gíslasonar, og hafði talsvert umleikis um tíma. Fyrirtækið var selt 1988.
Bessi var félagi í Rotaryklúbbi Hafnarfjarðar og var einn af stofnendum Oddfellow-reglunnar í Hafnarfirði. Hann hlaut heiðursmerki Sjómannadagsins í Hafnarfirði árið 1976.
Árið 1982 kom út hjá Ægisútgáfunni bókin "Nú er fleytan í nausti", og er lífshlaup Bessa rakið þar.
Kona Bessa 7.12.1929; Lilja Eyjólfsdóttir 12. júní 1909 - 20. júlí 1994.
Börn þeirra eru:
1) Erla Bakkmann, fædd 2. janúar 1932. Maður hennar; Elías Gunnar Helgason 29. maí 1935 - 14. ágúst 1992 Netagerðamaður. Síðast bús. í Hafnarfirði.
2) Sjöfn Bakkmann, fædd 12. febrúar 1934, maður hennar; Þórður Jón Þorvarðarson 28. október 1933 - 24. nóvember 1991 Síðast bús. í Hafnarfirði.
3) Ægir Bessi Bakkmann, fæddur 15. nóvember 1935, kvæntur Guðnýju Sigríði Arnbergsdóttur, f. 14. júní 1936.
4) Elsa Anna Bakkmann, fædd 18. febrúar 1948. Gift Þóri Erlendi Gunnarssyni, f. 16. júní 1939.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bessi Gíslason (1902-1998) frá Sölvabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Bessi Gíslason (1902-1998) frá Sölvabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún