Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bergljót Tómasdóttir Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
Parallel form(s) of name
- Bergljót Tómasdóttir (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
- Bergljót Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
- Bergljót Tómasdóttir Blöndal Gilsstöðum Vatnsdal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.9.1873 - 11.8.1948
History
Bergljót Tómasdóttir Blöndal 19. september 1873 - 11. ágúst 1948 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Hvammi í Laxárdal, Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
Places
Kasthvammur og Brekka í Aðaldal: Skagaströnd
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigurbjörg Kristjánsdóttir 27. júlí 1841 - 1. apríl 1906. Húsfreyja í Kasthvammi og Brekku í Aðaldal, S-Þing., fór þaðan til Vesturheims 1888. Bjó í Long Pine, Nebraska og maður hennar 21.7.1863; Tómas Halldórsson 31. maí 1840 - 19. ágúst 1886. Var á Grímsstöðum, Reykjahlíðarsókn, S-Þing. 1845. Bóndi í Kasthvammi í Laxárdal 1865-79, síðar í Brekku í Aðaldal..
Systkini Bergljótar;
1) Jóhanna Ágústa Tómasdóttir 4. ágúst 1863 Var á Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Vinnukona á Grenjaðarstöðum 1886.
2) Sigurður „eldri“ Tómasson 27. desember 1864 - 3. desember 1885 Var í Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Vinnumaður í Kasthvammi. Fórst í snjóflóði „skammt norðan við túngarð Kasthvamms“, segir í Laxdælum.
3) Jón Tómasson 7. ágúst 1867 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Aðaldal, S-Þing.
4) Arnfríður „eldri“ Tómasdóttir um 1868 - um 1870
5) Arnfríður „yngri“ Tómasdóttir 26. ágúst 1870 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
6) Kristján Tómasson 6. apríl 1876 Var hjá foreldrum í Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
7) Sigríður Pálína Tómasdóttir 23. nóvember 1881 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
8) Sigurður „yngri“ Tómasson 23. júní 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
Maður Bergljótar 16.5.1897; Björn Blöndal Lárusson 3. júlí 1870 - 27. desember 1906 Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Prestur að Hofi á Skagaströnd 1896-1900 og á Hvammi í Laxárdal, Skag. fá 1900 til dauðadags. Faðir hans var Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og kona hans; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919
Barn þeirra;
1) Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 21. febrúar 1898 - 23. janúar 1973 Skrifstofumaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar bús. í Reykjavík. Kona hans 10.9.1927; Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal 13. júní 1900 - 17. desember 1967. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki og í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Bergljót Tómasdóttir Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði