Bóndaklettur við Sölvabakka

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bóndaklettur við Sölvabakka

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1880)

History

Bóndaklettur er stór klettur í fjörunni, vestan við bæ. Rekamark milli Sölvabakka og Svansgrundar er lækur fyrir sunnan Bóndaklett í fjörunni, en að öðru leyti er útjörð óskipt

Saga um foreldra Rakelar Bessadóttur á Þverá [þau bjuggu á Sölvabakka}. Klettur er fyrir neðan að nafni Bóndaklettur. Um háfjöru er þurrt fyrir framan hann. Heimildarmaður fór niður í fjöru ásamt fleirum og þeir senda steina í Bóndaklettinn. Þá kom Guðrún og skipaði þeim að hætta. Krakkarnir hennar höfðu gert þetta áður, en þá kom til hennar kona í draumi sem bað hana að láta krakkana sína hætta þessu. Heimildarmaður hafði kastað fimm steinum og seinna meir þegar hann var að reka kindur vantaði hann fimm ær. En þær fundust seinna. https://www.ismus.is/i/audio/id-1005061 hægt að hlusta á frásögnina.

Handgerðar sápur eru framleiddar undir nafni Bóndakletts.

Places

Sölvabakki; Refasveit; Engihlíð:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka (2.6.1835 - 30.9.1914)

Identifier of related entity

HAH02616

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

is the owner of

Bóndaklettur við Sölvabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Guðmundsson (1892-1992) Sölvabakka (26.11.1892 - 3.7.1992)

Identifier of related entity

HAH01570

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1892-1992) Sölvabakka

is the owner of

Bóndaklettur við Sölvabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka (7.10.1937 - 9.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01565

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka

is the owner of

Bóndaklettur við Sölvabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka (14.10.1944)

Identifier of related entity

HAH02714

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka

is the owner of

Bóndaklettur við Sölvabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sölvabakki á Refasveit

is the owner of

Bóndaklettur við Sölvabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00393

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

https://www.ismus.is/i/audio/id-1005061 hægt að hlusta á frásögnina.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places