Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði
Hliðstæð nafnaform
- Eyvindarstaðagerði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Bærinn er byggður ofan Blöndudalsvegar gegnt Guðlaugsstöðum. Stendur hann skammt frá brekkurótum og er þar allbratt upp á hálsinn [Eyvindarstaðaháls?]. Ræktun er bæði á framræstum mýrum neðan vegarins og einnig ofan vegarins að hluta í talsverðu brattlendi. Frekar er landþröngt en allvel gróið. Jörðin hét áður Eyvindarstaðagerði. Íbúðarhús steinsteypt 1950 350 m3. Fjós yfir 20 gripi. Fjárhús yfir 360 fjár. Hesthús yfir 6 hross. Hlöður 1220 m3. Tún 20 ha., veiðiréttur í Blöndu.
Staðir
Blöndudalur; Eyvindarstaðagerði; Blöndudalsvegur; Guðlaugsstaðir; Eyvindarstaðaháls; Blanda; Guðlaugsstaðabæjarlækjarós; Sjónarþúfa; Nautastallur; Dæld; Torfustaðaland;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1961- Friðrik Brynjólfsson 24. des. 1923 - 18. ágúst 2008. Var í Laufási, Þingeyri 1930. Kona hans; Guðríður Bjargey Helgadóttir 16. mars 1921. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Almennt samhengi
Landamerkjabrjef
fyrir landamerkjum milli jarðanna Eyvindarstaða og Austurhlíðar (áður Eyvindastaðagerðir) í Bólstaðahlíðarhreppi.
Á bakkanum niður við Blöndu í við sunnar en á móti Guðlaugsstaðabæjarlækjarósnum, um merkin í garðstúf hlaðinn úr grjóti og torfi, frá garði þessum liggja merkin upp hálsinn um vörðu úr grjóti, á melbrún rjett fyrir sunnan Sjónarþúfu, og um aðra vörðu hlaðna úr torfi, á brúninni fyrir utan og ofan Nautastall, þaðan liggja merkin upp á melana fyrir sunnan og ofan svokallaða Dæld, á staksteinóttan melhrygg, sunnan til á melhrygg þessum stendur garður hlaðinn úr grjóti, og er hann aðalmerkið uppá hálsinum, því þaðan er örskammt austur að Torfustaðalandi eptir flötum gróðurlitlum mel, og ræður þar merkjum svipuð stefna sem ofannefnd merki mynda neðan frá Blöndu. Að öðruleiti eru merki áðurgreindra jarða, sem og þeim er lýst í landamerkjabrjefi dags. 2. júlí 1887, og þinglesin að Bólstaðarhlíð 19. maí 1890.
Eyvindarstöðum 6. júní 1921.
Jón Jónsson (eigandi Eyvindarstaða)
Sigurjón Jóhannsson (eigandi Austurhlíðar)
Lesið fyrir manntalsþingi að Bólstaðarhlíð 7. júní 1921 og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu Nr. 302. fol. 164
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Landamerkjabók Húnavatnssýslu Nr. 302. fol. 164. 7.6.1921
Húnaþing II