Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal
  • Benedikt Gísli Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal
  • Benedikt Gísli Björnsson Blöndal Hvammi í Vatnsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.4.1828 - 1.3.1911

Saga

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal 15. apríl 1828 - 1. mars 1911 Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Sýslumaður, umboðsmaður, hreppstjóri og bóndi í Hvammi í Vatnsdal.

Staðir

Hvammur í Vatnsdal

Réttindi

Starfssvið

Sýslumaður, umboðsmaður, hreppstjóri og bóndi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn Auðunsson Blöndal 1. nóvember 1787 - 23. júní 1846 Ættfaðir Blöndalsættar. Exam. juris., sýslumaður og kansellíráð í Hvammi í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. „Dó í mislingum“, segir Einar prófastur. Skv. Æ.A-Hún. og Skagf. var Björn talinn launsonur Björns Jónssonar prests í Bólstaðahlíð, f.1749, d.11.8.1825. Sá sem „upptók Blöndalsnafn“ segir Indriði. Var á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801 og kona jans 22.9.1821 Guðrún Þórðardóttir Blöndal f. 2.10.1789 - 20.8.1864.
Systkini hans;
1) Björn Lúðvík Björnsson Blöndal 10. október 1822 - 31. maí 1874 Snikkari á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Sýslumaður, trésmiður og skáld í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 18.9.1845; Karen Kristín Jónsdóttir Blöndal 2. apríl 1819 - 14. maí 1904 Húsfreyja í Reykjavík. Niðurseta í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1870.
2) Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal 15. október 1824 - 23. janúar 1889 Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi og á Undirfelli í Áshr., A-Hún. Maður hennar 8.7.1846; Sigfús Jónsson 21. október 1815 - 9. mars 1876. Var í Vogum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1816. Aðstoðarprestur á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1846. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1846-1872 og síðar á Undirfelli í Vatnsdal frá 1872 til dauðadags.
3) Jón Auðunn Björnsson Blöndal 7. nóvember 1825 - 3. júní 1878 Prestur á Hofi á Skagaströnd 1850-1860. Prestur á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður í Grafarósi. Kona hans 17.6.1851, þau skildu; Arndís Pétursdóttir 21. janúar 1832 - 6. október 1891 Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, A-Hún. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd, A-Hún. Húsfreyja á Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1890. Seinni maður 18.7.1882; Brynjólfur Oddsson 9. september 1826 - 17. febrúar 1892 á Ballará, sk hans.
4) Halldóra Björnsdóttir Blöndal 25. október 1826 - 8. september 1827
5) Björn Magnús Björnsson Blöndal 6. apríl 1830 - 15. september 1861. Stúdent og sýslumaður á Selalæk á Rangárvöllum, Rang. Nefndur Bjarni Magnús í Thorarens. Barnlaus.
6) Guðrún Björnsdóttir Blöndal 6. mars 1831 - 3. apríl 1831
7) Þorlákur Stefán Björnsson Blöndal 19. apríl 1832 - 28. júní 1860. Sýslumaður og umboðsmaður á Ísafirði, drukknaði í Ísafjarðardjúpi. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835.
8) Ágúst Theodór Björnsson Blöndal 14. maí 1833 - 3. febrúar 1835
9) Gunnlaugur Pétur Björnsson Blöndal 1. júlí 1834 - 1. maí 1884. Sýslumaður á Auðshaugi á Barðaströnd, V-Barð. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835, kona hans Sigríður Sveinbjarnardóttir Blöndal 1. desember 1835 - 10. september 1913. Húskona eða búandi á Melum á Skarðsströnd, Dal. 1881-83 og 1885-86. Var í Reykjavík 1910.
10) Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum. Kona hans 24.8.1857; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919. Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
11) Anna Sophía Björnsdóttir Blöndal 21. janúar 1838 - 17. febrúar 1838. Hét fullu nafni Anna Sophía Guðrún Björnsdóttir Blöndal. Finnst ekki í kb.
12) Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal 10. maí 1839 - 29. desember 1880. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík, kona hans 20.8.1863; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Seinni maður hennar 22.9.1885; Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen, var hún seinni kona hans.
13) Páll Jakob Björnsson Blöndal 27. desember 1840 - 16. janúar 1903. Héraðslæknir í Stafholtsey í Andakíl, Borg. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Kona hans 19.7.1870; Elín Guðrún Jónsdóttir Blöndal 9. ágúst 1841 - 28. maí 1934 Húsfreyja í Stafholtsey í Andakíl, Borg. Var í Stafholtsey, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930.

Kona Benedikts var; Margrét Ólöf Sigvaldadóttir 29. júní 1830 - 3. október 1890 Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Nefnd Ólöf Margrét í Æ.A-Hún.
Börn þeirra:
1) Sigvaldi Benediktsson Blöndal 24. júní 1852 - 13. mars 1901. Verslunarmaður á Sauðárkróki og Blönduósi. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fyrsti skráði einsraklingurinn með heimilisfestu á Blönduósi 1878. Kona hans 28.8.1886; Ingunn Elín Jónsdóttir Blöndal 10. maí 1852 Var á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Bergstaðastræti 68, Reykjavík 1930. Var í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Sauðárkróki og Blönduósi.
2) Björn Benediktsson Blöndal 23. október 1852 - 5. ágúst 1887. Bóndi á Breiðabólsstað í Neðri Vatnsdal. Drukknaði. Lögheimili í Hvammi í Vatnsdal, staddur í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Bóndi í Steinnesi 1885. Kona hans 24.7.1882; Guðrún Gróa Bjarnadóttir Blöndal 6. mars 1854 - 28. febrúar 1918. Var á Stað, Staðarsókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Steinnesi 1885. Húsfreyja á Breiðabólstað í Neðri Vatnsdal. Húsfreyja á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsmóðir á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
3) Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson 19. nóvember 1856 - 3. apríl 1920 Bóndi og kennari í Holtum í Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Mið-Leirárgörðum í Leirársveit, Borg. Var síðar oddviti, sýsluskrifari, hreppstjóri og hafnarstjóri í Stykkishólmi. Barnsmæður hans; I) Júlíana Jósafatsdóttir 1842 Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. II) Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir 27. júlí 1857 Var á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Tökubarn á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. III) Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851 Tökubarn á Hróastöðum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1910. IV) Sigríður Þorsteinsdóttir. Kona hans 10.6.1883; Ragnheiður Sigurðardóttir 18. júlí 1855 - 16. nóvember 1888 Var á Hofsstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1870.
4) Margrét Sigríður Benediktsdóttir Blöndal f. 5.3.1860
5) Sigurður Sigfús Benediktsson Blöndal 24. apríl 1863 - 18. júlí 1947. Bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 10.7.1909; Guðný Einarsdóttir 15. september 1865 - 2. janúar 1902. Tökubarn í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Húsfreyja í Hvammi í Vatnsdal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bergljót Tómasdóttir Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal (19.9.1873 - 11.8.1948)

Identifier of related entity

HAH02596

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1897 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga (21.1.1832 - 6.10.1891)

Identifier of related entity

HAH02487

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1851 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal (19.11.1856 - 3.4.1920)

Identifier of related entity

HAH09357

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal

er barn

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki (24.6.1852 - 13.3.1901)

Identifier of related entity

HAH06774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

er barn

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Benediktsdóttir Blöndal (1865-1949) (1.3.1865 - 18.5.1949)

Identifier of related entity

HAH04421

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir Blöndal (1865-1949)

er barn

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi (23.10.1852 - 5.8.1887)

Identifier of related entity

HAH02774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi

er barn

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá (16,11,1836 - 12.5.1894)

Identifier of related entity

HAH07410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá

er systkini

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1836

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum (6.4.1830 - 15.9.1861)

Identifier of related entity

HAH02871

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum

er systkini

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1830 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

er systkini

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1828

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal (29.6.1830 - 3.10.1890)

Identifier of related entity

HAH06729

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal

er maki

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn (2.10.1874 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH09268

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn

is the cousin of

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Sigfúsdóttir (1851-1906) Hjallalandi (25.9.1851 - 21.10.1906)

Identifier of related entity

HAH06777

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Sigfúsdóttir (1851-1906) Hjallalandi

is the cousin of

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hríslan í Hvammsurðum ((1960))

Identifier of related entity

HAH00304

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hríslan í Hvammsurðum

er stjórnað af

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammur í Vatnsdal

er stjórnað af

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02568

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir