Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Parallel form(s) of name
- Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.11.1856 - 3.4.1920
History
Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson 19. nóvember 1856 - 3. apríl 1920. Bóndi og kennari í Holtum í Ásum, Torfalækjarhreppi, A-Hún. Bóndi í Mið-Leirárgörðum í Leirársveit, Borg. Var síðar oddviti, sýsluskrifari, hreppstjóri og hafnarstjóri í Stykkishólmi.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Benedikt Gísli Björnsson Blöndal 15. apríl 1828 - 1. mars 1911. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Sýslumaður, umboðsmaður, hreppstjóri og bóndi í Hvammi í Vatnsdal og kona hans; Margrét Ólöf Sigvaldadóttir 29. júní 1830 - 3. október 1890. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Nefnd Ólöf Margrét í Æ.A-Hún.
Systkini;
1) Sigvaldi Benediktsson Blöndal 24. júní 1852 - 13. mars 1901. Verslunarmaður á Sauðárkróki og Blönduósi. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fyrsti skráði einstaklingurinn með heimilisfestu á Blönduósi 1878. Kona hans 28.8.1886; Ingunn Elín Jónsdóttir Blöndal 10. maí 1852. Var á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Bergstaðastræti 68, Reykjavík 1930. Var í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Sauðárkróki og Blönduósi.
2) Björn Benediktsson Blöndal 23. október 1852 - 5. ágúst 1887. Bóndi á Breiðabólsstað í Neðri Vatnsdal. Drukknaði. Lögheimili í Hvammi í Vatnsdal, staddur í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Bóndi í Steinnesi 1885. Kona hans 24.7.1882; Guðrún Gróa Bjarnadóttir Blöndal 6. mars 1854 - 28. febrúar 1918. Var á Stað, Staðarsókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Steinnesi 1885. Húsfreyja á Breiðabólstað í Neðri Vatnsdal. Húsfreyja á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsmóðir á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
3) Margrét Sigríður Benediktsdóttir Blöndal f. 5.3.1860
4) Sigurður Sigfús Benediktsson Blöndal 24. apríl 1863 - 18. júlí 1947. Bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 10.7.1909; Guðný Einarsdóttir 15. september 1865 - 2. janúar 1902. Tökubarn í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Húsfreyja í Hvammi í Vatnsdal.
Barnsmæður hans;
Bm1, 11.9.1875) Júlíana Jósafatsdóttir 1842. Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Bm2, 13.1.1882) Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir 27. júlí 1857. Var á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Tökubarn á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870.
Bm3, 27.1.1882) Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851. Tökubarn á Hróastöðum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1910.
Bm4, 28.1.1890) Sigríður Þorsteinsdóttir 24. ágúst 1863 - 8. jan. 1929. Var í Innri Galtarvík, Innrahólmssókn, Borg. 1910.
Bm5, 29.3.1894) Ólöf Snæbjörnsdóttir 18.10.1856 - 23.3.1920. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húskona og yfirsetukona á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Ljósmóðir í Vatnsdal og síðar í Geiradal. Var í Gautsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1901.
Fyrri kona hans 10.6.1883; Ragnheiður Sigurðardóttir 18. júlí 1855 - 16. nóvember 1888. Var á Hofsstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1870.
Seinni kona 9.5.1914; Guðný Björnsdóttir Blöndal 17. nóv. 1884 - 31. júlí 1921. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
Börn hans;
1) Arndís Sigríður Magnúsdóttir Blöndal 11. september 1875 - 26. mars 1964. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Nýlendugötu 24 a, Reykjavík 1930. Móðir Júlíana Jósefsdóttir 1842
2) Þórhallur Magnússon Blöndal 13. janúar 1882. Stundaði nám í Noregi og Danmörk í tvö ár. Var síðan á Englandi en fluttist vestur um haf 1904. Var um skeið rakari í Kanada, en gegndi síðan herþjónustu. Sæmdur þremur heiðursmerkjum fyrir hraustlega framgöngu á vígvelli. Nefndi sig Thor Blöndal. Móðir Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir 27. júlí 1857
3) Ingibjörg Magnúsdóttir Blöndal 27. janúar 1882 - 16.3.1903. Fór til Vesturheims 1901 frá Hvammi, Áshreppi, Hún. Dó ógift í Ameríku. Móðir Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851.
4) Benedikt Blöndal Magnússon 10. ágúst 1883 - 10. janúar 1939. Trúnaðarmaður í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Kennari við Búnaðarskólann á Eiðum, Alþýðuskólann á Eiðum og Húsmæðraskólann í Hallormsstað. Kona Benedikts 10.8.1883; Sigrún Pálsdóttir Blöndal 4. apríl 1883 - 28. nóvember 1944. Aðalstofnandi Húsmæðraskólans á Hallormsstað og skólastjóri við hann 1930 til dánardags.
5) Margrét Sigríður Magnúsdóttir Bergmann 18. september 1884 - 27. maí 1911. Húsfreyja á Stóru-Hellu við Sand á Snæfellsnesi. Móðir Fyrri kona Magnúsar; Ragnheiður Sigurðardóttir (1855-1888).
6) Þórður Runeberg Magnússon Blöndal 21. desember 1885 - 30. október 1949. Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Vinnumaður á Sævarlandi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Móðir Ragnheiður Sigurðardóttir (1855-1888)
7) Ragnheiður Magnúsdóttir Blöndal 15. nóv. 1888 - 21. nóv. 1908. Fósturbarn á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjavík.
8) Jónína Guðfinna Magnúsdóttir 28. jan. 1890 - 26. ágúst 1966. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 11 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Móðir Sigríður Þorsteinsdóttir.
9) Elín Sigríður Magnúsdóttir Blöndal 29. mars 1894 - 3. jan. 1975. Ráðskona á Sauðárkróki 1930. Ráðskona í Skagafirði, síðast bús. í Reykjavík.
10) Hulda Líney Magnúsdóttir Blöndal 17.8.1907 - 16.2.1989. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Húsfreyja á Laugavegi 147, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Tryggvi Gunnar Blöndal 3. júlí 1914 - 13. okt. 2006. Skipstjóri hjá Skipaútgerð ríkisins, síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans 1.7.1939; Margrét Ástríður Sigurðardóttir Blöndal 18. sept. 1919 - 10. des. 1999. Var í Bráðræðisholti, Steinum, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík og Garðabæ. Síðast bús. í Hafnafirði.
12) Ragnar Magnús Auðunn Blöndal 29.6.1918 - 15.9.2010. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Trésmíðameistari á Siglufirði, síðar byggingafulltrúi í Reykjavík 1994. Nefndur Ragnar Magnús Auðunn Magnússon Blöndal.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 21.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 238
Blöndalsætt
Mbl 6.11.2006. https://timarit.is/page/4144925?iabr=on
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/L4JV-BRS