Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Hliðstæð nafnaform

  • Ásgrímur Kristinsson Ásbrekku

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.12.1911 - 20.8.1988

Saga

Ásgrímur Kristinsson 29. desember 1911 - 20. ágúst 1988 Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og skáld í Ásbrekku í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Með ljóðagerð sinni reis Ásgrímur frá Ásbrekku yfir hversdagsleikann og veitti samferðamönnunum ómælda gleði. Hann var góður fulltrúi bændamenningarinnar.
Ásgrímur var jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. ágúst og jarðsettur í Gufunesskirkjugarði við hlið Guðnýjar konu sinnar.

Staðir

Ás í Vatnsdal; Ásbrekka

Réttindi

Starfssvið

Ásgrímur á leigu jörðina Kötlustaði í Vatnsdal, þá nýgiftur, og árið 1936, þegar hann var 25 ára, stofnuðu þau hjón nýbýlið Ásbrekku í Vatnsdal á einum fimmta hluta jarðarinnar Áss og var landið gjöf frá fósturforeldrum hans. Býlið þurfti að reisa frá grunni, bæði að ræktun og byggingum. Hafði efnahagskreppa bænda þá náð hámarki og voru fjármunir af skornum skammti, svo að ótrúlegt var að nýbygging heillar jarðar gæti orðið veruleiki. Fóru þá og í hönd svokölluð mæðiveikiár er ollu bændum þungum búsifjum. En sigur vannst fyrir afdráttarlausan baráttuhug hjónanna beggja, sem auk þess að fórna kröftum sínum öllum, gættu þess að stilla kröfum í hóf svo að hægt væri að standa í skilum og við skuldbindingar. Hafði bóndaeðli Ásgríms yfirhöndina í lífi hans á þessum árum, en var kryddað af skáldaeðli hans er tóm gafst til. Mjög var leitað til Ásgríms, meðan hann dvaldi í Vatnsdal, við ýmis tækifæri um að koma fram og slá skáldhörpu sína. Tók hann því misjafnlega líklega, en er líða tók að því, sem til stóð, var sem hann fengi innblástur og færðist í aukana. Kastaði hann þá með öllu frá sér hversdagsleikanum og sótti úr sér frá búskaparstritinu. Urðu honum ljóð af munni, oft heil kvæði, á ótrúlega stuttum tíma. Ljóðrænt hrifnæmi var honum eðlisborið og að flytja ljóð með þeim hrynjanda að mjög náði eyrum manna og var vel metið. Samspil bóndans og listamannsins í Ásgrími Kristinssyni gerði hann að eftirsóttum félaga, sem mjög setti svip á menningar- og samkvæmislíf í Vatnsdal meðan hans naut við.

Lagaheimild

1 ljóðabók Ásgríms, sem út kom árið 1981, er áberandi mikið af afmælisljóðum til sveitunga hans, bæði karla og kvenna og mátti telja hann hirðskáld Vatnsdælinga um árabil. Þá eru gangnavísur hans landskunnar og lifa á vörum manna margar hverjar góðu lifi. I kvæði Ásgríms, Æskuminning, er þetta erindi:
Ég hef unnað vorsins veldi,
vakað einn á fögru kveldi
og það lyfti anda mínum,
allt var kyrrt og hljótt.
Bergði ég af brunni þínum
bjarta júnínótt.


Vísan stendur öld og ár
oft er send til varnar.
Hún er að benda á bros og tár
bak við hendingarnar.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Foreldrar hans voru; Kristinn Bjarnason 19. maí 1892 - 12. júlí 1968 Fósturbarn hjónanna á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi og hagyrðingur á Gafli, Þorkelshólshr. og víðar í Hún. um 1912-24, svo í Vestmannaeyjum lengst af 1924-40 og í Borgarholti, Biskupstungnahr., Árn. til 1951. Eftir það verkamaður í Reykjavík. Bílstjóri og leigjandi á Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum 1930. Fósturforeldrar: Guðmundur Ólafsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir í Ási í Vatnsdal, A-Hún. og barnsmóðir hans; Helga Ingibjörg Benediktsdóttir 11. september 1890 - 27. október 1925 Vinnukona í Ási.
Systkini Ásgríms samfeðra með fyrrikonu 8.6.1912; Kristín Guðbjörg Sölvadóttir 1. mars 1885 - 17. október 1950 Var á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gafli í Víðidal, V-Hún. og víðar á þeim slóðum um tíma. Vinnukona í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Var í Reykjavík. Fórst.
1) Ásdís Kristinsdóttir f 22. júlí 1912 - 7. ágúst 1991 Verkakona og húsfreyja í Kópavogi. Ráðskona í Skaftafelli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Ásdís giftist 2. maí 1931 Árna Jóhannessyni, bifvélavirkjameistara, fæddur 11. september 1907
2) Gunnar Kristinsson f 23. september 1913 - 11. janúar 1982 Vinnumaður á Korpúlfsstöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bifreiðarstjóri og fangavörður í Reykjavík.
3) Bjarni Kristinsson 28. apríl 1915 - 18. febrúar 1982 Var á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Ágúst Böðvar Jónsson og Ingunn Hallgrímsdóttir. Bóndi á Kornsá, Áshr., A-Hún. Vegamótum Blönduósi 1944-1951 og á Stöðlum og í Auðsholtshjáleigu í Ölfusi. Síðar verkamaður á Selfossi. Síðast bús. í Selfosshreppi., kona hans 31.12.1944; Jónína Alexandra Kristjánsdóttir f. 25. nóv. 1925 Blö. d. 30. maí 2011, sjá Langaskúr, Kornsá og Selfossi.
4) Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir 18. maí 1916 - 11. nóvember 2014 Vinnukona í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
5) Benedikt Ragnar Kristinsson f. 13. mars 1921 - 15. ágúst 2000 Var í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Sjómaður. Fluttist til Höfðaborgar, S-Afríku. Maki I, skildu: Kristine Kristinsson. Maki II, júní 1968: Etel Kristinsson f. 1912. Barnlaus.
6) Sigríður Ingibjörg Kristinsdóttir 24. apríl 1925 - 17. september 2008 Var í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og matráðskona í Reykjavík. Ung kynntist hún eiginmanni sínum, Þorvaldi Aðalsteini Eyjólfssyni bifvélavirkjameistara frá Ferjubakka í Borgarhreppi, f. 1915, d. 1978, og gengu þau í hjónaband 25. október 1942.
Seinni kona Kristins; Guðfinna Ástdís Árnadóttir 19. nóvember 1903 - 5. október 1990 Var í foreldrahúsum á Grund, Vestmannaeyjasókn 1910. Bústýra á Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Eyjum fram til 1940 og síðan í Borgarholti í Biskupstungum um 1940-51. Síðan húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Barn þeirra:
7) Jóhanna Árveig Kristinsdóttir 14. desember 1929 - 8. júlí 2002 Var á Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum 1930. Maður hennar; Jón Óli Þorláksson 15. maí 1924 - 2. febrúar 1982 Járnsmiður, flugmaður og bóndi í Borgarholti í Biskupstungum og á Akureyri. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
Fyrrikona Ásgríms 10.9.1933; Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir 13. janúar 1910 - 31. mars 1946 Vinnukona á Shellstöðinni, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Drukknaði í Vatnsdalsá.
Barnsmóðir 9.6.1939; Svava Sigurbjörnsdóttir 25. desember 1918 - 30. maí 1987 Var í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Alsystir Ólafar, fyrrikonu hans.
Seinni kona hans 8.7.1949; Guðný Guðmundsdóttir 17. desember 1918 - 31. maí 1984 Var á Laugabóli, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ágúst Pálsson og Þórdís
Guðrún Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrrimaður Guðnýjar 20.11.1941; Rögnvaldur Sigurðsson 20. ágúst 1914 - 29. október 1992 Var á Siglufirði 1930. Bókbindari, síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.

Börn Ásgríms og fyrrikonu;
1) Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26. desember 1934 bóndi Ásbrekku, kona hans; Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir 8. apríl 1942 Var í Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
2) Þorsteinn Erlings Ásgrímsson 23. september 1936 - 8. maí 1999 Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Varmalandi, síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Halldóra Ingibjörg Sigurðardóttir 16. febrúar 1934 - 5. apríl 2018 Bóndi á Varmalandi í Sæmundarhlíð og starfaði jafnframt við kennslu í nokkur ár, síðar bús. á Sauðárkróki þar sem hún starfaði við umönnun. Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Sigurlaug Ingibjörg Ásgrímsdóttir 23. mars 1938 bankastarfsmaður Reykjavík, ógift.
4) Ólafur Sigurbjörn Ásgrímsson 10. desember 1945 bankastarfsmaður Reykjavík, kona hans; Kristjana Sigurðardóttir 24. október 1943
Barn Ásgríms og Svövu;
5) Lilja Huld Sævars 9. júní 1939 Garðabæ. M1; Árni Pétursson 18. maí 1927 - 20. maí 1981 Síðast bús. í Reykjavík. Hét áður Ernst Michalik, foreldrar frá Tékkóslóvakíu. Arkitekt í Reykjavík. M2; Magnús Jóhannsson 24. desember 1928 - 16. október 2011 Var á Patreksfirði 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
Barn Guðnýjar;
6) Snorri Rögnvaldsson 4. 7.1942 - 9. 7. 2004 Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans; Svanfríður Kristín Guðmundsdóttir 24.7. 1949
Börn Ásgríms og Guðnýjar;
7) Guðrún Ása Ásgrímsdóttir 13. október 1948 bókari Reykjavík, maður hennar; Ólafur Rúnar Árnason 9. mars 1948 húsgagnasmiður.
8) Ólöf Hulda Ásgrímsdóttir 12. mars 1951 Skrifstofustj. Mosfellsbæ. M1; Guðmundur Sigurjónsson 29. júlí 1948 bifreiðastj, þau skildu. M2; Pálmi Bjarnason 26. nóvember 1949 kerfisfræðingur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steingrímur Helgason (1864-1894) organisti Svínavatni (18.12.1864 - 8.5.1894)

Identifier of related entity

HAH06651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri (22.6.1832 - 11.4.1915)

Identifier of related entity

HAH04363

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal (12.6.1868 - 3.5.1960)

Identifier of related entity

HAH06673

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Ásgrímsdóttir (1938) frá Ásbrekku (23.9.1938 -)

Identifier of related entity

HAH05971

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Ásgrímsdóttir (1938) frá Ásbrekku

er barn

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ása Ásgrímsdóttir (1948) Ásbrekku (13.10.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04238

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ása Ásgrímsdóttir (1948) Ásbrekku

er barn

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson (1934) Ásbrekku (26.12.1934 -)

Identifier of related entity

HAH03972

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson (1934) Ásbrekku

er barn

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal (11.9.1890 - 27.10.1925)

Identifier of related entity

HAH07421

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Benediktsdóttir (1890-1925) frá Hrafnabjörgum Svínadal

er foreldri

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku (23.9.1936 - 8.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

er barn

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal (19.3.1892 - 12.7.1968)

Identifier of related entity

HAH01654

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal

er foreldri

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási (13.10.1867 - 10.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04109

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási

er foreldri

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991) (22.7.1912 - 7.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01078

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

er systkini

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík (23.9.1913 - 11.1.1982)

Identifier of related entity

HAH04526

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

er systkini

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli (24.4.1925 - 17.9.2008)

Identifier of related entity

HAH01900

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

er systkini

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir (1916-2014) (18.5.1916 - 11.11.2014)

Identifier of related entity

HAH02236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir (1916-2014)

er systkini

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Kristinsson (1915-1982) Kornsá, Vegamótum og Selfossi (28.4.1915 - 18.2.1982)

Identifier of related entity

HAH02692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Kristinsson (1915-1982) Kornsá, Vegamótum og Selfossi

er systkini

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum (19.10.1895 - 13.5.1981)

Identifier of related entity

HAH07384

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Benediktsdóttir (1895-1981) Steinnesi frá Hrafnabjörgum

is the cousin of

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kötlustaðir í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00177

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kötlustaðir í Vatnsdal

er stjórnað af

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbrekka í Vatnsdal (1935 -)

Identifier of related entity

HAH00034

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásbrekka í Vatnsdal

er stjórnað af

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03643

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir