Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Parallel form(s) of name

  • Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.9.1936 - 8.5.1999

History

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson fæddist að Ási í Vatnsdal 23. september 1936. Hann lést á Landspítalanum 8. maí síðastliðinn. Þorsteinn og Ingibjörg hófu búskap í félagi við foreldra hennar 1958 og bjuggu að Varmalandi til vorsins 1998, að þau fluttust til Sauðárkróks.

Places

Ás í Vatnsdal: Varmaland í Skagafirði 1958: Sauðárkrókur 1998:

Legal status

Functions, occupations and activities

Þorsteinn tók virkan þátt í félagsmálum í Skagafirði, sat m.a. í sveitarstjórn Staðarhrepps í 20 ár, þar af sem oddviti í 12 ár. Sem slíkur tók hann þátt í stofnun Héraðsnefndar Skagafjarðar og var formaður hennar 1990 til 1994. Hann var formaður stjórnar Hólalax hf. frá 1983 til dauðadags. Þá sat hann í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga um árabil og gegndi auk þess ýmsum fleirum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og hérað.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir, f. 13.1. 1910, d. 31.3. 1946 og 10.9.1943 Ásgrímur Kristinsson, f. 29.12. 1911, d. 20.8. 1988, búendur á Ásbrekku í Vatnsdal.
Systkini Þorsteins eru:
1) Guðmundur Ólafs, f. 26.12. 1934 bóndi Ásbrekku kona hans Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir f. 8. apríl 1942 Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
2) Sigurlaug Ingibjörg, f. 23.3. 1938 bankastarfsmaður Reykjavík, ógift.
3) Lilja Huld Sævars, f. 9.6. 1939 Garðabæ maki 1 Árni Pétursson 18. maí 1927 - 20. maí 1981 Síðast bús. í Reykjavík. Hét áður Ernst Michalik, foreldrar frá Tékkóslóvakíu. Arkitekt í Reykjavík. Maki 2 Magnús Jóhannsson f. 24. desember 1928 - 16. október 2011 Patreksfirði 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Móðir hennar var Svava Sigurbjörnsdóttir f. 25. desember 1918 - 30. maí 1987 Síðast bús. í Reykjavík. Alsystir Ólafar konu Ásgríms.
4) Ólafur Sigurbjörn, f. 10.12. 1945 bankamaður Reykjavík kona hans Sigríður Birna Halldórsdóttir f. 24. október 1943.
Börn Ásgríms með sk 8.7.1949, Guðný Guðmundsdóttir f. 17. desember 1918 - 31. maí 1984 Var á Laugabóli, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ágúst Pálsson og Þórdís Guðrún Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðrún Ása, f. 13.10. 1948 bókari Reykjavík. Maki Ólafur Rúnar Árnason f. 9. mars 1948 húsgagnasmiður.
6) Ólöf Hulda, f. 12.3. 1951 skrifstofustjóri Mosfellsbæ, maki 1 Guðmundur Sigurjónsson f. 29. júlí 1948 bifreiðastjóri, þau skildu, maki 2 Pálmi Bjarnason f. 26. nóvember 1949 kerfisfræðingur.
Stjúpbróðir er
7) Snorri Rögnvaldsson f. 4. júlí 1942 - 9. júlí 2004 Bifreiðastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, sonur síðari konu Ásgríms, Guðnýjar Guðmundsdóttur, f. 17.12. 1918, d. 31.5. 1984, kona hans Svanfríður Kristín Guðmundsdóttir f. 24. júlí 1949 þau skildu.

Hinn 3. nóvember 1959 kvæntist Þorsteinn eftirlifandi eiginkonu sinni, Ingibjörgu Sigurðardóttur, f. 16.2. 1934, að Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð.
Foreldrar Ingibjargar voru Anna Sveinsdóttir, f. 23.12. 1904, d. 8.3. 1977 og Sigurður Konráðsson, f. 2.2. 1902, d. 25.9. 1986, en þau fluttu að Varmalandi í Sæmundarhlíð 1935 og bjuggu þar til dauðadags.
Þorsteinn og Ingibjörg hófu búskap í félagi við foreldra hennar 1958 og bjuggu að Varmalandi til vorsins 1998, að þau fluttust til Sauðárkróks.
Börn þeirra eru:
1) Ásgrímur Guðni, f. 8.3. 1958, synir Ásgríms eru: Steinar Mar, f. 28.12. 1983, móðir: Sigríður Steinbjörnsdóttir, f. 25.12. 1960 og Þorsteinn Kristófer, f. 24.10. 1985, móðir: sambýliskona Ásgríms, Anne Melén, f. 27.12. 1955.
2) Ólöf, f. 8.4. 1959.

Synir Ásgríms eru:
1) Steinar Mar, f. 28.12. 1983, móðir: Sigríður Steinbjörnsdóttir, f. 25.12. 1960
2) Þorsteinn Kristófer, f. 24.10. 1985, móðir: sambýliskona Ásgríms, Anne Solveig Melén, f. 27.12. 1955. For: Edil Valdemar Melén og Elvi Johanna Melén.

Þorsteinn tók virkan þátt í félagsmálum í Skagafirði, sat m.a. í sveitarstjórn Staðarhrepps í 20 ár, þar af sem oddviti í 12 ár. Sem slíkur tók hann þátt í stofnun Héraðsnefndar Skagafjarðar og var formaður hennar 1990 til 1994. Hann var formaður stjórnar Hólalax hf. frá 1983 til dauðadags. Þá sat hann í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga um árabil og gegndi auk þess ýmsum fleirum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og hérað. Útför Þorsteins fer fram frá Sauðárkrókskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður að Reynistað.

General context

Relationships area

Related entity

Ásgrímur Þorsteinsson (1958) (8.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH04156

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Þorsteinsson (1958)

is the child of

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Dates of relationship

8.3.1958

Description of relationship

Related entity

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

is the parent of

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Dates of relationship

23.9.1936

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson (1934) Ásbrekku (26.12.1934 -)

Identifier of related entity

HAH03972

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson (1934) Ásbrekku

is the sibling of

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Dates of relationship

23.9.1936

Description of relationship

Related entity

Ása Ásgrímsdóttir (1948) Ásbrekku (13.10.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04238

Category of relationship

family

Type of relationship

Ása Ásgrímsdóttir (1948) Ásbrekku

is the sibling of

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Dates of relationship

13.10.1948

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Ásgrímsdóttir (1938) frá Ásbrekku (23.9.1938 -)

Identifier of related entity

HAH05971

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Ásgrímsdóttir (1938) frá Ásbrekku

is the sibling of

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Dates of relationship

23.3.1938

Description of relationship

Related entity

Halldóra Sigurðardóttir (1934-2018) Ásbrekku (16.2.1934 - 5.4.2018)

Identifier of related entity

HAH04712

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Sigurðardóttir (1934-2018) Ásbrekku

is the spouse of

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Dates of relationship

6.11.1959

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ásgrímur Guðni Þorsteinsson 8.3.1958. Fyrri kona Ásgríms; Sigríður Steinbjörnsdóttir, f. 25.12. 1960. Seinni kona Ásgríms; Anne Solveig Melén 27. des. 1955. For: Edil Valdemar Melén og Elvi Johanna Melén. 2) Ólöf Þorsteinsdóttir f. 8.4. 1959, sambýlismaður Ágúst Kvaran, f. 19.8. 1952.

Related entity

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991) (22.7.1912 - 7.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01078

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

is the cousin of

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Dates of relationship

23.9.1936

Description of relationship

Þorsteinn var sonur Ásgríms bróður Ásdísar

Related entity

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi (25.11.1925 - 30.2.2011)

Identifier of related entity

HAH01612

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi

is the cousin of

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

Dates of relationship

Description of relationship

Ásgrímur faðir Þorsteins var mágur Jónínu sem var gift Kristni Bjarnasyni bróður Ásgríms.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02152

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6350020
ÆAHún bls. 912

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places