Ragnar Magnús Auðunn Blöndal (1918-2010)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnar Magnús Auðunn Blöndal (1918-2010)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.6.1918 - 15.9.2010

History

Ragnar Magnús Auðunn Magnússon Blöndal fæddist í Stykkishólmi hinn 29. júní 1918. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri 15. september síðastliðinn. Útför Magnúsar fer fram frá Grensáskirkju í dag, 29. september 2010, og hefst athöfnin kl. 13.

Places

Stykkishólmur: Litla-Gröf í Skagafirði: Siglufjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Magnús var trésmíðameistari á Siglufirði, byggingafulltrúi hjá Bygginganefnd ríkisins og húsameistara ríkisins og síðar hjá framkvæmdadeild Innkaupastofnunar. Hann hafði fyrst og fremst eftirlit með skólabyggingum og sá um framkvæmdir við þær.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Magnús Benedikt Benediktsson Blöndal, hreppstjóri, oddviti, hafnarstjóri og settur sýslumaður, f. 19. nóvember 1856, d. 3. apríl 1920, og Guðný Björnsdóttir, f. 5. nóvember 1884, d. 31. júlí 1921.
Magnús ólst upp, eftir að foreldrar hans létust frá honum ungum, í Litlu-Gröf í Staðarhreppi í Skagafirði, hjá hjónunum Arngrími Sigurðssyni (1890-1968) og Sigríði Benediktsdóttur (1886-1948).
Magnús var yngstur í sínum systkinahópi. Systkini hans voru Arndís Sigríður (1875-1964), Þórhallur (1882) Stundaði nám í Noregi og Danmörk í tvö ár. Var síðan á Englandi en fluttist vestur um haf 1904. Var um skeið rakari í Kanada, en gegndi síðan herþjónustu. Sæmdur þremur heiðursmerkjum fyrir hraustlega framgöngu á vígvelli. Nefndi sig Thor Blöndal., Ingibjörg (1882) Fór til Vesturheims 1901 frá Hvammi, Áshreppi, Hún. Dó ógift í Ameríku, Benedikt Gísli (1883-1939, Trúnaðarmaður í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Kennari við Búnaðarskólann á Eiðum, Alþýðuskólann á Eiðum og Húsmæðraskólann í Hallormsstað., Margrét Sigríður, Þórður Runeberg (1885-1949) Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Vinnumaður á Sævarlandi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Verslunarmaður á Sauðárkróki, Ragnheiður (1888-1908) Reykjavík, Guðfinna Jónína, Elín Sigríður, Hulda Líney (1907-1989) Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Húsfreyja á Laugavegi 147, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík og Tryggvi Gunnar (1914-2006) Skipstjóri hjá Skipaútgerð ríkisins, síðast bús. í Hafnarfirði..
Magnús kvæntist 4. júlí 1942 Ingiríði Jónasdóttur, f. 9. október 1920, frá Eiðstöðum í Blöndudal. Hún lést 8. mars 2005.
Börn þeirra eru: 1) Jónas Blöndal, kvæntur Sigríði G. Blöndal. Börn þeirra eru Magnús, Hjörtur og Inga. 2) Arnþór Blöndal, kvæntur Maríu G. Blöndal. Börn þeirra eru Gunnar, Björn Auðunn og Guðrún Elísabet. 3) Sigurður Blöndal, kvæntur Berglindi Bjarnadóttur, d. 9. maí 2010. Börn þeirra eru Indriði Hrannar og Bjarndís Helga. Fyrir átti Sigurður Elísabetu Ósk, Bjarka og Sólveigu Hrönn. Berglind átti fyrir Söndru. Langafabörn Magnúsar eru 16 talsins.

General context

Relationships area

Related entity

Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal (19.11.1856 - 3.4.1920)

Identifier of related entity

HAH09357

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal

is the sibling of

Ragnar Magnús Auðunn Blöndal (1918-2010)

Dates of relationship

29.6.1918

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01855

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places