Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði
Parallel form(s) of name
- Eyvindarstaðagerði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1950)
History
Bærinn er byggður ofan Blöndudalsvegar gegnt Guðlaugsstöðum. Stendur hann skammt frá brekkurótum og er þar allbratt upp á hálsinn [Eyvindarstaðaháls?]. Ræktun er bæði á framræstum mýrum neðan vegarins og einnig ofan vegarins að hluta í talsverðu brattlendi. Frekar er landþröngt en allvel gróið. Jörðin hét áður Eyvindarstaðagerði. Íbúðarhús steinsteypt 1950 350 m3. Fjós yfir 20 gripi. Fjárhús yfir 360 fjár. Hesthús yfir 6 hross. Hlöður 1220 m3. Tún 20 ha., veiðiréttur í Blöndu.
Places
Blöndudalur; Eyvindarstaðagerði; Blöndudalsvegur; Guðlaugsstaðir; Eyvindarstaðaháls; Blanda; Guðlaugsstaðabæjarlækjarós; Sjónarþúfa; Nautastallur; Dæld; Torfustaðaland;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
1961- Friðrik Brynjólfsson 24. des. 1923 - 18. ágúst 2008. Var í Laufási, Þingeyri 1930. Kona hans; Guðríður Bjargey Helgadóttir 16. mars 1921. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
General context
Landamerkjabrjef
fyrir landamerkjum milli jarðanna Eyvindarstaða og Austurhlíðar (áður Eyvindastaðagerðir) í Bólstaðahlíðarhreppi.
Á bakkanum niður við Blöndu í við sunnar en á móti Guðlaugsstaðabæjarlækjarósnum, um merkin í garðstúf hlaðinn úr grjóti og torfi, frá garði þessum liggja merkin upp hálsinn um vörðu úr grjóti, á melbrún rjett fyrir sunnan Sjónarþúfu, og um aðra vörðu hlaðna úr torfi, á brúninni fyrir utan og ofan Nautastall, þaðan liggja merkin upp á melana fyrir sunnan og ofan svokallaða Dæld, á staksteinóttan melhrygg, sunnan til á melhrygg þessum stendur garður hlaðinn úr grjóti, og er hann aðalmerkið uppá hálsinum, því þaðan er örskammt austur að Torfustaðalandi eptir flötum gróðurlitlum mel, og ræður þar merkjum svipuð stefna sem ofannefnd merki mynda neðan frá Blöndu. Að öðruleiti eru merki áðurgreindra jarða, sem og þeim er lýst í landamerkjabrjefi dags. 2. júlí 1887, og þinglesin að Bólstaðarhlíð 19. maí 1890.
Eyvindarstöðum 6. júní 1921.
Jón Jónsson (eigandi Eyvindarstaða)
Sigurjón Jóhannsson (eigandi Austurhlíðar)
Lesið fyrir manntalsþingi að Bólstaðarhlíð 7. júní 1921 og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu Nr. 302. fol. 164
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Landamerkjabók Húnavatnssýslu Nr. 302. fol. 164. 7.6.1921
Húnaþing II