Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Parallel form(s) of name

  • Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.11.1922 - 25.2.2015

History

Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir fæddist á Þverá, Norðurárdal, Vindhælishreppi, Austur-Húnavatnssýslu 5. nóvember 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi Reykjanesbæ 25. febrúar 2015.
Heiðrún fæddist og ólst upp á Þverá í Norðurárdal, Austur-Húnavatnssýslu, þar sem nú kallast Þverárfjall. Frá unglingsaldri var hún í vinnumennsku á vetrum og sinnti bústörfum á Þverá á sumrin. Hún fór til starfa á Reykjanesi og kynntist þar manni sínum, Katli Jónssyni frá Hvammi í Höfnum.
Tæplega sextug að aldri byggðu þau sér heimili í Heiðarbóli 57. Þegar heilsu Ketils hrakaði sinnti Heiðrún honum af mikilli natni, þá sjálf á áttræðisaldri. Ketill lést árið 2001.
Þau settust að í Keflavík og bjuggu lengi vel í Sóltúni 3. Heiðrún var mikil hannyrðakona og eftir hana liggur mikið af fallegum munum, sem bera handbragði hennar gott vitni. Hún prjónaði og saumaði, málaði í silki og postulín og mótaði nytjamuni úr leir. Heiðrún var heilsuhraust fram á síðustu ár og hélt heimili þar til hún var komin hátt á níræðisaldur. Dvaldi um tíma á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og síðustu tvö árin á Hlévangi.
Útför Heiðrúnar fer fram frá Keflavíkurkirkju í dag, 12. mars 2015, kl. 13.

Places

Þverá í Norðurárdal A-Hún. . Keflavík.

Legal status

Kvsk Blönduósi 1945-1946

Functions, occupations and activities

Heiðrún sinnti ýmsum störfum meðfram heimilishaldi, fyrst í fiskvinnslu og síðar í Ragnarsbakaríi, í mötuneyti varnarliðsins og í mötuneyti Sparisjóðsins í Keflavík.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Rakel Þorleif Bessadóttir, f. á Ökrum, Haganeshreppi, Skagafirði 18.9. 1880, d. 30.10. 1967, og (20.4.1911) Guðlaugur Sveinsson, f. á Ægissíðu á Vatnsnesi, 27.2. 1891, d. 13.10. 1977. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901 og Böðvarshúsi 1910, bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. Foreldrar hans voru Sveinn Guðmundsson f. 23.8.1851-23.2.1921, Árbæ. Sveinsbæ Blönduósi 1911 og 1920 og sambýliskonu hans Jóhönnu Pálsdóttur f. 5.5.1854-4.11.1923 systir fk hans 1.8.1880 Pálínu Pálsdóttur f. 13.4.1852. Jóhanna var áður sambýliskona Þorláks Helgasonar f. 16.1.1862-.24.10.1958, á Árbakka 1917.
Heiðrún var yngst sjö systkina, sem öll eru látin. Þau eru
1) Emilía Margrét, f. 11.9. 1911, d. 29.7. 1999, var á Blönduósi 1930. Iðnverkakona í Reykjavík. Ógift.
2) Þorlákur Húnfjörð, f. 26.8. 1912, d. 1.4. 2001, var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Þverá, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar.
3) Jóhanna Guðrún, f. 30.12. 1913, d. 13.3. 1998. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Vésteinn Bessi Húnfjörð, f. 21.4. 1915, d. 16.3. 2009. Starfaði hjá Stálhúsgögnum og síðar hjá Olíufélaginu. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930.
5) Kári Húnfjörð, f. 3.7. 1918, d. 29.10. 1952. Vélvirki á Blönduósi. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930.
6) Einar Þorgeir Húnfjörð, f. 30.3. 1920, d. 1.4. 2008, var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrari og verkamaður á Blönduósi.
Heiðrún giftist 23.6. 1950 Katli Jónssyni, f. í Höfnum á Reykjanesi 27.8. 1921, d. 5.11. 2001. Var í Hvammi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Bifreiðarstjóri og verslunarmaður í Keflavík.
Foreldrar hans voru Sigríður Magnúsdóttir, f. 1.1. 1891, d. 15.7. 1946, og Jón Jónsson, f. 5.5. 1883, d. 12.12. 1956. Var í Miðbæjarbúð, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Barnakennari, símstöðvarstjóri og oddviti í Hvammi, Hafnahr., Gull.
Börn Heiðrúnar og Ketils eru:
1) Sigríður Rakel, f. 27.12. 1949, gift Guðmundi Björnssyni, f. 20.6. 1949. Börn þeirra eru a) Ketill Heiðar, f. 23.10. 1971, maki er Kristín Konráðsdóttir, f. 9.5. 1974, þau eiga þrjú börn. b) Jón Elvar, f. 5.5. 1976, maki er Berglind Salka Ólafsdóttir, f. 4.1. 1977, þau eiga þrjú börn. c) Birna, f. 15.5. 1979, maki er Raquelíta Rós Aguilar, f. 7.10. 1984, þær eiga tvö börn, en annað er látið.
2) Bergþóra Karen, f. 20.6. 1954, gift Þorsteini Inga Sigfússyni, f. 4.6. 1954. Börn þeirra eru a) Davíð Þór, f. 16.4. 1980, maki er Helena Eufemía Snorradóttir, f. 1.9. 1983, þau eiga eitt barn. b) Dagrún Inga, f. 10.10. 1988, maki er Marteinn Ingi Smárason, f. 13.9. 1986. c) Þorkell Viktor, f. 23.7. 1992.

General context

Relationships area

Related entity

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1922

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Rakel Ketilsdóttir (1949) Keflavík (27.12.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06465

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Ketilsdóttir (1949) Keflavík

is the child of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

27.12.1949

Description of relationship

Related entity

Bergþóra Ketilsdóttir (1954) Keflavík (20.6.1954 -)

Identifier of related entity

HAH06128

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergþóra Ketilsdóttir (1954) Keflavík

is the child of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

20.6.1954

Description of relationship

Related entity

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

is the parent of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

is the parent of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá (26.8.1912 - 1.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02147

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

is the sibling of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi

is the sibling of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá (11.9.1911 - 29.7.1999)

Identifier of related entity

HAH06445

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

is the sibling of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá (21.4.1915 - 16.3.2009)

Identifier of related entity

HAH06440

Category of relationship

family

Type of relationship

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

is the sibling of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi (3.7.1918 - 29.10.1952)

Identifier of related entity

HAH06439

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

is the sibling of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá (30.12.1913 - 13.3.1998)

Identifier of related entity

HAH06424

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá

is the sibling of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Guðlaugur Húnfjörð Einarsson (1951-1990) Blönduósi (6.2.1951 -)

Identifier of related entity

HAH01271

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaugur Húnfjörð Einarsson (1951-1990) Blönduósi

is the cousin of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

Description of relationship

Föður systir Guðlaugs

Related entity

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka (2.6.1835 - 30.9.1914)

Identifier of related entity

HAH02616

Category of relationship

family

Type of relationship

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

is the grandparent of

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

Dates of relationship

5.11.1920

Description of relationship

Rakel móðir hennar var dóttir Bessa

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01111

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places