Bergljót Tómasdóttir Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bergljót Tómasdóttir Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Bergljót Tómasdóttir (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
  • Bergljót Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal
  • Bergljót Tómasdóttir Blöndal Gilsstöðum Vatnsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.9.1873 - 11.8.1948

Saga

Bergljót Tómasdóttir Blöndal 19. september 1873 - 11. ágúst 1948 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Hvammi í Laxárdal, Skag. Var á Sauðárkróki 1930.

Staðir

Kasthvammur og Brekka í Aðaldal: Skagaströnd

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurbjörg Kristjánsdóttir 27. júlí 1841 - 1. apríl 1906. Húsfreyja í Kasthvammi og Brekku í Aðaldal, S-Þing., fór þaðan til Vesturheims 1888. Bjó í Long Pine, Nebraska og maður hennar 21.7.1863; Tómas Halldórsson 31. maí 1840 - 19. ágúst 1886. Var á Grímsstöðum, Reykjahlíðarsókn, S-Þing. 1845. Bóndi í Kasthvammi í Laxárdal 1865-79, síðar í Brekku í Aðaldal..
Systkini Bergljótar;
1) Jóhanna Ágústa Tómasdóttir 4. ágúst 1863 Var á Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Vinnukona á Grenjaðarstöðum 1886.
2) Sigurður „eldri“ Tómasson 27. desember 1864 - 3. desember 1885 Var í Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Vinnumaður í Kasthvammi. Fórst í snjóflóði „skammt norðan við túngarð Kasthvamms“, segir í Laxdælum.
3) Jón Tómasson 7. ágúst 1867 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Aðaldal, S-Þing.
4) Arnfríður „eldri“ Tómasdóttir um 1868 - um 1870
5) Arnfríður „yngri“ Tómasdóttir 26. ágúst 1870 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
6) Kristján Tómasson 6. apríl 1876 Var hjá foreldrum í Brekku, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
7) Sigríður Pálína Tómasdóttir 23. nóvember 1881 Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
8) Sigurður „yngri“ Tómasson 23. júní 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Brekku, Helgastaðahreppi, S-Þing.
Maður Bergljótar 16.5.1897; Björn Blöndal Lárusson 3. júlí 1870 - 27. desember 1906 Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Prestur að Hofi á Skagaströnd 1896-1900 og á Hvammi í Laxárdal, Skag. fá 1900 til dauðadags. Faðir hans var Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og kona hans; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919
Barn þeirra;
1) Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 21. febrúar 1898 - 23. janúar 1973 Skrifstofumaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar bús. í Reykjavík. Kona hans 10.9.1927; Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal 13. júní 1900 - 17. desember 1967. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki og í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal (15.4.1828 - 1.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1897 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík (10.9.1882 - 22.10.1953)

Identifier of related entity

HAH04815

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd (3.7.1870 - 27.12.1906)

Identifier of related entity

HAH02860

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd

er maki

Bergljót Tómasdóttir Blöndal (1873-1948) Gilsstöðum Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1897 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02596

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir