Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bergljót Tómasdóttir Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Bergljót Tómasdóttir (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
- Bergljót Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
- Bergljót Tómasdóttir Blöndal Gilsstöðum Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.9.1873 - 11.8.1948
Saga
Bergljót Tómasdóttir Blöndal 19. september 1873 - 11. ágúst 1948 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Hvammi í Laxárdal, Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
Staðir
Kasthvammur og Brekka í Aðaldal: Skagaströnd
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurbjörg Kristjánsdóttir 27. júlí 1841 - 1. apríl 1906. Húsfreyja í Kasthvammi og Brekku í Aðaldal, S-Þing., fór þaðan til Vesturheims 1888. Bjó í Long Pine, Nebraska og maður hennar 21.7.1863; Tómas Halldórsson 31. maí 1840 - 19. ágúst 1886. Var á Grímsstöðum, Reykjahlíðarsókn, S-Þing. 1845. Bóndi í Kasthvammi í Laxárdal 1865-79, síðar í Brekku í Aðaldal..
Systkini Bergljótar;
1) Jóhanna Ágústa Tómasdóttir 4. ágúst 1863 Var á Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Vinnukona á Grenjaðarstöðum 1886.
2) Sigurður „eldri“ Tómasson 27. desember 1864 - 3. desember 1885 Var í Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Vinnumaður í Kasthvammi. Fórst í snjóflóði „skammt norðan við túngarð Kasthvamms“, segir í Laxdælum.
3) Jón Tómasson 7. ágúst 1867 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Aðaldal, S-Þing.
4) Arnfríður „eldri“ Tómasdóttir um 1868 - um 1870
5) Arnfríður „yngri“ Tómasdóttir 26. ágúst 1870 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
6) Kristján Tómasson 6. apríl 1876 Var hjá foreldrum í Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
7) Sigríður Pálína Tómasdóttir 23. nóvember 1881 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
8) Sigurður „yngri“ Tómasson 23. júní 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
Maður Bergljótar 16.5.1897; Björn Blöndal Lárusson 3. júlí 1870 - 27. desember 1906 Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Prestur að Hofi á Skagaströnd 1896-1900 og á Hvammi í Laxárdal, Skag. fá 1900 til dauðadags. Faðir hans var Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og kona hans; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919
Barn þeirra;
1) Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 21. febrúar 1898 - 23. janúar 1973 Skrifstofumaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar bús. í Reykjavík. Kona hans 10.9.1927; Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal 13. júní 1900 - 17. desember 1967. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki og í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Bergljót Tómasdóttir Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði